Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2004, Qupperneq 10
7 0 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2004
Fréttir DV
Bubbi Morthens er mikill
karakter, skemmtilegur og
hress. Bubbi erskáld, frjór og
hugmyndaríkur.
Bubbi Morthens er orkufrek-
ur egóisti. Hann talar mikið.
Hann ersvolítill bullukarl og
ekki nógu fylginn sér. Hann
er hálfheyrnarlaus og svolít-
ið veiklyndur.
„Einn aðalkostur Bubba
er að hann er bróðir
minn. Hann er Ijúf-
menni, góðmenni og
traustur vinur vina
sinna. Hann er talandi skáld og
skemmtilegur í góðra vina hópi.
Svo getur hann sungið vel.
Hann er gamalt partfljón sem er
kostur. Góður pabbi og góður
frændi barnana minna. Hann
fer sko til himnaríkis. Mér finnst
hann ofmikið I veiði úti á landi,
maður mundi vilja sjá hann
meira í bænum. Hann er llka
hálfheyrnarlaus og heyrir ekkert
þegar maður talar við hann."
Tolli myndlistamaöur
„Bubbi er mikill listamað-
ur, mikill karakter,
skemmtilegur og hress.
Hann er góður maður.
Hann var alveg rosalega
myndarlegur þegar hann var
ungur. Á pönktimabilinu var
hann stjarna og enginn ruddi.
Hann er svolítill egóisti, það get-
ur verið kostur og galli. Hann er
kannski svolftill bullukall, stað-
hæfir alls konar hluti og talar
svo í andstöðu við það eftir
smástund. Hann er ekki nógu
fylginn sjálfum sér og svolitið
veiklyndur, hann er náttúrlega
alki."
Elínborg Halldórsdóttir (Ellý í Q4U),
myndlistamaður
„Bubbi erótrúlega frjór
og hugmyndaríkur,
duglegur, stundvís og
örlátur. Ég kann mjög
vel við hann í alla staði.
Hann er llka mjög göð-
ur kassagítadeikari. Hann er
mikill orkubolti og mjög orku-
frekur. Þess vegna er hann mjög
góður I törnum. Hann talar mik-
ið. I hópi þarfhann að láta mik-
ið til sln koma, honum liggur
svo mikið á hjarta. En maöur
geturalltaflokað eyrunum efá
þarfað halda."
Rúnar Júlíusson tónlistarmaður
Ásbjörn Kristinsson Morthens, Bubbi
Morthens, fæddist í Reykjavík ó.júnl 1956,
yngstur fjögurra bræðra. Móðir hans var
dönsk, faðir hans hálfnorskur. Árið 1973
geristBubbi farandverkamaður og ver-
búðaþræll fram til æarsins 1980.17. júní
1980 gafhann út slna fyrstu sólóplötu,
ísbjarnarblús. Þær eru nú orðnar 30 talsins
ásamt fjölda platna með hljómsveitunum
EGÓ, Utangarðsmönnum, Das Kapital og
fleirum. Nú er væntanleg blómynd um
skrautlega og viðburðarlka ævi hans sem
mun bera titilinn Blindsker.
Byssumenn
ógna útivist
Starfshópur Akureyrar-
bæjar um útivist segir
óviðunandi aðstæður vera
fyrir útivistarfólk á leið um
Glerárdal vegna skotæf-
ingasvæðisins norðan
Glerár. Náttúruvemdar-
nefhd bæjarins tekur undir
gagnrýni útivistarshópsins
og „beinir því til rekstrar-
aðila skotsvæðisins og við-
komandi yfirvalda að nú
þegar verði gerðar full-
nægjandi ráðstafanir á
svæðinu til að tryggja ör-
yggi þeirra sem leið eiga
hjá.
Jóhann Gunnarsson, skipstjóri á Sólbak, segir engan úr áhöfninni hafa verið neydd-
an til að samþykkja sérsamning. Þvert á móti fagni mannskapurinn auknum fríum.
Skipstjorinn á Sólbak
kemst loksins í golfið
Guðmundur Krist-
jánsson gerði sérsamn-
ing við Sólbaksmenn.
bakur
Skipstjórinn á Sólbak segir það vera af og frá að áhöfn hans hafi ver-
ið beitt þrýstingi til að fallast á sérstakan kjarasamning við útgerð-
ina. Hann segir áhöfnina hæstánægða með þá breytingu á kjörum
sínum að fá reglubundið að vera heima hjá sér dögum saman.
„Það verður allt annað líf fyrir
mig að stunda sjómennsku á þess-
um kjörum. Fjölskylda mín hlakkar
mikið til nýrra tíma,“ segir Jóhann
Gunnarsson, skipstjóri á Sólbak EA,
um nýjan samning við útgerðina þar
sem meðal annars er gert ráð fyrir
skiptiáhöfn, og þar með reglu-
bundnum lengri fríum, en 30
klukkustunda löndunarfrí verða af-
numin. Mikil úlfúð hefur orðið
vegna samningsins og eru forystu-
menn sjómannasamtakanna æv-
areiðir eins og marka má af þeim
ummælum Sævars Gunnarssonar,
forseta Sjómannasambandsins, að
siðferði Guðmundar Kristjánssonar
væri „niðri í rassgati”. Sævar sagði
áhöfnina vera neydda til að gangast
undir samninginn. Jóhann skipstjóri
botnar ekkert í þessum hamagangi
þar sem nýja kerfið sé mjög til hags-
bóta fyrir áhöfnina. Hann staðfestir
að útgerðin hafi átt
frumkvæði að
breyttum
samningi.
