Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 2004
Fréttir DV
Flóttamenn
í skóla
Fræðsluráð Reykjanes-
bæjar samþykkti á dögunum
að böm hæUsleitenda sem
dvelji á Islandi lengur en
einn mánuð eigi rétt á
gmnnskólavist í bænum.
Reykjanesbær er eina bæjar-
félagið á landinu sem tekur
við hæUsleitendum. Hjördís
Ámadóttir ff æðslufulltrúi
segh að eitt bam hæUsleit-
enda sem þurfi á skólavist að
halda sé nú í Reykjanesbæ.
Á myndinni sést fjölskylda
bamsins sem býr í Grinda-
vík. „Bamið mun byrja í
skóla eftir að verkfallinu
lýkur,“ segir Hjördís.
Lýst eftir
utanborðs-
mótor
Utanborðsmótor var
stolið af bát sem var í
flæðarmálinu í Þing-
vallavatni fyrir landi
Miðfells. Þessi utan-
borðsmótor var 4 hest-
afla Suzuki, grár að lit.
Mótorinn hvarf á tíma-
bilinu frá 24. til 29. sept-
ember síðastliðinn. Lög-
reglan biður alla sem
vita eitthvað um þenn-
an utanborösmótor að
hafa samband.
Aldraðir vilja
skattalækkun
Félag eldri borgara á
suðurfjörðum Austurlands
skoraði á fundi sínum ný-
verið á ríkisstjórnina að
lækka skattgreiðslur af eUi-
lífeyrisgreiðslum. Jafn-
framt segir í ályktun fund-
ar félagsins að það sæti
furðu að á sama tíma og
fjármagn beri 10% skatt
séu ellilífeyrisþegar látnir
greiða fullan tekjuskatt af
sínum greiðslum frá
Tryggingastofnun. í lokin
spyrja eldri borgarar:
„Hvenær höfum við greitt
nóg til samfélagsins?"
Sveitarfélagið Ölfus hefur styrkt fegurðardrottningu i sveit-
inni til Japansfarar með hundrað þúsund króna ávisun. Eftir
situr kærastinn í Hlíðartungu og saknar elskunnar sinnar.
Drottniflgin í Japan -
kærasOnn oinmana
Þar eru kvöldin löng á
meðan fegursta kon-
an i Ölfusi baðar sig í
landi hinnar rísandi
sólar.
frí frá öllu til að sinna þessu. Aldrei
að vita nema eitthvað komi út úr
þessu," segir kærastinn sem ætlar
að þreyja þorrann og bíða rólegur
þar til ástin snýr heim á ný. Yfir
hálfan hnöttinn. Heim í Hlíðar-
tungu í Ölfusi.
„Okkur fannst þetta svo elskuleg
stúlka og hún er að fara aUa þessa
leið án nokkurra styrkja. Við létum
hana því hafa hundrað þúsund
krónur upp í ferðakostnað og erum
stolt af,“ segir ÓlafurÁki Ragnarsson
sveitarstjóri í Ölfusi sem styrkti HaU-
dóru Rut Bjarnadóttur tU að taka
þátt í Miss International-keppninni
í Japan en Halldóra varð í þriðja sæti
í keppninni um Ungfrú ísland í vor.
Halldor Rut Bjarna-
dóttir Þriðja sætið í
Ungfrú ísland kom
henni útfheim.
HaUdóra Rut er farin til Japans og
verður þar í heUan mánuð. Kostnað-
arsöm ferð en sveitarfélagið styður
við bakið á henni og kærastinn líka
en hann býr í Hlíðartungu og saknar
elskunnar sinnar:
„Það er hálfeinmanalegt að hafa
hana ekki hjá sér. Tíminn er lengi
að líða,“ segir Björn Ásgeir. þau
hafa verið saman í þrjú ár og búa í
Hlíðartungu, ættaróðali Björns. Þar
eru kvöldin löng á meðan fegursta
Sæl saman Björn Asgeir
og Halldóra Rut áður en
hún fórtilJapan.
konan í Ölfusi baðar
sig í landi hinnar
rísandi sólar.
Kærastinn hefur þó
í nógu að snúast.
Björn Ásgeir leggur
stund á stjórnmála-
fræði við Háskóla ís-
lands og ekur á milli.
Sjálf starfaði Halldóra
Rut á líkamsræktar-
stöð á Selfossi áður
en hún fór út í heim
með kórónuna á
höfðinu.
