Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Blaðsíða 19
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 2004 19
Körfuknattsleikshreyfingin horfði í gær á eftir Leifi Garðarssyni sem hefur ákveðið
að hætta dómgæslu. Þetta er mikill missir fyrir hreyfinguna enda hefur Leifur ver-
ið kosinn besti dómari úrvalsdeildarinnar átta sinnum.
Dómgæsla í körfuboltanum hefur verið í umræðunni að undan-
förnu enda hefur fækkað mikið meðal bestu dómaranna undan-
farin ár og í gær varð ljóst að besti dómari síðustu sex tímabila
væri hættur.
Frábaer dómari
Leifur Garðarsson
stóð sig frábærlega
áþeim 17 árum
sem hann dæmdi í
íslenskum körfubolta
ogeinsogséstvelá
myndinni hér til vinstri
þá var einbeitingin
alltaftil staðar hjá
karlinum.
DV-myndir Pjetur
Leifur Garðarsson körfuknatt-
leiksdómari tilkynnti í gær að hann
hefði ákveðið að leggja flautuna á
hilluna eftir 17 ára farsælan feril í
dómgæslu en Leifur hefur auk dóm-
gæslunnar getið sér gott orð sem að-
stoðarþjálfari nýkrýndra íslands-
meistara FH í fótboltanum. Leifur
tók dómarapróf árið 1987 og varð
FIBA-dómari árið 1993. Hann hefur
dæmt fjölda leikja í efstu deildum
sem þeim neðri, í yngri flokkum og
alþjóðlega leiki á erlendri grund. Alls
urðu leikirnir innanlands 761 tals-
ins.
Leifur tóka FIBA prófið á Rimini á
Ítalíu árið 1993 og fyrsta verkefni
hans á vegum FIBA var að dæma 2
leiki í Belgíu í september 1994, fyrst
leik Region WaUone Charleroi og Ul-
ker SC Istanbul frá Tyrklandi með
Boris Schmidt frá Þýskalandi. TE
dagsins í dag hefur Leifur dæmt 37
leiki í Evrópukeppni félagshða og
farið í 9 mót á vegum FIBA auk ann-
arra ferða með íslenskum liðum.
Einn þeirra efnilegustu
Hápunktar ferils Leifs eru þó
annars vegar þegar hann dæmdi leik
Real Madrid og Benfica á Spáni árið
1996 en Portúgalirnir sigruðu með 1
stigi, heimamönnum til h'tillar gleði.
Hinn hápunkturinn var svo þegar
hann var tilnefndur á námskeið fyrir
20 efnilegustu dómara í Evrópu 35
ára og yngri, en námskeiðið var
haldið í Trevisio á Ítalíu.
Það er óhætt að segja að Leifur
hafi verið í sérflokki í dómarastétt-
inni undanfarin ár en hann hefur
sfðustu sex árin verið kosinn besti
dómari ársins af leikmönnum og
þjálfurum úrvalsdeildarinnar. Leifur
gerði grein fýrir ákvörðun sinni á
heimasíðu Körfuknatdeiksdómara-
félagsins. „Allt frá því að síðasta
Það er óhætt að segja
að Leifur hafi verið í
stéttinni undanfarin
ár en hann hefur síð-
ustu sex árin verið
kosinn bestu dómari
Þakkargóðan
stuðning
Leifur notar
ennfremur tækifær-
ið til að þakka góðu
fólki fyrir samstarfið
og stuðninginn í
gegnum árin. „Vil
nota tækifærið og þakka
forystu KKÍ, með Olaf Rafnsson og
Hannes Jónsson í fararbroddi hin
síðustu ár, og fráfarandi fram-
kvæmdastjóra, Pétri Hrafni Sigurðs-
syni, ómetanlegan stuðning í gegn-
um árin. Einnig Körfuknattíeiks-
deild Hauka fyrir hvatninguna á
dómaraferlinum. Öllum þeim fjöl-
mörgu íþróttafélögum sem ég hef
átt samskipti við þakka ég framúr-
skarandi samstarf og óska þeim
góðs gengis. En stærstu og mestu
þakkirnar fá félagar mínir í dómara-
stétt með þakklæti fyrir ánægulegt
samstarf og bestu óskum um
farsæl störf um ókomna tíð,“
segir Leifur að lokum í
yfirlýsingu sinni á heimasíðu
KKDÍ en ljóst er að hans
verður sárt saknað meðal
körfuboltamanna í vetur
enda kunna fáir dómarar
betur að skemmta sér og
öðrum á körfuboltavellinum.
ooj@dv.is
sérflokki í dómara-
Bestur sex ár í röð Leifur Garðarsson sést hér að ofan
með bikarinn sem besti dómari úrvalsdeildar karla í
körfubolta en þessi bikar hefur haft sinn fasta stað uppi
á hillu í stofunni hans Leifs síðustu sex ár en þangaö fer
iiklega bara dómaraflautan i staðinn.
keppnistímabili lauk hef ég
gaumgæfilega velt fyrir mér ffam-
tíð minni sem körfuknattíeiks-
dómara. Frá árinu 1987 hef ég
verið körfuknattíeiksdómari og
frá árinu 1993 alþjóðlegur FIBA
dómari. Allan þennan tíma hef
ég reynt að sinna dómgæslu af
kostgæfni og metnaði. Ljóst
var, þegar ég tók við starfi
skólastjóra Aslandsskóla í
Hafnarfirði, að erfitt yrði
fyrir mig að ferðast víða
um Evrópu til dómgæslu á
vegum FIBA. Dómgæsla
hjá bestu liðum Evrópu
var vissulega stærsta og
besta hvatningin til að
ná exm frekari frama og
getu í körfuknattíeiks-
dómgæsiu," segirLeif-
ur á umræddri síðu
KKDÍ.
ársins afleikmönn-
um og þjálfurum úr-
valsdeildarinnar.