Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2004, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2004, Qupperneq 2
2 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2004 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: Frétt ehf. Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Rltstjóran lllugi Jökulsson MikaelTorfason Fréttastjóran ReynirTraustason Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 - Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing- an auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifing@dv.is Setnlng og umbrot: Frétt ehf. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagna- bönkum án endurgjalds. Hvað veist þú um kross- í fepOipnW 1 Hvað voru þær margar? 2 Hvenær voru þær farnar? 3 Til hvers? 4 Hvem andstæðinganna virtu krossfarar mest? 5 Hvert var síðasta vígi krossfaranna? Svör neöst á síðunni Hin hliðin Þetta er vefsíða líbönsku sjónvarpsstöðvarinnar Al- Manar. Hún hóf starfsemi sína árið 1991 en hefúr sjónvarpað um víðan völl gegnum gervihnött í fjögur ár. Á ensku og arabísku talar stöðin til araba og múslima um allan heim og vill taka þátt í að búa þeim bjartari og ömggari framtíð með því að leggja áherslu á umburðarlyndi í íslam og efna til samtala og sam- vinnu ólíkra trúarbragða og menningar. Á síðunni má bæði horfa á fréttatíma stöðvarinnar á ensku og eins fletta upp í nýjum og gömlum fféttum til aflestr- ar. Sjónvarpsstöðin er aðili að Útvarpssambandi Arabaríkja og Arababanda- laginu. Krónísk leiðindi Oröið krónískur merkir langvarandi, stöðugur. Menn geta jafnt þjáðst af krónlskum verkjum sem krónískum leiðindum. Orð- ið er komið úr dönsku á 20. öld en ættað frá Grikklandi. Þar syöra merkir khronikos tímabær, tímatengdur enda komið afsjálfum tímanum, khronos.Áensku leiddu menn af orðinu chrono- iogy, tímataisfræði, en það ermikilvæg hjálpargrein í sagn- og fornleifafræðum. Við notum stundum krónólógíu yfir tímatals- fræðina og höfum oröið sennilega frá Dönum, kronologi. Málið 1. Sjö. 2. 1097-1291. 3. Ná Jerúsalem og Landínu helga af músllmum. 4. Saladln. 5. Borgin Akra í Palestínu. Pakkað í Hæstarétt "■“T nn er verið að pakka í Hæstarétt. Um daginn var frændi Hertogans valinn JLJ fram yfir aðra umsækjendur, sem allir voru hæfari en frændinn. Nú á að ráða spila- vin Hertogans fram yflr aðra umsækjendur, sem Hæstiréttur telur flesta hæfari en spila- vininn. Frændi Hertogans skilaði auðvitað séráliti. í langvinnri tíð þessarar ríkisstjórnar hafa pólitískar skipanir færzt ívöxt. Eindregnar er pakkað í Hæstarétt, Ríkisútvarpið, Sím- ann og aðrar stofnanir rfkisins en áður þótti sæma. Hæflleikar skipta minna máli, enda gerast nú opinber klögumál annarra um- sækjenda tíðari en áður var. Sem dæmi um aukna spillingu ríkisstjórn- arinnar má nefna, að nú nægir ráðherrum ekki að hafa sérstaklega ráðna pólitíska að- stoðarmenn sér á hægri hönd í ráðuneytun- um, heldur þykjast þeir líka vilja velja sér pólitíska ráðuneytisstjóra. Þeir draga þannig úr gfldi embættismannakerfisins sem kjölfestu. Með hverju árinu sem líður eykst þessi tegund spiIÚngar núverandi rfkisstjórnar. Forsendan er auðvitað, að oddamenn henn- ar telja sig hafa reynslu fyrir að kjósendur láti sig hana litlu varða eða hafi gleymt henni, þegar kemur að næstu kosningum. Landsfeður