Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Side 19
DV Sport FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST2004 19 Gal Fridman seglbrettakappi er þjóðhetja í ísrael eftir að hafa unn- ið guOverðlaun á ólympíuleikun- um. ísraelsmenn tóku fyrst þátt á leikunum í Helsinki árið 1952 og voru því orðnir langeygir eftir gull- inu. Liðstjóri ísraelsmanna, Gilad Lustig, sagði afrekið sögulegt fyrir þjóð sína og að fólk myndi fagna þessu vel og lengi. „Okkur hefur dreymt um þetta síðan í Helsinki Hunsuðu fréttamenn íraska landsiiðið í knattspyrnu hunsaði beiðnir fréttamanna uin viðtöl eftir tapleikinn gegn Parag- væ í undanúrslitum á ólympíu- leikunum. Leikmenn liðsins brun- uðu framlijá blaða- og frétta- mönnum og fóru beint í rútu liðs- ins. írakar báru von í brjósti um að tryggja verðlaunasæti á leikunum með sigri gegn Paragvæ en réðu lítið við andstæðinga sína sem unnu leikinn 3-1. Talsmenn fraska liðsins sögðu úrslitin mikil von- brigði og því hafi framkoma leik- manna Iraks verið í kaldari kantin- um. íraska þjóðin hefur mátt bíða í rúm 40 ár eftir að eiga fulltrúa á verðlaunapalli ólympíuleikanna. írakar mæta ítölum á morgun r úrslitaleik um bronsverðlaunin. Ætla sér allt eða ekkert Tina Thompson, ffamherji bandaríska landsliðsins í körfu- bolta, segir lið sitt harðákveðið í að vinna till gullverðlauna á ólympfu- leikunum. Bandarfkjamenn hafa tryggt sér sæti í undanúrslitunum en ekki er vitað hver andstæðingur þeirra verður fyrr en leikur Rússa og Tékka er afstaðinn. „Málið er ósköp einfalt. Það er allt eða bara ekki neitt," sagði Thompson. Dawn Staley, þjálfari liðsins, sagði pressuna gríðarlega á sínu liði. „Að ná ekki gullinu væri gjörsamlega heppn- /" * " að,“ sagðii Staley. \ „Það eru\ allir sömu\ skoðunar. Við\ ædum okkur alla leið." Skagamenn mæta Hammerby í Evrópukeppninni uppi á Akranesi í kvöld Við ramman reipaðdraga Bætti heims- metið sitt Ilin rússneska Yelena Isin- bayeva vann ólympíugullið í stangarstökki kvenna eftir æsi- spennandi og frábæra keppni við löndu sína Svetíönu Feofanovu en Isinbayeva setti heimsmet þegar hún stökk 4,91 metra. Isinbayeva lenti í miklum vand- ræðum og var nærri því búin að missa af möguleikanum á að keppa um ' :i > ' gulliðviðFeofa- i tj j novu en átti 'w.<' ótrúlega endur- \ - *j§ komu og kórónaði kvöldið með því að bæta heimsmet Er þjóðhetja Undankeppni Evrópukeppni fé- lagsliða er nú í fullum gangi. Sænska liðið Hammerby stendur vel að vígi eftir að hafa sigrað Skagamenn, 2-0, í fyrri leik liðanna sem fr am fór í Sví- þjóð. Liðin mætast öðru sinni á Akranesi í kvöld og þurfa Skaga- menn að spýta í lófanna ætli þeir sér áfram í keppninni. Liðið er ekki þekkt fyrir annað en að setja í bar- áttugírinn þegar það er komið upp við vegg og gæti leikurinn í kvöld orðið fjörugur. Mjög erfiður leikur Ólafur Þórðarson, þjálfari Skaga- manna, sagði að það yrði við ramm- ann reip að draga fyrir sína menn í kvöld enda þurfa að minnsta kosti tvö mörk að líta dagsins ljós í leikn- um. „Þessi leikur verður mjög erfið- ur fyrir okkur. Það er varla hægt að segja neitt meira um hann en það," sagði Ólafur í samtali við íþrótta- deild DV. „Það var í rauninni ekkert sem kom okkur á óvart í fyrri leikn- um. Við vorum með skýrar og góðar upplýsingar í farteskinu og vissum hverju við ættum von á.