Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÚBER 2004 Fréttir DV „Ég veit bara ekki hvað ég á að segja," sagði Jónas R. en hann var staddur á hestasýningu í Bretiandi í gær þar sem íslenski hesturinn er til sýnis. „Manni fallast bara hendur við að heyra um svona lagað." Fleiri hestamenn sem DV talaði við voru sama sinnis. Einn þeirra, Sigur- bjöm Bárðarson tamningamaður, fullyrðir að hann hafi aldrei á ferlinum heyrt af öðm eins. „Maður hefur Sigurbjörn Bárðar- son hestamaður Stað- hæfir að hann hafi aldrei heyrt annað eins. heyrt þetta með beljur og kindur jafhvel en aldrei með hross," segir Sigurbjöm og bætir við: „Maður er hreinlega kjaft- stopp. Dýrin em svo vamarlaus, jafhvel bundin, og eiga sér enga undankomu- leið." Siv ánægð Siv Friðleifsdótt- ir, fyrrverandi um- hverfisráðherra, er ánægð með tillögur eftirmanns síns, Sigríðar Önnu Þórðardóttur, um að heíja aftur rjúpnaveiðar að ári. „Ég er ánægð með þróun- ina í þessu máli og að sam- komulag hafi náðst um upphaflega tillögu mína um sölubann á rjúpuna," segir Siv. „Það liggur einnig fyrir að rjúpan fær veiði- hvíld í tvö ár en talning á rjúpu hefur þegar sýnt að veiðibannið hefur haft góð áhrif á stofninn." Siv leggur einnig áherslu á að veið- arnar hefjast ekki á ný fyrr en Alþingi hefur samþykkt hið nýja fyrirkomulag. Tvær stúlkur í sjálfheldu Hjálparsveit skáta í Hveragerði var kölluð út í hádeginu í gær eftir að boð bámst um að tvær ungar stelpur, 10 og 11 ára, væm í sjálfheldu efst í fjallinu Hamrinum ofan við Hveragerði. Björgun- arsveitarmenn bmgðust skjótt við en í ljós kom að stelpumar voru ekki í mikilli hættu. Sterkir sviptivindar vom í ijallinu og mjög hvasst. Björgun- arsveitarmenn fóm upp um 200-300 metra til að ná til stelpnanna og gátu þeir síðan leitt þær niður í ömggt skjól fyrir neðan í fjallið þar sem íjölskyldur þeirra biðu. Almenningur og hestamenn eru slegnir yfir opinskáu viðtali í DV i gær þar sem Árni Guðmundsson Þorlákshafnarbúi viðurkenndi að stunda kynlíf með hestum. Jónas R. Jónsson, umboðsmaður íslenska hestsins, segir málið alvarlegt og Sigurbjörn Bárðarson hestamaður segist aldrei hafa heyrt annað eins. Formaður Dýraverndunarsamtaka íslands segir lagabókstafinn gallaðan. Kosningar framundan í Afghanistan Skólabörn í stórhættu Stríðsherrar hóta konum Slysagildra við skóla Foreldraráð Holtaskóla í Reykja- nesbæ hefur sent bæjarstjórninni harðort bréf þar sem farið er yfir umferðarmál í grennd við skólann. Foreldraráðið segir ófremdarástand í umferð um og við skólalóðina. „Hinir háu herrar við stjórn- völinn á bæjarskrif- stofunum lofuðu bót og betrun en ekkert bólar á þeim framtíðar- lausnum," segir í bréf- inu varð- Árni Sigfússon bæjarstjóri Foreldrafélag Holtaskóla biðlar til bæjarstjóra að taka á umferðarmálum. andi hættulega staðsetningu á strætóstoppistöð. Eins og kunnugt er stendur nú yfir verkfall gmnnskólakennara, en langt er síðan foreldrar bentu á vandann. Foreldraráðið vekur einnig sérstaka athygli á gangbraut- armálum við skólann og umferðar- merkingum sem er að mati ráðsins ábótavant og engan veginn full- nægjandi. „Nú þegar hafa orðið þar umferðarslys, fleiri en eitt og fleiri en tvö, og mesta mildi að ekki hlut- ust af stórslys." Foreldraráðið biðlar að lokum til bæjarins: „í ljósi fenginnar reynslu, og í samræmi við samfélagslegar skyldur við íbúa bæjarins, okkur for- eldra, og þá sérstaklega börnin okk- ar, mannauð og framtíð þessa lands, að grípa til tafarlausra aðgerða til þess að skapa börnum okkar ömggt umhverfi." „Manni fínnst þetta skelfilegt," segir Jdnas R. Jdnsson, umboðs- maður íslenska hestsins. í gær birti DV viðtal við mann sem viðurkenndi að hafa stundað kynlíf með hestum. Maðurinn, Árni Guðmundsson, var handtekinn í Þorlákshöfn í byrjun vikunnar í hesthúsi þar sem lögreglan taldi að hann ætlaði að fá útrás fyrir kynferðislegar hvatir. Hestamenn og almenningur