„Hún tók sér árs-
Bæturfyrir
gangaland
Vegagerðin á að greiða
Ómari Antonssyni landeig-
anda í Hornafirði 1.150
þúsund krónur vegna
spjaUa af völdum nýs vegar
vegna ganga undir Al-
mannaskarð. Einnig 154
þúsund krónur vegna efiús-
töku, 300 þúsund krónur
vegna tímabundins missis
afnota af landinu og 600
þúsund krónur í málskostn-
að. Vegagerðin vildi greiða
innan við 100 þúsund krón-
ur. Áður hafði Ómar fengið
1,2 miUjónir. Þá á Vega-
gerðin að borga 619 þúsund
krónur vegna starfa Mats-
neftidar eignamámsbóta.
AUt í aUt gerir þetta rúmar 4
miUjónir króna.
Eyðilögðu
Ijósastaur
Klukkan 01.40 aðfara-
nótt laugardags var til-
kynnt að nokkur ung-
menni væru að eyðileggja
einn ljósastaurinn á Silfur-
torginu á ísafirði. Þegar
lögreglumenn komu á
vettvang var búið að brjóta
einn staurinn niður. Sam-
kvæmt ábendingu var einn
úr hópnum handtekinn, 17
ára, og viðurkenndi hann
verknaðinn. Hann var tals-
vert ölvaður og svo iUvígur
að vista varð hann í fanga-
húsi og kaUa til fuUtrúa
Skóla- og fjölskylduskrif-
stofu til að annast hann.
Síbrotamaður
settur í gæslu
í upphafi helgarinnar
kom maður kom inn í fýrir-
tæki við Sóltún og tók þar
fartölvu. Að sögn lögreglu
sást tfi ferða manns við
fyrirtækið og
nokkru síðar
var bifreið sem
maðurinn var í
stöðvuð. Tölv-
an fannst í bif-
reiðinni og var
henni komið
tíl sldla. Maðurinn var hins
vegar færður í héraðsdóm
þar sem hann var úrskurð-
aður í síbrotagæslu.
bæjarfulltrúi Fjarðabyggð.
„Við erum í þessum sama juði
hér og alltafog ég heff nógu
að snúast bæði f bæjarstjórn-
inniog
Landsíminn
rekstur- ^
inn á Hótel Capitano. Það var
alveg þokkalegt sumarið hjá
okkur í hótelrekstrinum eins
og víðast annars staðar á
landinu. Og það er töluverður
reytingur afgestum á hótelinu
þessa dagana. Það eru þó ekki
ferðamenn sem gista hér á
veturnar heldur meira fólk
sem er á ferð hér um héraðið
vegna vinnu sinnar."
Brauðstritið kallar hjá fyrrverandi forstjóra Shell
Kristinn stofnar Mercatura
Kristinn Björnsson, fyrrverandi
forstjóri Skeljungs, hefur stofnað
einkahlutafélagið Mercatura ehf. Er
hann þar stjórnarmaður og aUt í öllu:
„Mercatura er latína og þýðir ein-
faldlega viðskipti. Ég lærði latínu í
þrjú ár í Menntaskólanum í Reykja-
vUc og þykist vita að þetta sé rétt
þýðing hjá mér," segir Kristinn sem
er lögfræðingur að mennt. Skrifstof-
ur Mercatura eru að Suðurlands-
braut 4, þar sem höfuðstöðvar Skelj-
ungs hafa verið um áratugaskeið.
„Þetta félag er og verður nokkurs
konar athafnasvæði fyrir hið daglega
brauðstrit mitt en í því stend ég eins
og aðrir,“ segir hann.
Varamaður í stjóm Mercatura er
Björn HaUgrímur Kiristinsson sem
búettur er í Danmörku. Björn er
sonur Kristins og eiginkonu hans,
Sólveigar Pétursdóttur, fyrrverandi
dómsmálaráðherra.
Innbrot
upplýst
Á föstudag handtók lög-
reglan á Selfossi ungan
mann vegna gruns um inn-
brot í Hamar, verkmennta-
hús Fjölbrautaskóla Suður-
lands, sem átti sér stað 18.
september
síðasthðinn.
Ungi maður-
inn viður-
kenndi við
yfirheyrslu
að hafa brot-
ist þar inn og stoUð skjávar-
pa og fartölvu en hann hafi
losað sig við tækin strax eftir
innbrotið. Vegna ungs ald-
urs brotamannsins var kaU-
aður tíl fuUtrúi bamavemd-
amefndar sem var viðstadd-
ur yfirheyrsluna. Þessi ungi
maður hefur áður komið við
sögu lögregiu vegna inn-
brota bæði austan fjaUs og á
höfuðborgarsvæðinu.