Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST2004
Sport DV
Þórey Edda Elís-
dóttir komst í
góöan hóp í fyrra-
kvöld en sjö ís-
lenskir íþrótta-
menn í einstak-
lingsíþróttum og
eitt landslið hafa
náð svo langt á
ólympíuleikunum í
sögunni. ísland
hefur þar af unnið
þrenn verðlaun.
Silfur 1956
Þrístökkvarinn Vilhjálmur
Einarsson varð fyrstur íslendinga
til að vinna verðlaun á ólympíu-
leikuin og engin hefur jafnaö hans
árangur síðan. Villijálnrur vann
silfur í þrístökki á leikunum í Mel-
bourne í Ástralíu 1956. Hann var
lengi með gullið innan seilingar
eftir að hafa stokkið 16,26 metra
og sett nýtt ólympíumet en vtirð á
endanum aö sætta við silfrið og er
enn þann dag í dag eini íslenski
íþróttamaðurinn sem hefur staðið
svo hátt á verðlaunapalli á ólym-
píuleikunum.
5.sæt
Vilhjálnmr Einarsson mætti
aftur á ólympíuleikana fjömm
árum eftir að hann vann silfur-
verðlatui með svo eftirminnileg-
um hætti. Vilhjálmur setti pressu
á sjálfmi sig fyrii leikana og ætíaði
sér verðlaun og byrjaði lika vel
þegnr hann stökk 16,37 rnetra í
fyrsta stökki, Það var hans lengsta
stökk í kepppninni, 11 sm lengra
en ijórum ámm áöur og var hann
iengi vel í fjórða sætirm eða allt
þar til að Sovétmanni tókst að
skjótast upp fyrir liimn í sfnu
lokastökki. VUitjálmtu endaði þvi
-4
Brons1984
Júdómaðurinn Bjarni Frið-
riksson varð annar Islending-
urinn til þess að vinna tU verð-
launa á ólympíuieikiun þegar
hann hlaut brons í -95 kg flokki á
ólympíuleikunum í Los Angeles
1984. Bjami var náiægt því að
komast í glímuna um gullið og
hefur látið hafa eftir sér að
þangaö hefði hann komist hefði
veriö dæmt með sama hætti og f
dag. Bjami vann bronsglímuna
glæsflega en hann er samt eini
verðlaunahafinn á ólympíu-
leikunum sem ekki hefur hlotið
útnefninguna íþró ttamaður
ársins.
Brons 2000
Stangarstökkvarinn Vaia
Flosadóttir varð fyrsta og eina
íslenska konan tU að vinna
verðlaun á ólympíuleikum þegar
hún stökk 4,45 metra í stangar-
stökki kvenna og tryggði sér
bronsverölaun í Sydney 2000.
Vala sýndi enn einu sinni hversu
mikU stórkeppnamanneskja hún
var og sló við nokkrum konum
sem höfðu stokkið mun hærra
en hún á árinu. Lokastökk henn-
ar var íslands- og Norðurlanda-
met. Vala var í framhaldinu
seinna á árinu aðeins þriðja
konan sem fær útnefninguna
fþróttamaður ársins.
*
Sundmaðurinn Örn
Arnarson stefndi hátt og stóð
sig frábærlega í 200 metra
baksundi á ólympíuleikunum
í Sydney árið 2000. örn setti
glæsilegt ísiandsmet í milli-
riðU og náði síðan tjórða sæt-
inu í úrsiitasundinu. Örn
komst einnig í undanúrslit í
200 metra skriðsundi þar sem
hann varð tíundi og eru það
mestu afrek fslensks sund-
manns frá upphafi á
leikunum.
5. sæti 1992
Spjótkastarinn Sigurður
Einarsson fylgdi eftir góðum
árangri Einars \rilhjálmssonar
átta árum áður (6. sæti 1984)
með því að næla í 5. sætið í
spjótkasti þegar hann kastaði
spjótinu 80,34 metra. Sigurður
náði á þeim tíma öðrum besta
árangri íslendings í frjálsíþrótta-
keppni ólympíuleikanna. Sig-
urður hafði alltaf verið annar í
goggunarröðinni á eftir Einari en
nú náði hann bestum árangri
íslensks spjótkastara frá upphafi.
Sigurður var í kjölfarið vaiinn
íþróttamaður ársins.