Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Side 30
30 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST2004 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Bara vinir? Clinton hjónin haldast í hendur. Bill ber engan giftingarhring en eins og sjá má er hann með vlnaband. Vinkona Auðar djúpúðgu fundin? Skammt norðan Dyflinnar á ír- landi er íyrirhugað byggingar- og vegasvæði sem fornleifafræðingar frá Þjóðminjasafni írlands hafa rannsakað í sumar áður en upp bygging hefst. í liðinni viku til- kynntu þeir fund grafar frá sfðari hluta 9. aldar. Kúptar bronsnælurnar í gröfinni benda til að þar hafl kona ver- ið jarðsett en rannsókn á lfk- amsleifunum er ekki lokið. Kúptar brons- nælur víkingakvenna hafa ekki fundist á írlandi í heila öld og eru fornleifafræðing- arnir því kampakátir. Fornar Ha? heimildir segja víkinga hafa herjað á írland frá árinu 795 en þeir tóku sér ekki bólfestu þar sem nú er Dyfl- inni fyrr en á þeirri níundu. Um það leyti sem konan í gröfinni var á dögum réð Ketill flat- nefur Bjarnason yflr Suð- ureyjum. Hann gaf landlausum herkóngi, Ólafi hvíta Ingjaldssyni, Auði djúpúðgu dóttur sína. Sagnir herma að i Ólafur hvíti hafi ríkt yfir | Dyflinni um hríð. * Auður og vfkinga- konan í gröfinni gætu þess vegna hafa verið málkunnugar. En þegar faðir, eiginmaður og sonur Auðar voru látnir, lét hún í haf, sigldi í norður, nam land vestur í Dölum og gerðist for- móðir íslendinga. • Sumir lögffæðing- ar hafa upp á síðkastið reynt að finna kandídat sem gæti unnið Jón Steinar Gunnlaugs- son í baráttunni um að verða hæstarétt- ardómari. Aðrir telja öruggt að Jón Steinar verði valinn og því hafi enga þýðingu fyrir aðra að sækja um starfið. Þess er beðið hvort Eiríkur Tómasson sæki um en hann hefur haldið mönnum volgum. Eins hefur Hjördís Hákonardóttir ekki gef- ið út hvort hún sækist aftur eftir starfinu. Einn sem yrði talinn sterkur kandídat, ef hann sækti um, væri r JU, jui ' ÆTLllEWINSK/ HAFXLIKA FENGIb SINNEP Á PULSUNA V sína? y Æ SKO. ÞARNA > ER HANN SVO MEÐ DABBA KÓN6.J??. HEI? ' ÉGHÉLTAt) HANN VÆRI, v VÆRI. .. y DABBA KÓN67H ^ ÉGHÉLT' Afi HAI\IN væriHERH? HVAÖA > FÖKKING 6AUR ÞÁ ÞETTA?y SnEI, SJÁÐUi ER ÞETTA EKICr CLINTON Afi V KAUPA SER PULSU „ NIÖRÍBÆ? Síðast en ekki síst Þorgeir örlygsson fyrrverandi pró- fessor og ráðuneytisstjóri sem hefur upp á síðkastið verið dómari við EFTA-dómstólinn í Lúxemborg... • Fréttahaukamir undir forystu Jóns Knúts Asmundsson- ar á hinu vikulega riti Austurglugganum sem svalar fr étta- þorsta þeirra sem búa á Héraði og niðri á fjörðum eru heldur betur á skotskónum í blaði sem kem- ur út í dag. Jón Knútur hefur áður sagt frá því að víða um fjörðu þar eystra sé að finna hasshreiður undir ryðguðum toghlerum. Nú komst hann í skrif austfirsku lögreglumann- anna Óskars Þórs Guðmundssonar Fáskrúðsfirði og Steinars Gunnars- sonar í „Lögreglumanninn" þar sem þeir láta í Ijós þá eindregnu skoðun sína að lögreglumenn á fslandi eigi að vera