Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Page 23
DV Fókus FIMMTUDACUR 26. ÁGÚST2004 23 * Hórur hafna samningi Vændiskonur í Þýska- «> landi hafa hafnað starfs- samningi sem þeim var .-j ' I m boðinn. Samningurinn gerði ráð fyrir að þær fengju sex vikna leyfi frá störfum á hverju ári auk Kj ellilífeyris. Verícalýðsfélag vændiskvenna var stofn- að ekki alls fyrir löngu í Þýskalandi og var mark- miðið að fá sem flestar vændiskonur til að taka H þátt í uppbyggingu þess en það hefur nú mistekist. Talið er að um 400 þúsund vændiskonur starfi í Þýskalandi en aðeins um 100 skráðu sig í verkalýðs- félagið sem nú hefur hafnað starfssamning- um. Ástæða þess hversu fáar konur hafa skráð sig í verkalýðsfélagið er líklega sú að konurnar skammast sín fyrir starfið. Marta María Jónasdóttir blaðamaður Mun skrifa bókina um Nylonstúlkurnar. Bróðir Britney leikur í nýja myndbandinu Poppprinsessan BrttneySpeais hefur svo mikla trú á leiklistarhæfileikum 4 bróður síns að hún hefur fengið 1 honum hlutverk í nýjasta mynd- 1 bandinu sínu. Bryan, sem er 27 Jp ára, mun koma fram í mynd- bandi við lagið My Preroga- tfeí— tive. Samkvæmt móður söng- I flH konunnar Unne er Britney ' W að jafna sig af hnémeiðslum * en vegna þeirra verður hún 0 ekki hlaupandi og skoppandi fl um allt í myndbandinu. „Þetta jB verður öðruvísi en allt annað. I Myndbandið verður mjög glamúrlegt og ég veit að allir eiga eftir að elska það." ,Ætli þetta verði ekki Nylon-jól,“ segir Einar Bárðarson, umboðsmað- ur stúlknabandsins Nylon. Um jólin kemur út bók um þær stúlkur sam- hliða útgáfu fyrstu breiðskífú þeirra. Vinnsla við bókina er þegar hafin. Vaka Helgafell gefur bókina út og ber Marta María Jónasdóttir, stjömublaðamaður Séð og Heyrt, hitann og þungann af verkinu. ,Ætli ég hafi ekki verið fengin til að sjá um verkið því ég er stelpa og ekkert rosalega mikið eldri en þær,“ segir Marta María. „Ég get sett mig f þeirra spor og innst inni vonast maður náttúrlega til þess að verða fimmta Nylonstúlkan." Bókin verður í veglegri kantinum og mun spanna tímann frá stofnun hljómsveitarinnar til dagsins í dag. Meginþunginn verður svo sumarið í ár sem hefur án vafa verið sumar Nylonstúlknanna. „Þetta verður kostagripur fyrir aðdáendur Nylon,“ segir Einar Bárð- arson. „Það verður skyggnst bak við tjöldin og fjöldi mynda gefur innsýn í líf stúlknanna. Þetta er einskonar yfirlitsmynd af erfiðu sumri." Þær verða því á mörgum víg- stöðvum um jólin - Nylonstúlkum- ar. Dröfn Þórisdóttir, útgáfustjóri Vöku Helgafells, segir að á þeim bænum lítist þeim vel á framtakið. „Þetta verður frábær bók fyrir aðdá- endur stúlknanna," segir hún. Einar Bárðarson sem er með mörg járn í eldinum segir óþarfa aö láta bókaflóðið vera. Hann segir: „Aðdáendurnir vilja bara meira." simon@dv.is Ekkja Johns Lennon, hin misskilda.japanska listakona Yoko Ono, hefur samþykkt að íþrótta- vöruframleiðandinn Nike muni hefja framleiðslu á skófatnaði í nafni Johns Lennon. Margir mua eftir Jordan-skónum sem njóta mikilla vinsælda en það næsta sem á eftir að slá í gegn er án efa Lennon-skórnir. Skórnir verða hvítir, svipaðir þeim sem John klæddist framan á Abbey Road- plötuumslaginu, og á þeim munu verða texti úr frægasta lagi kappans, Imagine. Mörgum þykir þetta uppátæki ekki vera til fyrirmyndar fyrir Yoko Ono sem hingað til hefur látið sig góðgerðar- mál miklu varða. Nike hef- ur nefnilega verið harð- r >,, iega gagnrýnt fyrir '—‘ barnaþrælkun og annað flK: JBy slíkt en samkvæmt upplýsingum frá ^ W g* íþróttavörufyrirtæk- % %.J?' inu mun allur ágóði : jj§§ • i afsölu skóna renna • j|j. til góðgerðarmála, I ! . V hvað svo sem það } f -fj Hljómsveitin Mínus hefur verið tilnefnd til Kerrang-verðlaunanna sem sanvy ^jnefnt tímarit stenduTfyrir. Strákarnir eru tilnefndir í flökknumBesBI Ifc^lnternational Newcomer eða besti erlendi nýliðinn, en Kerrang er breskt ^blað.Það eru engar smáhljómsveitir sem eru þarna í hópnum með Sa ^MÍnus en þeir munu berjast við sveitir á borð við Velvet Revolver,The K, ^Rasmus, Brand New og My Chemical Romance um verðlaunin. Þettaj þykir vera mikill heiður fyrir Minus sem hefur eins og kunnugt er| averið að gera það gott á Bretlandseyjum upp a siðkastið. Strák- ^arnir eru einmitt staddir þar nuna þar sem þeir munu meðaffl Mký. !jannarsleikaáReading-tónlistarhátíðinninúumhelgina.Æjj^É -r 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.