Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2004, Blaðsíða 27
DV Fókus
FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2004 27
REGflBOGinn
SÝND kl. 8 og 10.30
1 GRETTIR SÝND kl. 4 og 6 M/ ÍSL TALI
SÝND kl.8 og 10.30 B.L 14
Verkfallsbíó íilboö 300 kr.
Spider-Man 2 sýnd kl. 4 B.i 12
Grettir sýnd kl. 4
Ella í álögum sýnd kl 4
Pétur Pan sýnd kl 4
□□ Dolby
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
SYND kl. 9
Ný (slensk
mynd gerð eftir
samnefndri
metsölubók, f
leikstjórn Silju
Hauksdóttur,
með Alfrúnu
Helgu ömólfs-
dóttur (titil-
hlutverkinu.
Stór
skemtileg
nútlma
saga úr Reykjavík
sem tekur á stöðu
ungs fólks f
(slenskum samtfma
með húmorínn að
vopni.
"Hún er hreint
frábært" JHH
BJ. 16 SÝND kl. 6, 8 & 10
LAUGARAS „ ~ 553 2075
^■ÍOfOJlllllll
Frá lcíkstjóra
Crimson Tide.
Enemy of the
^stoteég spy
t Cames
\IVN I 1151'.
SÝND kl. 10.15
GRETTIR SÝNDKL6M/ISLTAU
VERKFALLSBIO TILBOÐ, 300KR. A 2 OG 4 SYNINGAR
SPIDERMAN 2 - GRETTIR - MADDITT 2
í kvöld mun F.S.S. -félagið. félag STK (samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og kyn-
skiptra) stúdenta halda Gay day-kvöld í sal samtakanna ‘78 á Laugavegi þrjú.
Vonast til að sjá sem flesta
í kvöld, sam-, tvl-, eða
I gagnkynhneigða Stjórn
F.S.S, Ásta Ósk Hlöðversdóttir,
Guðlaugur Kristmundsson og
Anna Sif Gunnarsdóttir.
„Við komum saman og höfum
það skemmtilegt saman, bjóðum
upp á kökur, seljum félagssla'rteini
og kynnum dagskrána í vetur," segir
Ásta Ósk Hlöðversdóttir formaður
F.S.S.-samtakanna.
F.S.S. skiptist í þrjár deildir,
kynningardeiid sem kynnir félagið,
félagsdeild sem skipuleggur atburði
eins og málþing og skemmtikvöld,
og alþjóðadeild sem skipuleggur
ferðir félagsins.
„í vetur munu félagar samtak-
anna fara í þrjár ferðir og verður nóg
að gera. Á póstlista samtakanna eru
270 manns og skráðir félagar eru
fjörutíu. Við vorum að lækka félags-
gjöldin úr 2000 krónum niður í 500
krónur og verður það vonandi til
þess að fleiri skrái sig í félagið."
Ásta segir samtökin sem eru
hagsmunasamtök samkynhneigðra,
tvíkynhneigðra og kynskiptra stúd-
enta eigi að ná til nemenda í öllum
háskólum á landinu, ekki aðeins
Háskóla íslands þótt flestir félags-
manna í dag séu þaðan.
Ásta segir að meginmarkmið
samtakanna sé að stuðla að því að
sam- og tvíkynhneigðum stúdent-
um líði vel innan háskólanna og
finni til samkenndar í þessum öfluga
hóp sem hún vonar að muni stækka
og eflast enn meira eftir þetta Gay
day-kvöld.
„Það er ótrúlega fjölbreyttur
hópur sem mætir á Gay day-kvöld-
in, samkynhneigðir, tvíkynhneigðir
og gagnkynhneigðir, þó eru þeir
gagnkynhneigðu aðallega vinir
sam- eða tvlkynhneigðra félags-
manna. Allir gagnkynhneigðir eru
velkomnir í kvöld og við viljum
bjóða þá sérstaklega velkomna og
hvetja þá til að láta sjá sig, fá sér
kökur og kynna sér starfsemina og
skrá sig svo í félagið."
