Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 2004
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson
Ritstjóran
lllugi Jökulsson
MikaelTorfason
Fréttastjórar.
ReynirTraustason
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn:
550 5020 - Fréttaskot: 550 5090
Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
an auglysingar@dv.is. - Dreifing:
dreifing@dv.is
Setning og umbrot: Frétt ehf.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins í stafrænu formi og í gagna-
bönkum án endurgjalds.
Hvað veist þú um
FPÍíPik ÞÓP
Fpiðpiksson*
1 Hvað hét fyrsta kvikmynd
hans?
2 Hver mynda hans var til-
nefnd til Óskarsverðlauna?
3 Hver mynda hans var val-
in besta mynd Norðurlanda
1997?
4 En 1994?
5 Hvað heitir bókin sem
hann gaf út með öðrum
1994?
Svör neðst á síðunni
Fræðsla um
geðraskanir
Þetta er vefsíða félagsins
Geðhjálpar en það var
stofnað haustið 1979. Fél-
agið berst fyrir hagsmun-
um geðsjúkra og geðfatl-
aðra og stuðlar að fræðslu
um geðraskanir með frétta-
bréfum, ffæðslufundum og
í fjölmiðlum. Félagið kom
sér upp félagsmiðstöð 1982
Vefsíðan
www.gedhjalp.is
og hefur nú aðsetur að
Túngötu 7 í Reykjavík. Á
síðunni eru slóðir inn á
blað Geðhjálpar, Okkar
mál, og bækling með sama
nafni. Þar má ennfremur
lesa, sér úl upplýsingar og
fræðslu, reynslusögur
manna sem þjást af geð-
hvörfum, geðklofa, kvíða,
þunglyndi og félagsfælni.
Dagskrá Geðhjálpar er
einnig að finna á síðunni,
þar kemur fram að félags-
miðstöðin er opin til kl. 16 í
dag og að þar er tölvuver,
föndursmiðja og kvik-
myndahús en einnig koma
þar saman í dag sjálfstyrk-
ingar-, félagsfælni- og
átröskunarhópar.
Alfífa
Nafnið kemur fyrir í nafna-
tali sér Odds d Reynivöllum
frá 1646enárið 1910 báru
fimm konur nafnið. Árið
1989 bar ein kona það eitt
nafna og ein bar það sem
seinna nafn og er hún nú
ein eftir. Nafnið er afengil-
saxneskum rótum
og talið islenskun
á nafninu Ælfgifa
eða gjöfálfa. Alfífa Álf-
grímsdóttir hét móðir
Sveins Knútssonar konungs
enhann var líka sagður Al-
fífuson. Alfífu er meðal ann-
ars getið í Ólafs sögu helga
og Orkneyinga sögu.
Málið
Svör
1. Brennu-Njálssaga 1980.2. Börn náttúr-
unnar 1992.3. Djöflaeyjan. 4. Bíódagar. 5.
Vor I dag, örsögur.
E
E
fU
fú
«o
e
:Q
DV-fréttir
Stundum eru fréttimar í DV það rosa- sandinn líkt og blindur strútur. Þess
legar að þær hljóma lygilegri en nokk- vegna fjöUuðum við tíl dæmis um
ur skáldskapur. En þannig er það oft það af miklum áhuga þegar iíf
með raunveruleikann. Virtustu rithöfundar manns í Reykjavík reyndist lygi. En
landsins hafa rætt um það í mörg ár að þeir fyrir nokkru vorum við með frétt um
hafi þurft að draga úr fremur en gefa í þeg- Jón nokkum Eiríksson verslunar-
ar það kemur að skáldskapnum. Vegna mann sem missti þrjár dætur og sex
þess einfaldlega að raunveruleikinn sé oft barnabörn í DNA-rannsókn. Þetta
aUtof ótrúlegur. var ótrúleg frétt. Ég leyfi mér að
Við á ritstjórn DV getum hins vegar ekki fufiyrða að hún hefði birst í flestum
leyft okkur að fegra vendeikann. Ekki frek- fréttamiðlum á íslandi ef hann Jón
ar en aðrir alvöru fréttamiðlar úti í hinum hefði ekki verið verslunarmaður í
stóra heimi. Við, eins og koUegar okkar úti í Reykjavík heldur sjoppueigandi í
heimi, verðum að halda okkur innan Nagasaki. Jafnvel þyrftum við ekki
ramma þess sem satt er og rétt. Sama að fara það langt frá okkur heldur
hversu fáránlegt sá sannleikur kann að væri eflaust nóg að Jón byggi í
hljóma. Færeyjum.
