Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2004, Side 9
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2004 9
Árni sagður
leggjast lágt
Bæjarfulltrúar minni-
hluta Samfylking-
ar og Framsóknar-
flokks í Reykjanes-
bæ segja svar
Árna Sigfússonar
bæjarstjóra varð-
andi greiðslu
Reykjanesbæjar til
Víkurfrétta fyrir jákvæða
umfjöllun um skóla- og
menntamál vera „uppfullt
af útúrsnúningum og rang-
færslum, sem settar eru
fram til að slá ryki í augu
þeirra sem það lesa og gera
b'tið úr fyrirspyrjendum".
Þeir hafni því að hafa átt að
geta vitað fyrirfram að Vík-
urfféttir fengju slíkar
greiðslur. Árni hafi lagst
lágt til „að breiða yfir
skömm sína“.
Mótmæla
lögguverði
Bæjarráð Fjarðabyggð-
ar mótmælti á fundi sín-
um í byrjun vikunnar
hækkun á löggæslukostn-
aði vegna fjölskylduhátíð-
arinnar Neistaflugs. Fram
kemur í fundargerð bæj-
arráðsins að löggæslu-
kostnaður í tengslum við
hátíðina hafi hækkað um
40% á milli ára og við það
uni aðstandendur ekki.
Bæjarráð tekur því undir
sjónarmið forsvarsmanna
Brján sem standa fyrir há-
tíðinni og telur sérstaka
skattheimtu á hátí'ðir á
landsbyggðinni óréttláta.
talan dalar
Úrvalsvísitala Kauphab-
arinnar lækkaði um 0,89% í
gær og endaði í 3.579,76
stigum í tæplega 1,8 mibj-
arða króna viðskiptum. Öb
félög í Úrvalsvísitölunni
lækkuðu í viðskiptum dags-
ins að undanskyldum
Landsbankanum sem
hækkaði um 0,83% og
Burðarás sem hækkaði um
0,69%. Mest áhrif tb lækk-
unar á Úrvalsvísitölunni
höfðu hlutabréf KB banka
sem lækkuðu um 2,2% og
enduðu í genginu 485.
Vægi bankans í vísitölunni
er nú um 35% og hafði
lækkunin í dag því um
0,78% áhrif tb lækkunar á
Úrvalsvísitölunni.
Lukku-
bærinn
Kilmarnock
Bærinn Kbmarnock
hefur nú fest í sessi stöðu
sína sem heppnasta bæj-
arfélag á Bretlandseyjum.
Hin 51 árs atvinnulausa
slcúringarkona Rosemary
Ferguson varð á dögun-
um nýjasti lottómibjóna-
mæringurinn í
Kilmarnock er hún vann
250 mibjónir króna. Þar
með komst hún í hóp
fimm annarra vinnings-
hafa í Kilmamock sem
abir hafa unnið mbljórúr
í pundum talið en bæjar-
félag þetta telur 44.000
íbúa.
Ráðherrakvóti og byggðakvóti valda titringi. Ragnheiður Hákonardóttir, bæjarfull-
trúi á ísafirði, segir fulla þörf á byggðakvóta til bæjarins. Unnið er að úttekt á
miklum samdrætti landaðs afla í bænum. Sjávarútvegsráðuneytið glímir við þann
hausverk að úthluta. _
Alleitt ao IslirDingar
fái ekki ráðherrakvóta
Það er flókið mál fyrir sjávarútvegsráðuneytið að úthluta upp-
bótarkvóta úr átta mismunandi pottum. Framundan er að
úthluta rúmum þrjú þúsund þorskígildum af ráðherrakvóta til
byggðarlaga sem eiga í vanda. ísfirðingar sem þolað hafa gríðar-
legan samdrátt á undanförnum árum eru ósáttir við að koma
ekki til greina vegna þess að lög geri ráð fyrir að einungis byggð-
arlög með færri en 1500 íbúa fái úthlutað.
„Það er mál manna hér að þeir smiðja. Ragnheiður segir ljóst að um
skbja ekki hvernig þeim kvóta er
úthlutað. Nú erum við að vinna að
úttekt á því hvar minnkun á afla hef-
ur orðið. í lögum er talað um sveit-
arfélög þar sem búa 1500 íbúar eða
færri. Það þýðir að ísafjörður kemur
ekki tb greina sem er afleitt. Hér hef-
ur orðið mikib samdráttur á lönduð-
um afla og vissulega hefði verið þörf
á aðstoð," segir Ragnheiður Hákon-
ardóttir, bæjarfubtrúi Sjálfstæðis-
flokksins í ísafjarðarbæ.
ísafjarðarbær samanstendur af
byggðarlögunum Þingeyri, Flateyri,
Suðureyri og ísafirði. Aðeins Isa-
flörður febur ekki að skbgreining-
unni um byggðarlög þar sem búa
færri en 1500 fbúar. ísfirðingar hafa
þó orðið fyrir þungum búsifjum á
undanförnum árum enda búið að
loka tveimur stórum frystihúsum í
bænum auk nokkurra rækjuverk-
mikinn samdrátt sé að ræða í lönd-
uðum afla og ekki vanþörf á aðstoð.
