Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Blaðsíða 16
I 16 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST2004 Sport DV DV Sport FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST2004 17 Fáninn á réttum stað Islensku keppendurnir skreyttu hús sitt I Ólympíuþorpinu með islenska fánanum sem hér sést á skemmti- legan hátt séð innan frá. Skrýtinn handbolti Islensku strákarnir fundu sig ekki á leik- unum og end- uðuí9.sætinu eftir tvo sigra og fjögur töp I leikjum sinum. ATHENS ?nn/t — - 'vr/i Teitur Jónasson myndaði fyrir DV á ólympíuleikun- um i Aþenu og hér á opnunni má sjá nokkur skemmtileg andartök sem hann festi á filmu af ís- lensku íþrótta- mönnunum síðustu tvær vikurnar. Góður stuðningur Islenska íþróttafólkið varstutt á pöllunum og áhorfendur voru oft margir (til vinstri) og á öllum aldri, sjá ungu stúlkuna hér fyrir ofan. Meiddur Jón Amor Mognússon hleypuryfir lonqstökksgrvfjuno eftir að hafa meiðst oftán á læri (langstökkshluta tugþrautarinnar. l m m k t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.