Frá miðlum utan úr heimi rata oft á síð- íslendingar eru ekkert öðruvísi
ur blaða á íslandi alveg hreint ótrúlegar en annað fólk í heiminum. Við
fréttir. Við höfum öU rekist á þær og rekið vUjum segja okkar sögu. DeUa
upp stór augu. f útlöndum er neflúlega fuUt með öðrum og miðla reynslu okk-
af miðlum sem hafa ákveðið að kóa ekki ar. Það er sammannlegt og út-
með samfélaginu sem þeir búa í og starfa. gangspunktur í mörgum fréttum
Sömu sögu er að segja af okkur á DV. Við og flestum þeim viðtölum sem
höfúm ákveðið að kóa ekki með tekih eru og birt í veröldinni.
samfélaginu. VUjum ekki stinga höfðinu í Mikael Torfason
Missti þpjár
dætur og sex
uamþörn
mmn
' PABBA SÍNUM
Mom'eöTi
wioninnfé
...........................t
Fyrst og fremst
ÓSKtfP VAR TRIST aö Kasújós Sjón-
varpsins skyldi sjá ástæðu til að fá
Bjöm Inga Hrafnsson til að skammas t
í hálftíma út af því að DV skyldi hafa
sagt undan og ofan af stefnuræðu for-
sæúsráðherra og í raun birt hluta af
efni hennar áður en HalldórÁsgríms-
son fékk tækifæri úl að flytja hana.
Þótt kveðið sé á um að ræðan skuli
vera trúnaðarmál þar úl hún er flutt
opinberlega, þá á það við þingmenn
sem fá hana í hendur, ekki við fjöl-
miðla sem hafa þá skyldu að birta
upplýsingar úr ranni stjómvalda -
hvort sem það hentar stjórnvöldun-
um eða ekki.
0G AÐ FORMAÐUR Blaðamannafé-
lags íslands, Róbert Marshall, skyldi
þurfa að koma í þáttinn til að halda
uppi vömum fýrir svo sjálfsagt uppá-
tæki. Það gerði Róbert að sönnu með
heiðri og sóma en segir það ekki ein-
hverja sögu um ástand mála í samfé-
lagi okkar að yfirleitt skyldi talin
ástæða úl að fjalla í löngu máli um
það hvort fjölmiðill hefði gert eitt-
hvað rangt með því að birta upplýs-
ingar sfnar?
SIGMAR GUÐMUNDSSON í Kasújósinu
fattaði þetta meira að segja sjálfur að
lokum og varpaði fram þeirri spum-
ingu, í lok þáttarins, - hvort ekki væri
meiri ástæða til að ræða eitthvað um
þau málefni sem birst hefðu í stefriu-
ræðunni - en þá var bara búið að
eyða öllum tíma þáttarins í hina
furðulegu gagnrýni Bjöms Inga á DV
og Sigmar fékk því ekkert almennilegt
svar við sinni lokaspumingu.
(RAUNÁTHEKKl einu sinni að þurfa
að eyða orðum á hversu sjálfsagt það
var af DV að birta sínar upplýsingar úr
stefnuræðunni og líklega er það helst
til marks um vaxandi úllmeigingu
valdhafa í landinu úl að viija stjóma
hér allri umræðu að einmitt þetta
skyldi gert að aðalatriði í umræðunni.
