Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Blaðsíða 15
J3V Fréttir MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÚBER 2004 15 í DV á miðvikudögum • Raftækjaverzl-_______________ un Islands aug- lýsir ýmsan tækjabúnað á L.— tækifærisverði. Edesa uppþvottavél fæst á aðeins 39.900. Auk þess er rýmingarsala á helluborðum í versluninni. 28 tommu Daewoo sjónvarp fæst á 39.900 krónur. • Þeir sem ætla að leggja land undir fót á næstunni ættu að kíkja á tilboð Flugfélags fslands. Fram til 12. október eru tilboð í gangi og kostar önnur leiðin til Akureyrar 5.700 kr. og 5.600 kr. til ísafjarðar. Fargjöld fyrir tólf ára og yngri eru ein króna ef ferðast er með fullorðnum. Þessi fargjöld verður að panta á flugfelag.is. • OgVoda- fone býður nú Nokia 3100 gemsann ásamt myndavél á aðeins 9.900 krónur. Nokia 3310 ásamt hand- frjálsum búnaði er enn ódýrari og leggur sig á aðeins 5.900 krónur. 25% afsláttur er Nokia aukahlutum til 12. október. • Þeir sem vilja grenna sig með kremi ættu að kíkja í Lyf og heilsu en þar fæst L’Oréal Perfect Slim grenningarkremið með 15% afslætti. Húðvörulínan Tea Tree Oil er seld með 30% afslætti og Scholi- taska fyrir fæturna kostar aðeins 999 krónur þessa dagana. Fötin verða gáfum gædd Gáfuðum fötum verður væntanlega tekið fagnandi hér á landi þar sem allra veðra er von. Nú hafa snill- ingar við háskólann í Bath boðað nýja tækni í fataframleiðslu. dSŒÍOi’ Fötin verða gáf- jfM um gædd og M geta með inn- byggðum WmSá búnaði áttað sig , á hvort pJWi . -¥ ijff- 11. i. <. ■ i ' ■' ■■ I J kalt eða . 'McL-Hk fíh heitt í veðn. 1 1 Kólni l . skyndilega tek- ^ ur efnið sig til og iokar fyrir kuldann - nú ef sólin fer að skína og hitastigið rís þá „opnar” efnið sig og hleypir lofti í gegnum sig. Vísinda- mennimir segja ekki nema örfá ár þar til klæðnaður af þessu tagi verði kominn f búðir og líf fólks verði mun þægilegra en áður. Þeir hafa fengið nema til að hanna flottan klæðnað úr efninu. DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tiiboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga. y Flestir þeirra sem þjást af HNy | | íkveikjuæði eru karlmenn á II Wí p// ] unglingsaldri eða ungir ■É^: / menn. Ekki ertalið að börn jf fíyKw sem kveikja í þjáist af IViFÍUw^^&BmÍ jAJ-V yMf íkveikjuæði. unum að því leyti að það er algengara að þeir sem kveikja f skipuleggi íkveikj- una töluvert fýrirffam. Þessir einstaklingar hafa gífurlegan áhuga fyrir öllu sem tengist eldi, eins og t.d. eldsvoðum, brunakerfúm ýmiss konar, slökkvi- stöðvum og slökkviliðsbílum, og reyna þá gjaman að fylgjast með elds- voðum og auðvitað það sem hættu- legt er - upplifa mikla löngun til að kveikja í. Þegar þeir síðan kveikja í finna þeir fyrir mikilii velh'ðan eða spennulosun. Löngunin Endurtekin íkveikja leiðir síðan til aukinnar löngunar eða þarfar til að kveikja aftur í, líkt og í vandamálum sem tengjast áráttu eða fíkn. Það virð- ist líka oft vera sem fólk með íkveikju- æði finni ekki fyrir samviskubiti vegna þess skaða sem íkveikjan veldur (fjár- hagslegs, tilfinningalegs eða líkamlegs skaða). Flestir þeirra sem þjást af íkveikjuæði em karlmenn á unglings- aldri eða ungir menn. Ekki er talið að böm sem kveikja í þjáist af íkveikju- æði. Böm ganga oft í gegnum tímabil þar sem þau em heilluð af eldi, sem er nokkuð „eðlilegt", en hins vegar er mikilvægt að halda þessu í skefjum og ffæða böm um eld, hvað beri að var- ast og hvemig við umgöngumst eld. Þegar skoðað er hvað fólk með íkveikjuæði á sameiginlegt, annað en þörfina fyrir að kveikja í, sjáum við að margir hverjir hafa frekar ié- lega