Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST2004
Sport DV
Lyfjamálin
tröllríða öllu
Lyíjahneykslin á rtlympíuleik-
unum virðast engan endi ætla að
taka. í gær var greint frá því að
Francoise Mbango Etone, frá Afr-
íkurQcinu Kamerún, sem bar sigur
úr býtum í þrístökki kvenna á
ólympíuleikunum á mánudags-
kvöld, hafi fallið á lyfjaprófi. Gullíð
í þeirri grein mun þvf fara tíl
Grikkja, því það var gríska stúlkan,
I irysopiyi Devetzi, sem varð önn-
ur á eftir Etone.
Hvert lyfjamisferiið á fætur
öðru hefur komist upp og það
vekur sérstaklega mikia athygli
hversu margir verðlamiahafar
hafa svindiað sér upp á pall.
í öðrum lyijahneyksiisfréttum
frá Grikklandi bar það helst að
ungverski lyftingamaðurinn, Zolt-
an Molnar, var rekinn heim f gær
fyrir að mæta ekki í lyfjapróf og er
hann tíundi lyftinga-
maðurinn á
ólympíuleik-
lendir í
lyfja-
veseni.
Þá
er vert
að geta
þess að
níss-
neska
frjálsíþrótta-
konan Irina
Korzhanenko, sem var
svipt gullverðlaimunum í kúlu
varpi kvenna vegna neyslu óiög
legra lyfja, neitar að skila verð
laununum. Hún er hörð
á því að sigur hennar
hafi verið verðskuldaður
og að .
iyíja-
prófið * fl
hafl , mm J|ý
en liður
tim &c%nWm '
íslendingar eiga ekki lengur NBA-leikmann í körfubolta eftir að Jón Arnór
Stefánsson ákvað að segja skilið við bestu deild í heimi og snúa til Evrópu þar
sem hann gerði eins árs samning við rússneskt félag.
Jón Arnóp hstlnr í N
Stolt okkar íslendinga í körfuboltanum, Jón Amór Stefánsson, hefur sagt skilið við Dallas Mavericks í
NBA-deildinni og leikur með Dynamo St. Petersburg í Rússlandi í vetur. Er hér komið kærkomið tækifæri
fyrir Jón til að efla sig sem leikmann og bæta í sarpinn áður en hann reynir fyrir sér í NBA á nýjan leik.
DV sló á þráðinn til Jóns þar
sem hann var á leið í rússneska
sendiráðið til að ganga frá ýmsum
málum. Jón var kampakátur með
að vera á leið til Rússlands. „Það
var ekki útlit fyrir að ég myndi leika
mikið með Dallas í vetur og var
þvf borðleggjandi að reyna
fyrir sér á nýjum vígstöðv-
um,“ sagði Jón. „Rúss-
neska deildin er ein
af öflugustu
deildum
Evrópu og því best til þess
fallin að þróa mig sem leik-
mann. Það er mjög mikilvægt
fyrir mig að spila 30 mínútur í
leik,“ sagði Jón og bætir við að
hann myndi seint geta setið á vara-
mannabekk í heilt ár í viðbót.
Var drepleiðinlegt
„Þetta var alveg drepleiðinlegt,"
segir Jón og hlær. „Ég lærði hins
vegar helling hjá Dallas enda liðið
með framúrskarandi þjálfara og
aðstaðan eins góð og á verður kos-
ið. í sumar fékk ég svo að spreyta
mig í sumardeild NBA og gekk mér
mjög vel. Það sýndi mér að þessar
miklu æfingar hjá mér síðasta vetur
hafa greinilega skilað sér. Ég mun
svo reyna fyrir mér í NBA þegar
rétti tíminn kemur en þá hefur
Dallas forkaupsrétt á mér, sem er
ekkert nema gott".
Lið Dynamo hefur ráðið til sín
einn af virtustu þjálfurum Evrópu
og hafði það mikil áhrif á Jón.
