Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2004, Síða 17
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2004 7 7
og sósur frá sama fyrirtæki kosta 289
kr. en kostuðu áður 359 kr.
• 30% kynningarafsláttur er af Mark
skrifstofustólum sem hannaðir eru af
^g^Pétri B. Lútherssyni í
^^^Wverslun Á. Guðmunds-
sonar. Mark 10 stóllinn
kostar 13.930 kr. Mark 20
J^HfcBP^stóllinn kostar 25.340 kr.
og Mark 30 kostar 38.580
• f verslunum Bónuss kostar kílóið
af Gæðagrís bajonskinku 779 kr. í
stað 1.169 kr., sama magn af svína-
kótilettum frá Sparigrís kostar einnig
779 kr. sem og úrbeinaður svína-
hnakki og einn og hálfur
Ktri af Bónus appelsíni
kostar 69 kr. í stað 89
kr. KF hrásalat og kar-
föflusalat kosta 98
kr. í stað 159 kr. og
hálftkíló afBKI
kaffi kostar 198 kr.
en kostaði áður 279 kr.
Hvernig á að lengja lífið?
Að lifa heilbrigðu lffi lengir lífið og
nú hafa vísindamenn kannað hvaða
fjórir þættir skipta mestu máli. Að passa
upp á mataræði og drykkju, stunda ein-
hverja líkamsrækt og reykja ekki. Vís-
indamennirmr mæla með svokölluöu
Miðjarðaihafsfæði; aö borða mikið af
ávöxtum, grænmeti og fiski og minna af
rauðu kjöti og mjólkurafurðum. Þá
borgar sig að ganga, synda eða
stunda aðra hreyfingu í háifa klukku-
stund á dag, reykja ekki og drekka
ekki meira en fjögur glös af léttvíni á
viku. Hreyfingin skiptir mestu máli
síðan það að reykja ekki, svo Mið-
jarðarhafsfæöið og síðast drykkjan.
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga.
Hvað
kostar
að
flikka
Snyrtistofa Eddu
Ektalitun á augnhár
Plokkun á augnabrúnum
Snyrtistofa Mecca Spa
Ektalitun á augnhár
Plokkun á augnabrúnum
Greifynjan snyrtistofa
Ektalitun á augnhár
Plokkun á augnabrúnum
Þú um þig snyrtistofa
Ektalitun á augnhár
Plokkun á augnabrúnum
Snyrtistofa Ásdísar
Ektalitun á augnhár
Plokkun á augnabrúnum
Snyrtistofa Grafarvogs
Ektalitun á augnhár
Plokkun á augnabrúnum
f1.300 kr.
. BOOkr.
1.600 kr.
1.000 kr.
1.500 kr.
1.200 kr.
1.690 kr.
990 kr.
1.700 kr.
1.100 kr.
1.500 kr.
1.500 kr.
aldraðra
Göngutúrar aldraðra eru
ekki eingöngu heilsusamlegir
fyrir líkamlegt ástand þeirra
heldur einnig andlegt.
Bandarískir læknar könnuðu
rúmlega tvö þúsund karl-
menn á aldrinum 71 til 93
ára og fundu út að þeir sem
sem gengu um þrjú hundruð
metra á dag eða minna voru
helmingi líklegri til að þjást
af minnisleysi og rugli en
þeir sem gengu um þrjá kfló-
metra á dag. I annarri könn-
un sem gerð var á eldri kon-
um kom í ljós þær sem
stunduðu einhverja líkams-
rækt daglega í rúman
klukkutíma voru mun betur
á sig komnar andlega en þær
konur sem hreyfðu sig ekki
neitt.
Fólk á öllum aldri kaupir og notar hjálpartæki ástalífsins. Enda segir sölumaður
í einni versluninni sem selur tækin og tólin að þau hafi verið til frá því að land
byggðist.
Tvöfaldip litrarar ag kúlur
til grindarbotnsænnga
Snyrtistofa Huldu Reykjanesbæ
Ektalitun á augnhár 1.500 kr.
Plokkun á augnabrúnum 900 kr.
Snyrtistofa Ragnheiðar Egilsstöðum
Ektalitun á augnhár 1.150 kr.
Plokkun á augnabrúnum 980 kr.
Snyrtistofa Ólafar Bergsdóttur
Selfossi
Ektalitun á augnhár 1.250 kr.
Plokkun á augnabrúnum 1.250 kr
Margar konur halda því fram að fátt sé
betra til að hressa sig við andlega og jafnvel
líkamlega líka en að flikka upp á útlitið og
skreppa á snyrtistofu.
