Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2004, Side 23
0V Fókus
FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2004 23 V*
Ullarbolimir hennar Þóru Bríetar Pétursdóttur hafa vakið mikla at
hygli en þeir ásamt plastarmböndum og hálsmenum eru til sölu í
versluninni Oni á Laugaveginum. Þóra Bríet útskrifaðisí úr iðn-
hönnun í Iðnskólanum í Hafnarfirði fyrir tveimur árum en hef-
ur nú alfarið snúið sér að tískufatnaði og skartgripagerð. „Ég
var búin að smíða fjöldann ailan af borðum, skálum og ljós-
um og fannst það mjög gaman en vissi alltaf að tískan væri Jjj
meira f\Tir mig. Það hefur alltaf blundaö í mér þetta hönn- jflj
unargen og ég er meira fyrir fötin enda var ég farin að spá Æ
í og teikna föt þegar ég var h'til," segir Þóra Bríet sem er JÆW
23 ára.
Hún segist halda sig við íslenska náttúru í fram- Æ
leiðslunni því hún notí ullina mikið og svo séu Jjf
margir skartgripanna eins og steinar í laginu. „Ég JmpP/
er ekki með aðstöðu til að halda áfiam að fram- Jy
ieiða skartgripi svo núna er ég á fullu í bolun- Mef
um og er að hanna toppa og jakka," segir Þóra Mf
Bríet en hún saumar einnig strokka utan Æ'
um hálsinn sem passa vel við jakka. Þóra JF
segist aldrei hafa séð svipaða strokka en Jjr
hún er komin með nokkrar útfærslur af Ær'
þeim. „Þessir strokkar eru sniðugir á Æ*
vetuma þegar það er kalt í veðri því Æ
þeir eru hlýir og þægilegir." flp
Þóra Bríet segist hafa fengið góð Æ
viðbrögð enda er hún dugleg að Æ i
ganga með og í eigin hönnun. m. ng-jyÆg
„Ég prufukeyri allt á sjálfri mér. ■ mKs&ÆmÍESi
Ef ég fæ góð viðbrögð þá veit ég jf
að ég er á réttri braut. Svo er M
þetta fljótt að dreifast því landið B /
er lítíð." ■ B’faÆÆm
Þóra er á leiðinni út í skóla ■ r
næsta haust til að læra fata- K mMW
textílhönnun. „Ég er ekki tilbú- ,/c
in að hætta að læra strax en það ir'wÆ'.'
er svo lítið framboð á námi I’W f' ~'k:Æ
héma á íslandi og mig langar að Ym i
prófa eitthvað nýtt. Ég er búin yjr'
að fresta þessu í nokkurn tíma og
ætla að láta verða af þessu ntina," TRBp, §
segir hún ákveðin en bætir við að t f j§BpPL' ■
hún geri sér samt grein fýrir að nám í j
öðra landi verði enginn leikur enda eigi
hún bam. „Kannski tekst mér að plata
kærastann með, það er aldrei að vita. Þetta
er allt í vinnslu."
Born Kevins skotmork ^
mannræningja
Britney Spears og nýi eiginmaðurinn eyddu tveimur
sólarhringum inni á hótelherbergi eftir brúðkaupið,
„Við hringdum einu sinni í hana og hún brjálaðist," j
sagði lífvörður hennar. „Hún harðbannaði okkur að
trufla þau nema það yrði heimsendir." I Bandaríkjun-
um er hefð fyrir þvi að brúðhjón borði morgunmat /
með fjölskyldu sinni daginn eftir stóru stundina.
„Mamma Kevins mætti ein í morgunmatinn og var
ekki ánægð." Fyrrverandi eiginkona Kevins er
fokreið við ungu hjónin fyrir að sitja fyrir með börn-
um hennar tveimur. „Með þessu eru þau orðin skot-
mörk mannræningja," sagði Shar Jackson brjáluð.
Hljómsveitin Bang Gang ætlar aö halda tónleika I Sjall-
anum á Akureyri á föstudagskvöldiö. Tónleikarnir eru
haldnirl tilefni útgáfu breiðskífunnar Something Wrong I
Bretlandi. Meö I tónleikaförinni veröur franski plötu-
snúöurinn Papa Z en hann ætiar aö
þeyta sklfum eftir
tónleikana. Erlendir
fjölmiðlar hafa sýnt
plötunni mikinn
áhuga og munu 15
eriendir blaðamenn
fljúga til Akureyrar til
að vera viðstaddir tón-
leikana. Þess má einnig
geta að stuttmyndin
Who Is Bardi hefur verið
tilnefnd á Nordisk
Panorama. I myndinni er
Barða Jóhannessyni,
söngvara Bang Gang, fyigt
eftir af kvikmyndagerðar-
mönnum. Myndin gefur
góða mynd af hverng ís
lenski tónlistariðnaðurinn
gengur fyrir sig og hvernig lífi
Barða erháttaö.
Hljómsveitin Hudson Wayne heldur tónleika á Grand
Rokki I kvöld I tiiefni afútgáfu sveitarinnar á Sentimental
Sweater 7. Á tónleikunum ætlar Bob Justman einnig að
troða upp en það ersólóverkefni Kristins Gunnars Blön-
dal, hljómborösleikara Enslmi. Hljómsveitin Hudson
Wayne hefur verið starfandi frá 2002 og gefið út tvær
stuttskífur .SHghtty out of Hank" og J'm a fox". Á döfinni
hjá sveitinni eru einnig tónleikar I Centre Pompidou í lok
mánaðarins á Islandskynningunni sem þar er að hefjast
og á lceland Airwaves I október. Aðgangseyrir á tónleik-
ana er 500 kr og verður sjötomma sveitarinnar til sölu á
staðnum á 500 kr. Tónleikarnir hefjast klukkan 9:30.
Hudson Wayne
og Bob Justman á Grand Rokki
Lindsay var
lögð í einelti
Lindsay Lohan segist hafa ver-
ið lögð í eineltí þegar hún var
yngri. „Krakkarnir í skólanum
stríddu mér af því að ég var
rauðhærð og freknótt," segir
leikkonan. „Hárið á mér var
alveg appelsínugult og ég
var rosalega freknótt."
Fyrrverandi vinkonur
Lindsay segja hana ömur-
lega vinkonu. „Hún tal
ar illa um alla og
hefur verið svo-
leiðis síðan hún
var lítil." Lohan á i
í stríði við margar
aðrar unglinga-
stjörnur og hefur
sagt í viðtali að
hún sé miklu
frægari en þær
allar samanlagt.
Bang Gang í
Sjallanum
„Eg prulukeyri
er á réttri braut.