rap@dv.is
Menningarheimur Araba hjá Mími
Á næstu vikum hefjast námskeið
um menningarheim Áraba á vegum
símenntar Mímis en uppfræðsluna
annast Jóhanna Kristjónsdóttir rit-
höfundur og blaðamaður. „Ég
skipti námskeiðinu í fimm hluta,"
segir Jóhanna. „Fyrsti tíminn fer í
kynningu á íslam en síðan vík ég að
stöðu kvenna í Arabalöndum en
hún er mörgum hugleikin. í þriðja
tímanum förum við svo yfir menn-
ingu og listir í þessum heimshluta
og byrjum á nútímasögunni,
þ.e.a.s. frá 1918 en þá skáru Bretar
og Frakkar þennan heimshluta upp
með þeim afleiðingum sem við
þekkjum svo vel í dag. Fjórði tíminn
fer svo áfram í nútímasöguna en
þátttakendum verður einnig boðið
að gæða sér á arabískum mat. í
fimmta og síðasta tímanum verður
svo stiklað á fraksstríðunum
tveimur."
Jóhanna hefur dvalið langdvöl-
um í Mið-Austurlöndum, í Sýrlandi,
Egyptalandi, Jemen og Óman og í
næsta mánuði er bók hennar um
Arabíukonur væntanleg. „Og nú var
ég einmitt að koma frá Sýrlandi og
Líbanon," heldur Jóhanna áfram. „í
vor var stofnað hér á landi vináttu-
og menningarfélag íslands og Mið-
Austurlanda, VIMA. Við beitum
okkur fyrir kynningu á Mið-Austur-
löndum og því margþætta mannlífi
sem þar þrífst, m.a. með funda-
höldum, fyrirlestrum, mynda- og
fræðslukynningum en svo ferðumst
við líka saman til þessa heims-
hluta," segir Jóhanna og bæti við að
þeim hafi verið tekið afar vel alls
staðar sem þau koma.
Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður
og rithöfundur Segir frá íslam, stöðu
kvenna í Arabaheiminum, menningu þar,
listum og nútímasögu hjá Mími.
Hvað velstu
um Orlando
Bloom?
Taktu prófið _
1. Orlando ákvað að læra leiklist
eftir að hafa séð mynd með hvaða
ofurhetju?
a. He-man
b. Spiderman
c. Batman
d. Súperman
2. Hjá hvaða fyrirsætu sem nú er
Ijósmyndari sat Legolas fyrir?
a. Helena Christensen
b. Valerie Mazza
c. KateMoss
d. CindyCrawford
3. Orlando og átta aðrir leikarar úr
Hringadróttinssögu eru með eins
húðfiúr. Hvað táknar það?
a. Miðjörð
b. Hérað
c. Töluna 9 á álfamáli
d. Hringinn
4. (myndinni Pirates of The
Caribbean bað Orlando leikstjór-
ann um að bæta einu atriði inn I.
Hvaða atriði?
a. Koss hans og Keiru Knightly
b. Þegar hann gerði grín að Johnny
Depp
c. Slagsmál hans við Jack Sparrow
d. Samtalið við Depp I vatninu
5. Árið 1998 hryggbrotnaði
Orlando. Hvað kom fyrir hann?
a. Lenti í blislysi
b. Missti takið afþakrennu
c. Datt af hestbaki
d. Var að æfa áhættuatriði
6. f hvaða mynd fékk Orlando stóra
tækifærið?
a. Black Hawk Down
b. Hringadróttinssögu
c. Wilde
d. Pirates ofThe Caribbean
7. Hlutverk Legolas krafðist sér-
stakrar kunnáttu með ákveðið
vopn. Hvaða vopn var það?
a. Sverð
b. Bogi
c. Öxi
d. Spjót
8. Leikarinn er frá:
a. London
b. Portsmouth
c. Linoln
d. Canterbury
'Ájnq
-jajuoj ■8 i6og i dpifM '9 fuunuuajijod p
p/yoj gssiw uudh 'S ddaa Kuugor go upB
igjaB uuog jDðsg > //pu/pj/p p 6 dd/dj. £
U3su3isijqj Dua/a/v z UDUuadng •/ :joas
íf
*