Hreyfing og
andleg heilsa
„Eggin eru langvinsælustu hjálp-
artæki ástah'fsins. Þau eru eins og
liggur í orðinu í laginu eins og egg,
húðuð cyberskinni og titra. Cyber-
skinnið er gerviefni og kemst mjög
nálægt því að vera eins og húð við-
komu. Munurinn er bara að ef efnið
rifnar þá grær það ekki eins og húð-
in,“ segir Símon Jónsson sölumaður
í versluninni Eroticu. „Langflestir
byrja á því að nota eggin og þeir sem
eru að kaupa sér hjálpartæld í fyrsta
skipti kaupa þau. Nánast allir sem
versla hjá okkur eiga egg í einhverri
útfærslu. Fiðrildin eru svipuð eggj-
unum og þau eru líka vinsæl.“
Fjölbreyttar útfærslur á
sama tækinu
„Hönnun tækjanna er yfirleitt
miðuð við konur enda þurfa þær
meiri örvun," segir Símon en bætir
við að margvísleg tæki séu eingöngu
ætíuð karlmönnum. „Tækin eru að
því er mér virðist aðallega notuð af
pörum til að krydda upp á kynh'fið.
Mikill meirihluti viðskiptavina okkar
eru pör. Til eru fjölmargar útgáfur af
titrurum; stórir, litíir, mjóir og breið-
ir og í alls konar litum og lögun. Ég
myndi segja að þeir væru næstvin-
sælasta hjálpartækið," segir Símon.
„Titraramir eru mjög margvíslegir að
lögun, aht frá því að vera beinir og
einfaldir upp í það að vera með kitl-
um að ofan og neðan og til eru tvö-
faldir titrarar.
í titrarasettunum sem eru nokk-
uð vinsæl er hefðbundinn titrari
með tveimur til þremur tegundum af
sh'ðrum sem hægt er að setja yfir
grunntækið. Tækin eru mikið til fjöl-
breyttar útfærslur á sama hlutnum
þótt útíitið sé gjörólíkt. En þau þjóna
sama tilgangi," segir Símon. „Einnig
eru til ýmis tæki og tól sem konur
geta klætt sig í og gengið með á sér
þess vegna. Til eru gervipíkur fyrir
karlmenn og svo erum við líka með
kúlur sem ætíaðar eru til
grindarbotnsæfinga.
f titrarasettunum sem eru nokkuð
vinsæl er hefðbundinn titrari með
tveimur til þremur
tegundum afslíðr-
um sem hægt er að
setja yfir grunn-
tækið. Tækin eru
mikiðtilfjöl-
breyttar útfærsl-
ur á sama hlutn-
um þótt útlitið
sé gjörólíkt.
Svo eru til brúðkaupsdaga-
sett og margt fleira. Sleipi-
efnin eru mjög vinsæl og
fólk kaupir mikið af þeim.
Það eru má segja þrjár meginteg-
undir af þeim; hefðbundin sleipiefni,
hefðbundin með fullnægingarkremi
fyrir konur og sleipiefni með bragði.
Þá eru til ýmiss konar nuddolíur og
fatnaður sem hvoru tveggja er ætíað
að lífga upp á kynlífið," segir Símon
og hlær, „hjálpartæki ástarlífsins
hafa verið til frá því land byggöist".
Frá átján upp í áttrætt
„Fólk á öllum aldri kemur og
verslar hjá okkur. Mér finnst það svo-
htið eftirtektarvert að það er enginn
einn aldursflokkur meira áberandi en
annar. Hingað inn kemur enginn
undir átján ára aldri,“ segir Símon.
„En hingað kemur fólk frá átján ára
upp í áttrætt og aht þar á mihi og í
sjálfu sér er ekki hægt að
negla niður hvað
1* «**•**'*
eö
Fjölmargar tegundir Tileru
margar útgáfur af titrurum, stórir,
litlir, mjóir og breiðir ogíallskonar
litum og lögun.
aldurflokkur kaup-
ir. Og enginn aldur-
flokkur virðist vera
feimnari en annar.
Það eru ahtaf ein-
hverjir sem eru
feimnir við að koma
. inn í búðina en öðr-
um finnst þetta ekk-
ert öðruvísi en að
kaupa mjólk. Finnst
þetta eðlilegasti
hlutur í heimi. En yf-
irleitt er fólk fljótt að jafna sig um leið
og það er komið yfir þröskuldinn.
Búðin er bara venjuleg búð og ég
veit stundum ekki við
hverju fólk
býst, en hér
ósköp heimilislegt," segir Símon
Jónsson sölumaður.
Veww*,
\\V &b
et
nStöd^
Ytf&*ð'£“ettv á^r -,„anda
Uaö
rcveo
saf.
o£að sáse;
8eö*1arWl y-
Ycvettf*