félagshæfhi og því oft einangraðir og hafa jafhvel sögu annarra erfiðleika eins og lær- dómserfiðleika. Önnurdæmi Þegar ég svaraði neitandi hér í upphafi, þá var ég að vísa í það sem miíálvægt er að komi ff am, að ails ekki allir sem kveikja í þjást af flcveikjuæði. Mörg dæmi em um að fólk kveiki í í öðrum tilgangi, eins og að fá trygg- ingafé fyrir eign sem það á sjálft. Aðrir kveikja í í mikilli reiði og enn aðrir kannski í ölæði eða alvarlegum geð- röskunum þar sem þeir gera sér ekki grein fyrir hvað þeir em að gera. Svo em einhverjir sem kveikja í í póhtísk- um tilgangi eða til að fela verksum- merki glæps, og unglingar í uppreisn (sem eiga við hegðunarvandamál að etja) kveikja oft í. Þessir aðilar finna ekki fyrir neinni sér- stakri löngun tii að kveikja í heldur er um fjárhagslegan ^ ávinning eða einhvers konar sittff1' útrás að ræða. Maðurspyr: Sæl verið þið, ég ætla nú ekki að spyrja um neitt sem hrjáir mig heldur er um ákveðna forvitni að ræða. Mér finnst ég varla sjá fféttir eða opna blöð öðmvísi en lesa um einhvern nýjan bruna þar sem kveikt hefur verið í. Er þetta einhvers konar bilun og losnar fólk við þetta? Björn Harðarson og Eygló Guðmundsdóttir sálfræðingar gefa lesendum góð ^ ráð til að viðhalda ,tí||g sálarheill. Þjóðarsálin 96ára í Orðabók Háskói- ans segir að elsta dæm- ið um notkun orðsins þjóðarsálar sé úr bréfi Valtýs Guðmundssonar tii stjúpa síns árið 1910. Þar segir Valtýr: „Hið andlega siðferði þjóðar- innar er spillt og lamað, þjóðarsálin sjúk." Næst verður vart við orðið í blaðinu Óðni árið 1920 þar sem segir: „Og svo gæti farið, að þau auð- æfi kostuðu eilífa glöt- un þjóðarsálarinnar.” Dæmum um notkun orðins þjóðarsálar fer ekki að fjölga fyrr en kemur fram á miðja 20. öld. annað - eins og að koma eldvamar- kerfi af stað af ásettu ráði. Auk þess má segja að ef við grunum einhvern um að vera með flcveikjuæði og að hafa orðið valdur að ákveðnum bruna þá em töluverðar lflcur á að sá hinn sami hafi verið einn af áhorfendunum að eldsvoðanum. Þú spurðir hvort fólk losni við þetta. Ef menn nást og þiggja þá með- ferð eða, sem betra væri, leita sér að- stoðar af sjálfsdáðum þá em töluverð- ar lflcur á að einstaklingur nái bata og kveiki ekki í (aftur) eða um 70%. Meðkveöju Bjöm Haröaison sálfræöingur Sæll! Þegar þú segir „bilun" þá ertu væntanlega að veita fyrir þér hvort það séu geðrænir erfiðleikar sem fá fólk til að kveikja í. Ég get í raun bæði svarað þeirri spumingu játandi og neitandi. Það er til ákveðin röskun, sem við gætum kaliað flcveikjuæði (pyromania), þar sem einstaklingar upplifa mikla löngun til að horfa á eld og kveikja í. Þessu vandamáli svipar mjög til spilafíknar/spilaáráttu og stelsýki. íkveikjuæðið virðist þó vera töluvert frábmgðið hinum vandamál- h Nleðbrauðí, víni og bókum >i „Andann ! brauði, víni og b0^’ 0g8au ÞórðJdrÓaövera hvítlaukur með A VCtðöUu sérstaklegaþöbrauðtm Meðferð Ef maður veltir fyrir sér hvort einhver sé með flcveikju- æði er hægt að skoða hvort einstaklingurinn hefur átt ein- hveija sögu um að kveikja mik- ið í sem barn. Hefur hann óeðli- lega mikinn áhuga á eldi og afm*Há 90900ís/enf,ff °Ptíl o --------------o- - ---- -O Qj "h'li eldsvoðum (og fer jafnvei af stað .yo °ýrnt i.il ___x .. 1 J_x._v 'V&rílir*. til að fylgjast með eldsvoðum) og hefur hann jafnvel gert eitthvað Spyrjið sálfræðingana DV hvetur lesendur til að senda inn spurningar til Eyglóar og Björns. Þau svara spurningum lesenda i DV á miðvikudögum. Netfangið er kaerisali@dv.is. 'ITTuiT j[iTu ri 51 [1 iVlHNI UlhiilU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.