okkar telja spfllinguna vera ókeypis. Bjöm Bjamason er dæmigerður flokksjálkur, sem lét sér ekki bregða við að skipa óhæfan frænda Hertogans í Hæstarétt. Geir Haarde hefur ekki enn fengið eins ein- dreginn stimpil flokksjálks, en flestir veðja þó á, að hann taki spilafélaga Hertogans fram yfir þá, sem fagmenn hafa talið vera hæfari. Spilafélaginn er umdeildur sérvitringur í þjóðfélaginu, sem þekktastur er fyrir skemmtflegar greinar, sem hann skrifar til stuðnings Hertoganum, hvenær sem ein- hver andmælir stjómsýslu hans og gerðum. Þá hefur hann skrifað mfldð af hlutlausum lögfræðiálitum, sem þjóna alveg sama til- gangi. Flestir telja við hæfi, að spflafélaginn haldi áfram að skrifa í Morgunblaðið og skila hlutlausum lögff æðiálitum, hvenær sem Hertoginn þarf á því að halda. Komið hefur í ljós, að umdeildara er hvort skynsamlegt sé, að hæfni hans í þrætubókarlist eigi beint erindi í dóma Hæstaréttar. Flest bendir til, að kjósendur sætti sig við að núverandi stjómarsamstarf verði lang- vinnt, kosningar eftir kosningar. Jafnframt sætti þeir sig við, að smám saman doflú til- finning rfldsstjómarinnar fyrir leikreglum, sem gilda umhverfis hið sérstæða ísland. Við verðum smám saman suðuramerísk. Við erum komin áleiðis. Sflninn kaupir sjónvarpsstöð fyrir Hertogann, Hannes Hólmsteinn selur sjónvarpinu raðir af lélegum syrpum. Hæstiréttur verður einlitur á næsta kjörtflnabili. Jónas Kristjánsson Eiga sagnfræöingar aö skrifa söguna? Við þurfum að varastþá sagnfræði sem er enn þrungin tilfinningum þeirra sem upplifðu atburðina... Hún ber með sér reiði þeirra, drauma og glámskyggni. RITIÐ HEITIR RIT Hugvísinda- stofnunar Háskóla íslands sem nýkomið er út í ritstjórn Jóns Ólafcsonar og Svanhildar Ósk- arsdóttur. Þetta hefti Ritsins er helgað meginþemanu „lýð- ræði" og er óhætt að segja að áhugamenn um stjórnmál, stjómmálaheimspeki og samfé- lagsmál yfirleitt muni geta fundið ýmislegt við sitt hæfi á því hálfa þriðja hundraði blað- síðna sem Ritið telur. Margir höfundar em í reynd að skrifa um alveg nýliðna atburði svo sem fjölmiðlalög Davíös Odds- sonar. Og í framhaldi af þeim og skyldum hlutum er töluvert fjallað um „valdsmannastjómmál, sam- ræðustjómmál og framtíðarsýn" - en svo heitir reyndar grein Sigríðar Þorgeirsdóttur heimspekings. INGIBJÖRG SÚLRÚN GÍSLADÓTTIR skrifar tvær greinar í Ritið að þessu sinni en hún er reyndar, ein stjórn- málamanna, í svonefndri „stuðnings- ritnefnd" Ritsins. önnur heitir „Hver á að ráða? Um lýðræðið á tímum hinna stjórnlyndu" um fjölmiðla- fmmvarpið og hin „Milli forms og inntaks liggja gagnvegir" þar sem hún svarar athugasemdum Róberts H. Haraldssonar við fyrri greinina. f BILIÆTLUM VIÐ Þú fýrst og fremst að glugga í grein Guðna Th. Jóhann- essonar sagnfræðings sem heitir Ritið:i/2004 Timarit Hugvísindastofnunar Fyrst og fremst „Geta sagnfræðingar fjallað um for- tíðina?" Hann minnir þar á fræg orð Davíðs Oddssonar á sagnfræðinga- þingi um að sagan sé „mikilvæg, svo mikilvæg, að sagnfræðingamir, þótt góðir séu, mega ekki vera einir um hituna" og rekur dæmi erlendis frá, þar sem sagnfræðingar hafa sætt gagnrýni fyrir að fjalla um samtíma- atburði - eða jafnvel tiltölulega ný- liðna atburði og eru þá sakaðir um að hafa ekkert vit á þeim af því þeir hafi ekki upplifað þá sjálfir. Þar