“ Einhver meiðsli hrjá Skagamenn og verða til dæmis Grétar Rafn Steinsson og Ellert Jón Björnsson ekki með í kvöld. „Leikskipulagið helst nánast óbreytt frá fýrri leikn- um en því miður eru Grétar og Ellert Jón báðir meiddir þannig að við þurfum að breyta eitthvað til í lið- skipan liðsins, það er ljóst." Takist Skagamönnum að sigra nógu stórt í leiknum tryggir hðið sér áframhaldandi þátttöku í Evrópu- keppninni og myndu áhangendur hðsins eflaust gleðjast þó svo að sumarið hafi ekki verið eins og menn bjuggust við. „Við höfum átt í vandræðum í deildinni og bikarnum en sumarið hefur þó skihð fulit eftir sig, þó eng- inn sé titillinn. Við erum staðráðnir í að bæta stöðu okkar í deildinni áður en hún er úti,“ sagði Ólafur að lok- um. smari@dv.is Sumarið hefur skillð fullt eftir sig Ólafur Þóröarson og lærisveinar hans keppa I kvöld I Evrópukeppninni, einu keppninni sem þeir eru ennþá með I slagnum. FH-ingar mæta skoska liðinu Dunfermline í kvöld í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu en liðið missti niður tveggja marka forskot á lokamínútum fyrri leiksins sem fram fór á Laugardalsvellinum fyrir tveimur vikum síðan. FH-ingar sýndu þá að þeir geta vel slegið út þetta skoska lið og fyrirliðinn Heimir Guðjónsson er sammála. „Það er engin spurning, við eig- um alveg möguleika á að slá út þetta skoska hð," segir Heimir, nýkominn af æfingu, og bætir við: „Við vorum klaufar að ná ekki sigri í fýrri leikn- um en sáum þá alveg greinilega að ef við spilum toppleik þá eigum við í fuhu tré við þetta lið.“ Heimir segir stefnuna og leik- skipulagið fýrir leikinn í kvöld vera á hreinu. „Við ætíum ekki að breyta neinu í okkar leik heldur kýla á sókn- arbolta - það fer okkur best. Það er mjög ólfklegt að jafntefli komi til með að duga okkur og því verðum við einfaldlega að spila til sigurs og við höfum fulla trú á því að það sé raunhæft markmið þótt við séum á útivelh." Margir voru á því að FH-ingar hafi verið rændir sigri í fyrri leiknum en líka það að ákveðið vanmat hafi átt sér stað hjá leikmönnum Dun- fermline. „Ég held að það sé óhætt að segja að Skotamir hafi vanmetið okkur en þeir koma líklega ekki til með að gera það í kvöld. Við höfum heyrt það utan af okkur að það sé nokkur Jirohur í þeim fyrir leilcinn og við ætíum að nýta okkur það.“ Heimir er alveg á því að þessi þátttaka FH-inga í Evrópukeppninni komi ekki niður á leik þeirra í dehd- inni og bikamum hér heima - fr ekar hitt - að hún komi til með að styrkja liðið. Ekki verra að spila mikið „Leikimir í Evrópukeppninni gera ekkert annað en að þétta hðið fyrir lokaátökin, hvort sem um er ræða félagslega eða fótboltalega. Það er ahs ekki verra að spha mikið, það er auðvitað það sem okkur finnst skemmtilegast og við ætíum að hafa gaman af þessu verkefni. Það er það eina sem kemst að núna og svo sjáum við tíl með framhaldið. Ég hef sagt það áður og segi enn, þátttaka í Evrópukeppni er bónus og hann ætíum við að nýta oklcur," sagði Heimir Guðjónsson í samtali við DV-sport. sms@dv.is „Leikirnir í Evrópu- keppninni gera ekkert annað en að þétta lið- ið fyrir lokaátökin, hvort sem um er ræða félagslega eða fót- boltalega Heimir Guðjónsson I ham Heimir Guðjónsson, fyrirliöi FH, og fylgisveinar hans verða I eldlínunni í kvöld í Evrópukeppninni þegar þeir sækja skoska liöiö Dunfermline heim. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli og þvl þarf Hafnarfjaröaliöiö að vinna leikinn i kvöld. DV-mynd E. Ól. jjjjp jj aBÍÍWÍ ■ I “ 85 1 & FH-ingar mæta skoska liðinu Dunfermline í kvöld í Evrópukeppni félagsliða. Þetta er seinni leikur liðanna en þeim fyrri, sem fram fór á Laugardalsvelli, lyktaði með jafntefli, 2-2. DV náði tali af fyrirliða FH-inga, Heimi Guðjónssyni. Eigum alveg möguleika um mioja sioustu oia og nuna er þetta loksins orðið að veruleika," sagði Lustig. Fridman kom skemmtUega á óvart með sigrin- um en hann tók sér frí í tvö ár eftir að hafa misst af ólymp- / íusæti í > ■ * • Sydney / . v árið 2000. Þetta Évar því kær- komin end- urkoma fyrir ísraelsmenn. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.