„Það er frábært að fá að leika í rússnesku deild-
inni en hugurinn reikar oft til Dallas enda var öll
framkoma og allt til fyrirmyndar þar. Ég mun
reyna fyrir mér í NBA á nýjan leik þegar rétti tím-
inn gefst en þangað til kveð ég deildina í bili.‘
„Hann heitir David Black og var um
árabil þjálfari Maccabi Tel Aviv en
það var árum saman eitt besta lið
Evrópu. Hann er stóð ástæða þess
að ég sló til."
Að sögn Jóns er Dynamo skráð í
Evrópukeppnina og segir hann það
mjög mikilvægt fyrir sig sem leik-
mann. „Þá fáum við að leika gegn
liðum utan deildarinnar svo sem
spænskum, frönskum og ítölskum
liðum og er það mjög spennandi
verkefni."
Með þeim betri í heimi
Jón segir rússneska leikmenn
vera með þeim betri í heimi. Það er
dágóður slatti af þeim í NBA, þó
svo að þeir séu nánast úti um allan
heim að spila körfubolta. Gömlu
félagar mínir hjá Dallas voru
einmitt að ná sér í Pavel Podkolzin
fýrir komandi vetur." Heyrst hefur
að rússnesku stelpurnar séu ekki
alveg Jóni að skapi enda
karlalegar.með eindæm-
um. „Maður þarf svo
sem ekkert á þeim að
halda enda að slá sér
upp þessa dagana,"
segir Jón dularfullur.
„Það er frábært að fá
að leika í rússnesku
deildinni en hugurinn
reikar oft til Dallas enda
var öll framkoma og allt
til fyrirmyndar þar. Ég
mun reyna fyrir mér í
NBA á nýjan leik þegar
rétti tíminn gefst en
þangað til kveð ég
deildina í bili," sagði
Jón Arnór Stefánsson
sem heldur til Rúss-
lands í dag.
smari@dv.is
Golfvöllur vikunnar
Þorlákshafnarvöllur er ekta
strandarvöllur sem í sumar
stækkar um helming og nær
langþráðu takamarki sínu að
verða 18 holu völlur.
brautirnar eru með ólíkindum mjó-
ar og því erfitt að hitta þær. Það eru
engar glompur á vellinum enda er
það algjör óþarfi þar sem mikill
sandur er allsstaðar í kringum völl-
Þorlákshafnarvöllur
(Golfklúbbur Þorlákshafnar)
★ ★★
9 holu völlur
Par 36
Lengd - gulir teigar 5866 metrar
Lengd - rauðir teigar 4918 metrar
Ársgjald 26.000 kr.
*Afsláttur eru veittur vegna maka
sem borgar 13.000 kr. Unglingar
borga líka 13.000 krónur.
Inntökugjald Ekkert
Vallargjald (18 holur) 2.000 kr.
spila þær. Skemmtilegasta holan á
vellinum að mati DV er 9. holan sem
er par 4 og 327 metrar að lengd af
gulum teigum, forgjöf á þessa holu
er 5. Upphafshöggið er mjög erfitt
þar sem brautin er þröng og vatn á
vinstri hönd. Innáhöggið er líka
krefjandi þar sem vatn er fyrir fram-
an flötína, Þetta er lfldega sá
strandarvöllur sem er með grófustu
umgjörð hér á landi og það er magn-
að að heyra í briminu allsstaðar á
vellinum.
Þorlákshafnarvöllur hefur níu
holur í dag en verður 18 holu völlur
nú í lok sumars. Völlurinn er ekta
strandarvöllur og er mjög krefjandi,
1ÉL p.
mn.
Það sem kom útsendara DV hvað
mest á óvart varðandi völlinn var
hvað allar flatirnar eru svipaðar, þ.e.
sama rensli á þeim öllum, og þær eru
í mjög góðu standi. Brautirnar
eru flestallar í góðu standi fyrir
utan það að þær eru fullloðn-
ar í misfellum og þar sem
völlurinn er byggður upp á
sandi er mjög létt óg þægilegt
að slá af brautunum því kylfu-
hausinn fer alltaf vel í gegn.
Útsendari DV skoðaði
nokkrar af nýju holunum sem
eru að verða klárar til að verða
teknar í notkun og líta þær skemmti-
lega út og vottar fýrir tilhlökkun að
Öll golf landslið á Islandi leika í ZO-ON fatnaði