vitnar Guðni til orða Bjöms Bjamasonar sem sagði um sögu land- helgismálsins og þorskastríðanna: „Efniviðurinn er ekki árennilegur fyrir þá sem koma að honum með „Óli gneisti" er Óli Gneisti f FYRRADAG birtist hér í dálknum brot úr grein af vefnum Vantrú.is sem skrifuð var af „Óla gneista" eins og við töldum af fávisku okkar að skrifa ætti nafnið og bættum við athugasemd sem gaf til kynna að við héldum nafnið vera dul- nefni eins og mjög tíðkast á vefnum.Til dæmis á vefnum Vantrú þar sem einn fastra pistlahöfunda kallar sig „Frelsar- ann" og svo framvegis. Nú hefur sami Óli hins vegar vakið athygli á þvi á Vantrúarvefnum að alls ekki sé um dulnefni að ræða og óskað þess að DV fari að skrifa nafn hans rétt. Og ekki nema sjálfsagt að verða við því og biðjumst vér velvirðingar á vorri fyrri fávisku. Við höfðum einfaldlega ekki áttað okkur á því að Gneisti væri raunverulegt nafn. ENÐA GERIR ÓU GNEISTl sér fulla grein fyrir því sjálfur. Og nafnið var heldur ekki upphaflegt nafn hans. Hann heitir nú fullu nafni Óli Óli Gneisti Sóleyj- arson Myndsem við tókum traustataki af heimasiðu pilts. Gneisti Sóleyjarson, er í bókasafns- og upplýsingafræðinámi við Háskóla (slands og á heimasíðu sem hann heldur úti er ein spurninganna sem hann leggur fyrir sjáifan sig: „Afhverju heitirðu svona skrýtnu nafni?" Og hann svarar sér sjálfur: „Ég breytti þvi, mér likaði ekki við það gamla. Ég vildi hafa Óli sem fornafn, en það var upphaf- lega millinafn, og ég vildi kenna mig við móð- urmína. Ég valdi Gneista nafnið afþví það erafskaplega svalt nafn, vildi ekki vera einfaldlega Óli Sóleyjarson. Þetta nafn hafði ég notað á persónu i Ask Ygg- drasills (hugleikir eru afskaplega svalt áliugamál) fyrir mörgum árum, ég fann það upphaflega í Gísla sögu og það kem- ur líka fyrir i Njálu, þetta er einnig gott og gilt hestanafn." litla reynslu aðra en felst í fræðilegri þjálfun." GUÐNI SPYR A HINN BÓGINN hvort þeir viti endilega betur sem „voru á staðnum". Og skrifar: „Færa má gild rökfyrir því að svo sé alls ekki. Þvert á móti má vel vera að mönnum sé iil- mögulegt að átta sig á gangi sögunn- ar ef menn voru íhita leiksins. „Við þurfum að varast þá sagnfræði," sagði hinn franski Femard Braudel eittsinn, „sem erenn þrungin tilfinn- ingum þeirra sem upplifðu atburðina ... Hún ber með sér reiði þeirra, drauma ogglámskyggni."" ÞESSU VIRÐIST GUÐNI SAMMÁLA þótt hann áréttí að þar með sé ekki sagt að „ ungir sagnfræðingar sam tímans geti Nöfnáfimm bókum um fjöl- miðlafrumvarpið 1. ÍNAUTSMERKINU eftir Ólaf Ragnar Grímsson. 2. ÆVI MÍN0GÁSTIR eftir Davíð Oddsson. 3. FORSETAFÍFLIÐ eftír Ingva Hrafii Jónsson. 4. ÁSTRÍÐUR 0G DÝRIÐ eftir Ástríði Thoroddsen. 5. ÞETTA ERU ASNAR, DAVÍÐ eftir Sigurð Kára Kristjánsson. tekið sér sæti ofar þeim sem á undan fóru og sjái þar yfir allt sjónarsviðið. Sagnfræðingar eru jafn mikið börn síns tíma og aðrir ... Ef eitthvað er haFið yfir allan vafa í sagnfræði þá er það vissulega sú staðreynd að menn geta ekki búið til óumdeiianlega og hlutlæga úttekt á fortíðinni". VÍÐAR í GREIN Guðna eru merkileg- ar hugleiðingar og tímabærar á þess- um tímum þegar sagnfræði er allt í einu komin í miðpunkt „umræðunn- ar" - nú síðast eftir útkomu Forsætís- ráðherrabókarinnar frægu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.