eru slegnir. Það stendur að skylt sé að fara vel með dýr og óheimilt að ofbjóða kröftum þeirra og þoli en það eru engin lög um kynlífmanna með dýrum." um þeirra og þoli en það em engin lög um kynlíf manna með dýrum." Eini bókstafurinn sem Sigríður telur að geti varðað þetta mál er í dýravemdunarlögum þar sem stend- ur að bannað sé að hrekkja dýr. „Ég myndi telja þetta hrekki og því ólöglegt," segir Sigríður og telur dýra- vemdunarlögin ekki nógu afgerandi til að Umhverfisstofnun og lögregla geti farið að fttilu eftir þeim. „Ann- ars er maður bara kjaftstopp. Öllum sem þykir vænt um dýr hlýtur að svíða að heyra svona fréttir." simon@dv.is Kosningar eru framundan um næstu helgi í hinu stríðshrjáða Afghanistan og það lítur ekki vel út með þátttöku kvenna í þeim. Stríðs- herrar og talíbanar hafa haft í hót- unum við konur á umráðasvæðum sínum og sagt þeim að þeirra bíði dauðinn ef þær vogi sér að nýta atkvæðisrétt sinn. Mannréttindasamtök þau sem starfa í Afghanistan hafa töluverðar áhyggjur af þessari þróun. Þannig kemur fram í nýrri skýrslu banda- rísku samtakanna Human Rights Watch að örfáar konur hafi skráð sig á kjörskrá í þeim umdæmum þar sem talíbanar hafa töglin og hagld- irnar. Ástæðan eru dauðahótanir í garð þerira en einnig munu til dæmi þess að kosningastarfsmönnum sé hótað því sama fyrir að reyna að fá fleiri konur á kjörskrá. Yfir 40% af 10,5 milljónum kjör- gengra íbúa Afghanistans eru konur og bandarísk stjórnvöld halda því fram að hagur kvenna og réttindi hafi vænkast eftir að talíbana- stjórninni var steypt árið 2000. Hins vegar munu ekki nema örfáar þeirra sækja kjörstaði um helgina. Einmana drykkjumaður í viðtalinu sagðist Ámi vera mikill drykkjumaður og oft einmana. Hann sagðist ekki muna eftir því hve langt væri síðan hann byrjaði að stunda kynlíf með hrossum en sagði þá iðju stórhættulega. ,Ætli maður verði ekki að hætta þessu rugli," sagði Árni „og ná sér í konu áður en maður deyr". Hestamönnum í Þorlákshöfn hef- ur verið kunnugt um atferli Áma í fjölda ára en hingað til hefur hann aldrei verið kærður. Nú ætlar Anna Óttast snjóþunga Hafnfirðingar undirbúa nú komu veturs konungs af miklu kappi. Á fundi skipu- lags- og byggingarráðs í gær var lögð fram niðurstaða útboðs í snjómokstur og hálkuvörn. Aðeins eitt tilboð barst í verkið, yfir kostnað- aráætlun, og því hafnað. Undanfarin ár hefur verið mikill snjór í Hafnarfirði. Sérstaklega í Áslandshverf- inu þar sem einnig er mjög vindasamt. Skipulagsráðið lagði því til að keypt yrðu tvö salttrog til að neyðar- ástand skapaðist ekki. Jónas R. Jónsson með S hest í taumi Varsleginn yfir fréttum af hestakynlífi í Þorlákshöfn. .......—g Sigríður Ásgeirsdóttir Formaður Dýraverndun- arsamtaka íslands segir ekkert i lögum banna kynlff með hrossum. Linda Karlsdóttir, eigandi hesthússins sem Ámi var handtekinn í, að fara með máhð alla leið. Alveg gáttuð Sigríður Ás- geirsdóttir er formaður Dýra- verndunarsam- taka íslands. Þegar DV hafði sam- band við hana fullyrti hún að hún hefði aldrei heyrt annað eins. „Það samt spum- ing, ef fara á með málið lengra, hvort maðurinn geti ekki borið fyrir sig að hrossið hafi ekki haft neitt á móti þessu," segir Sigríður. „Lög um dýra- vemd em hreinlega ekki nógu skýr. Það stend- ur að skylt sé að fara vel með dýr og óheim- ilt að of- bjóða kröft- Arni Guðmunds- son f Þorlákshöfn Þorði að stíga fram og segja sögu sina. Lögin ná ekki yfir kynlíf með hestum „Það þarfað fara fram end- urskoðun á ákvæði laganna um hvernig dómarareru valdirinn í Hæstarétt," segir Stefán Már Stefánsson, prófessorí lögfræði.„Það þarfekki að gera það i ein- um hvelli en það sem er Hvað liggur á? aðlfta ‘ til löggjafar nágrannaríkj- anna og fmna út hvernig þau haga þessum málum. Meginmarkmiðið á að vera að styrkja sjálfstæði dóm- stólanna gagnvart hinum þáttum ríkisvaldsins."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.