„Út-
gerðin vildi
sérhæfa
skipið og
hagsmunir
okkar og
þeirra fóru
saman.
samningi er ekkert nýtt og ávinning-
urinn af fækkun mannskapsins um
borð skiptist á milli áhafnar og út-
gerðar," segir hann.
Menn Jóhanns koma víða að af
landinu og segir hann þá ekki eiga
gott með að fara heim í 30 klukku-
stunda landlegu en nú horfi málin
allt öðru vísi við.
„Sjálfur bý ég á Húsavík en
mennirnir eru frá Seyðisfirði,
Reykjavík og Akureyri. Skipið er búið
að vera stopp í tvo mánuði eða frá
því að uppsagnir tóku gildi. Það
hefur enginn í áhöfninni verið
neyddur til eins eða neins. Þvert á
móti eru menn ánægðir með þetta,“
segir hann.
Jóhann hefur verið skipstjóri á
Sólbak allt frá því árið 1995. Starfi
hans hafa fylgt miklar fjarvistir en nú
sér hann fram á reglubundnar
stundir með fjölskyldunni.
„Fram að þessu hef ég oftast ver-
ið að heiman í
■. sssb tnc.
un;! ri
. • emmir
ir r- IPI
Skipstjórinn f brúnm Jó-
hann Gunnarsson horfir með
tilhlökkun til nýrra tlma og
þess að eiga meiri tíma með
fjölskyldunni. Hann mun
væntanlega eyða drjúgum
tíma á golfvellinum.
dv-myndþorri
segja gengið í golfklúbbinn," segir
Jóhann sem á næstu dögum fer í
fyrsta túrinn á nýjum kjörum.
n@dv.is
25 til 40
^ daga í
■ senn. Nú
I verð ég
■ heima í
W 10 daga í
I hverjum
' mánuðiog
það mun
breyta
miklu. Nú
get ég meira
að
I þess
um
Sævar Gunnarsson
Hundskammaði útgerð
Solbakur EA Heldurúr
höfn á næstu dögum
með skiptiáhöfn.
armanninn
Vandamál með steypu BM Vallár á
Reyðarfirði
Léleg jarðefni voru í
reyðsfirskri steypu
Vandamál hafa komið
upp varðandi steypu ffá
steypustöð BM Vallár á
Reyðarfirði. Að sögn Krist-
ins ívarsson, starfandi bygg-
ingarfulltrúa í Fjarðabyggð,
hefur verið komist fyrir
vandann.
„Það er ekkert að þessari
steypu, hún er bara mis-
jafhlega sterk," segir Krist-
inn. „Menn hafa verið að framleiða
steypu úr jarðefni úr svonefndri Odd-
nýjarhæð. Efnið hefur verið misjafrit
að gæðum en það er allt í lagi með það.
Þetta er sandur, möl, leir og allur fjand-
inn. En svo er þetta bara þvegið. Það er
auðvitað misgott úr þessu en steypan
Á Reyðarfirði Mikil upp-
bygging er hafin í álvers-
bænum Reyðarfirði.Jarð-
efni sem tekið var á staön-
um reyndist vont til steypu-
gerðar.
stendur alveg sinn styrk
eins og hún á að gera. Það
er bara misjafnlega gott að
leggja hana niður en það
eru menn búnir að laga.
Þeir eru hættir að nota
ákveðna hluta af efninu,
það var bara ekki nógu
gott."
Þótt að á tímabili hafi
að sögn Kristins ekki verið
gott að leggja steypuna niður þar sem
hún rann illa segir hann það ekki vera
neitt einsdæmi: „Það kemur fyrir ann-
að slagið hjá öllum. Það á að vera allt í
lagi með það sem sett hefur verið nið-
ur. En gæðin em misjöfn. Það er auð-
vitað alls staðar."
Fatlaður en fær í flestan sjó
Hjólastólamaður
rændi banka
Lögreglan í Miami handtók nýlega
mann bundinn við hjólastól en hann
mun hafa rænt bankaútibú í borginni.
Aðspurður um hvemig hann hafhaði í
hjólastól sagði Larry við lögregluna að
hann hefði orðið fyrir skoti í öðm ráni
fyrir nokkmm ámm.
Hinn rúmlega fertugi Larry Miller
rúllaði inn í útibú Pan American bank-
ans í Miami og krafðist þess að gjald-
kerinn afhenti sér 1.500 dollara. Gjald-
kerinn tók eftir því að Larry var ekki
vopnaður og afhenti honum tvo 100
dollara seðla. Er Larry sá, á leiðinni út
úr bakanum, að fengur hans var aðeins
200 dollara varð hann svo reiður að
hann grýtti seðlunum í götuna.
Lögreglan kom og handtók Larry.
Larry Miller „Það getur verið að ég sé fífl en
ég er ekki erkifífl."
Við yfirheyrslur spurðu þeir þennan
bankaræningja hvort það væri ekki
fi'flalegt að ætía sér að ræna banka
bundinn við hjólastól. Larry svaraði:
„Það getur verið að ég sé fi'fl en ég er
ekki erkifífl.“