Bæjarráð ísafjarðarbæjar fjabaði
um það í tbkynningu nýlega að áform
væru uppi um að úthluta að nýju
byggðarkvóta tb Vísis á Þingeyri þrátt
fýrir að fimm ára samningur væri
útrunninn. Gengið er ffamhjá bæjar-
stjóm við þessa ákvörðun en miklar
debur hafa staðið um úthlutunina
sem bæði Flateyringar og Þingeyr-
ingar hafa vbjað fá hlutdebd í.
„Það hefur engin ákvörðun verið
tekin um það hver fái byggðakvót-
ann. Samningurinn er útrunninn og
þess vegna ástæða tb að skoða þetta
mál vandlega. Við munum skoða
þetta út frá jafnræðisreglunni jafn-
ffamt því að við skoðum úthlutun á
öðmm kvóta,“ segir hún.
Hjá sjávarútvegsráðuneytinu
gbma menn við þann hausverk að út-
Hér hefur orðið mikill samdráttur á lönd-
uðum afla og vissulega hefði verið þörfá
aðstoð.
hluta byggðakvótanum. Jón B. Jónas-
son skrifstofustjóri segir að það ráðist
á næstu dögum hvert hann fer. Sá
kvóti tengist ekki kvótanum
sem Byggðastofnun úthlut-
ar. Abs hefur sjávarútvegs-
ráðherra yfir að ráða að
hámarki 12 þúsund
tonna kvóta af ýmsum
tegundum tb að
bregðast við þar sem
aflabrestur verður.
Ráðherrakvótinn
er í átta tb níu pott-
um og ffumskóg-
ur reglugerða
sem skýrir hvert
hann eigi að
fara. Stærstur
hluti ráðherra-
kvótans, 4500
tonn, fer tb skel-
fiskbáta að
þessu sinni.
rt@dv.is
Þingeyri Byggðakvótinn kom tiibjargar
þorpinu fyrir fímm árum. Nú vill bæjarstjórn
staldra við og skoða framhaldið.
mm
Ragnheiður Há-
konardóttir Telur
ófært að Isfirðingar
eigi ekki möguleika á
ráðherrakvóta.
Foreldrar funda með ráðherra
Hendur Þorgerðar
bundnar í málinu
Fubtrúar Heimbis og skóla, SAM-
FOK, SAMKÓP, FFGÍR og FÁS áttu
gagnlegan fund í gær með Þorgerði
K. Gunnarsdóttur menntamálaráð-
herra þar sem þeir lýstu áhyggjum
foreldra af verkfabi gmnnskólakenn-
ara og afleiðingum þess fyrir börnin.
Menntamálaráðherra sýndi málinu
mikinn skilning en hennar hendur
em nokkuð bundnar í þessu máli.
Ráðherra ítrekaði þá afstöðu sína að
mbdlvægt væri að samningsaðbar
næðu saman og leystu debuna sem
abra fyrst.
í frétt ffá Heimbi og skóla kemur
fram að rætt var um hvaða mögu-
leikar væm í stöðunni dragist verk-
fabið á langinn. Foreldrar iögðu
áherslu á að þessi deila yrði leyst tb
framtíðar og að jafnvel mætti skoða
þann kost að kennarar heyrðu undir
kjaranefnd í framtíðinni. Mennta-
málaráðherra var einnig spurð hvort
hún gæti beitt sér í því að bæta
námsgögn gmnnskólanna til þess
að létta á vinnuálagi kennara við að
búa til ítarefni og námsgögn fýrir
nemendur sína. Tók ráðherra vel í
að skoða það.
Fundur Ráðherra ítrekaði þá afstöðu slna
að mikilvægt væri að samningsaðilar nái
saman og leysi deiluna sem allra fyrst.
Heldur vænkast hagurinn
Verð á sjávarafurðum á uppleið
Verð á sjávar-
afurðum hækkaði
lítibega í ágúst-
mánuði miðað
við mánuðinn á
undan mæit í ís
lenskum
krónum og
erlendri mynt
samkvæmt
tölum sem
Hagstofan
birti í gær-
morgun. Verð
sjávarafurða hefur hækkað undan-
farna þrjá mánuði eftir lækkun á
fyrri hluta ársins. Mælt í krónum og
erlendri mynt er verðlag sjávar-
afurða nú áþekkt því sem það var í
byrjun ársins. Verðlag sjávarafurða í
erlendri mynt er orðið lfkt því sem
það var á árinu 2002 en verðið í
krónum er talsvert lægra nú vegna
þess hve sterk íslenska krónan er.
Uppskipun Verð á
botnfíski í eriendri
mynthefur hækkað
og hefur ekki mælst
hærra frá þvi í byrjun
árs 2003.
Verð á botn-
fiski í erlendri
mynt hefur
hækkað og hefur
ekki mælst hærra
frá því í byrjun
árs 2003. Þar af
hafa sjófrystar af-
urðir hækkað um
8% frá því í byrj-
un árs, landfryst-
ar afurðir hafa
hins vegar staðið
í stað en saltfiskafurðir hækkað um
2% frá því í byrjun ársins.
Rækjuverð hefur hækkað örlítið
frá fyrra mánuði og er svipað því
sem það var í byrjun ársins en
stendur enn fremur lágt miðað við
verðþróun síðustu 10 ára. Loks
hækkaði mjölverð smávægbega frá
því í júlí en verðið hefur þó haldist
nokkuð stöðugt á árinu. Greining
íslandsbanka segir frá.