Bjöm Ingi sem var, fyrir nokkrum
misserum, efnilegur og frískur ungur
blaðamaður, kom ffam sem miðaldra
kerfiskarl og varðhundur valdsins
þegar hann spurði með miklum
þjósú:
*ER ÞÁ EKKERT HEILAGT LENGURr
Nei, Björn Ingi. Stefnuræða for-
sæúsráðherra á lýðveldinu fslandi er
að minnsta kosú ekki heilagt plagg.
IBLAÐINU l GÆR var vitnað stuttlega til við-
horfspistils sem Eyrún Magnúsdóttir, þá
blaðamaður á Mogganum en nú nýr umsjón-
armaður Kastljóss, skrifaði í febrúar síðastliðn-
um undir ofangreindri fyrirsögn. Við stönd-
umst ekki mátið að birta meira úr pistli Eyrún-
ar. Bæði eru viðhorfhennar um þátt kvenna í
fjölmiðlum athyglisverð og verðurlíka gaman
aö sjá hvernig henni gengur að hrinda um-
bótum I framkvæmd.
„Ójöfn hlutföll karla og kvenna, sem sumir
myndu kalla ójafnrétti, koma vel í Ijós á ýmis
konar fundum og ráðstefnum sem ætlað er að
upplýsa fólk úr viðskiptalífinu.Á þess konar
samkomum (sem undirrituð
sækir meira en góðu hófi gegnir
starfs sfns vegna) eru jakkafötin
allsráöandi, likt og i umræðu-
þáttum i fjölmiðlum.
Jakkafatavafinn miðaldra
karlmaður fellur þvi vel inní
hópinn á slfkri samkundu. Án
þess að ætla að draga í efa hæfí-
leika þeirra sem tilheyra þessum
hópi leyfí ég mér að fullyrða að
fjölbreytni skortir i þennan hóp
rétt eins og álitsgjafahóp um-
ræðuþáttanna.
Það sem er að mínu mati
enn sorglegra erþað hversu
konur virðast farnar að falla vel inn í hópinn.
Stundum hefég á tilfinningunni að efþú ert
ekki karimaður þá þurfirðu f það minnsta að
tileinka þér karlmannlega eiginleika tilað vera
gjaldgeng (fyrir utan það svo að tileinka þér
það að klæðast jakkafötum.)
Ég heflengi verið þeirrar skoðunaraö kon-
ur eigi að nýta sérstöðu sina en ekki leggja sig
fram um að líkjast karlmönnum. Aldrei myndi
ég leggja það til að kona væri tekin fram yfir
karlmann vegna þess hvors kyns hún er. En
það er heldur engin ástæða fyrir konur að til-
einka sér„karimennsku" til að ná langt eða
vera metnar að verðleikum. Konur eru ekki frá
Venus, og karlar þaðan afslður frá Mars. Við
getum öll kennt okkur við sömu plánetuna,
jörðina, og ættum að halda okkur sem mest
þar.
Þaö vakti athygli þegar ég las nýlegt
viðtal, f tlmarlti, við unga konu sem náð
hefur árangri I viðskiptalífinu aö hún
skyldiþakka hann karlmannlegum kostum
slnum. Þessi kraftmikli kvenkyns millistjórn-
andi kvaðst alltafhafa verið„strákur f sér“og
mátti ætla að vegna hinna strákslegu eigin-
leika væri hún dugieg og hefði náð árangri.
Er karimennskan nauðsynlegur grunnur
velgengni? Þarfkarlmennsku fremur
en kvenlegt innsæi til að ná ár-
angri í viðskiptum eða mega
kalla sig álitsgjafa?
[...] Lykilatriðið I
þessu öllu saman
er fjölbreytni. Einsleit-
arumræðureruleið-
inlegar og skita engu.
Tveir einstaklingar
með sömu viðhorfog
sömu hugmyndir gera
ekkertmeira gagn en
einn.Þóttkonurhafí
ekki allarsömu viðhorf
og karlar önnur verður
að teljast líklegt að með
auknum hlut kvenna í
umræðuþáttum - já og í
viðskiptalífinu - aukist fjöl-
breytnin. Nema auðvitað ef
konur tileinka sér karl-
mennsku. Þá heldur einsleitnin
velli.“