vopnaðir... • Innan Sjálfstæðis- flokksins velta menn fyrir sér hvort gróið sé um heilt í þing- flokknum eftir upp- hlaup sem varð þar kvöldið áður en Dav- íð Oddsson veiktist. Þá tók Gunnar I. Birgisson til máls og fór hörðum orð- um um það hversu flokkurinn hefði lagt mikla áherslu á fjölmiðlamálið og eytt í það miklum trma á meðan skattalækkanir sátu á hakanum. Gunnari var mikið niðri fyrir en þá sagði Davíð honum að þegja eftir því sem fullyrt er við DV. Þá reiddist Gunnar og sagðist ekki vilja vera í flokki þar sem honum væri sagt að þegja. Hann kallar þetta gróusögur og vill ekkert tjá sig um það sem fram fer á þingflokksfundum... Hrósið fær Bill Clinton, fyrrverandi Bandarikjaforseti, fyrir almennileg- heit við íslenska alþýðu. Llslaverkaþlótar víöa Marilyn Monrœ stollð im hábianan dag í Reytjank „Já, þessi mynd hefur sett svip sinn á búðina. Við eigum hérna aðra mynd af Marilyn og hún hefur hvergi farið," segir Ari Gísli Braga- son fornbókasali. Greinilegt að það er víðar en í Osló sem hstaverkaþjóf- ar eru á kreiki. Nýverið var stolið for- láta mynd af kynbombunni Marilyn Monroe úr Fornbókabúð þeirra feðga, Ara Gísla og Braga Kristjóns- sonar. Þessi mynd er eftir hinn heimsþekka ljósmyndara Nygaard. Ari Gísli segir ljóst að Marilyn virki á menn sem fyrr. „Já, þeir eiga erfitt með að standast þetta. Þannig er það." Feðgarnir selja ekki málverk eða listmuni í búð sinni heldur eru þær myndir sem þar eru einungis til skrauts. Nýverið flutti Fornbóka- búðin starfsemi sína og stendur nú á mótum Klapparstígs og Hverfisgötu. Flumingarnir leggjast vel í þá feðga og Ari Gísli segir miklu bjartara yfir öllu nú. „Gott að vera kominn hing- að. Hér er meira líf og meiri um- ferð." Það var Ingvar Þórðarson at- hafnamaður sem gaf þeim feðgum þessa mynd en hana hafði hann fengið að gjöf frá sjálfum listamann- inum, góðkunningja sínum Marilyn Monroe Portrettafkynbombunni miklu eftir Nygaard frá árinu 1962 Nygaard. Fyrir þá sem ekki vita þá er Nygaard þekktur fyrir portrett sín af heimsþekktu fólki og mun myndin vera ein sú síðasta sem tekin var af Marilyn. „Þetta er nú reyndar eftirprentun en ekki orginallinn. En sama samt. Já, ég hef verið viðskiptavinur þeirra Ara Gísla og Braga áratugum saman. Mér datt í hug að þeir kynnu að meta myndina og að hún færi vel þarna innan um bækurnar,” segir Ingvar. jakob@dv.is Krossgátan Veðrið Lárétt: 1 öruggur,4 kynstur, 7 spil, 8 aftur- hluti, 10 blót, 12 þak- skegg, 13 linka, 14 ró, 15 skyggni, lökona, 18 pendúl,21 duglegum, 22 hægindi,23 makaði. Lóðrétt: 1 vitur,2 grín,3 eyddi, 4 hamhleypa, 5 væta,6 eyktamark,9 þýða, 11 bakteríu,16 flkniefni, 17 mark, 19 ker, 20 óvild. Lausná krossgátu QæiOZ'eui? 6t'Q\vá ífdgp 9l '|uaB l i 'e>i|rus 6 'u<?u 9 'ejk s 'jn>pasjaq y '!gepun|9S £ 'gds z 'sja 1 :uajgo-| gnej £zágnd zi'ujnugi \z 'i|o>| 8 L 'eæep 91 'Jap S l 'gJ!3 V l 'ua|s £ l 'sjn z l 'uBbj 01 j?is 8 'Ja>(9d l 'usXq y 'ssja l :h3J?1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.