Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 6 OKTÓBER 2004
Fréttir DV
Metþátttaka var á hundasýningu
Hundaræktarfélags íslands um helgina en sýndir voru
tæplega fimm hundruð hundar og hafa þeir aldrei verið
fleiri. Ljóst er að mikil gróska er í hundarækt á íslandi.
Nýjar tegundir koma fram á hverri sýningu og ánægjulegt
er hve íslendingar eru duglegir að sýna hunda sína. Það
kom hvað best fram þegar hvolparnir voru sýndir á föstu-
dag en þeir voru hundrað og fimm talsins og hafa aldrei
verið fleiri.
Bergljót Davíðsdóttir
skrifarum dýrin
og annarra á
IDV.
Fjölmenni við gæludýramessu
„Þetta er í fyrsta sinn sem fólk er ekki í aðalhlutverki í messu á hjá mér
og ég var dálítið kvíðinn fyrir athöfnina,“ sagði kaþólski presturinn
Wolfang Kestermann, í Köln í Þýskalandi, eftir fyrstu dýramessuna
sína. Til messu mættu 150 manns með dýrin sín. Faðir Kesterman
f sagði þessa fyrstu messu yfir dýrum ekki verða sína síðustu eftir
þessa reynslu enda engin ástæða til að ætla annað en dýrin eigi
sér líf eftir dauðann.
HAUSTTILBOÐ
Full búð af nýjum vörum fyrir hunda,
ketti og önnur gæludýr.
30% afsl. af öllum vörum
Mán. föstd. 10-18, laugard. 10-16, sun 12- 16.
Tokyo, Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444
Stálust út úr búr-
unum á næturnar
Starfsmenn Battersea Dogs'Home I
London skildu ekkihvað var i gangi þegar
matur úr eldhúsi heimilisins var aiitafétinn
afhundunum á næturnar.Svo virtistsem
hundarnir kæmust útúr lokuðum búrum inn
i eldhús og sætu þar að veisiuborði á hverri
nóttu. Starfsmennirnir voru vissir um að ein-
hver opnaði búrin fyrir hund-
unum og hieypti þeim út. Þvi
var ákveðið að setja upp
myndavéiar til að fylgjast
með mannaferðum á næt-
urnar. Þeir trúðu ekki eigin
augum þegar þeir horfðu á
upptökurnar eftir fyrstu nóttina.
Einn hundanna var svona iunkinn viö að
opna eigið búr og komast út. Og ekki nóg
með það; hann opnaði búrin hjá vinum sín-
um íkring og svo stormaði öil hersingin í
eldhúsið og át á sig á gat. Þeir sneru síðan
saddir og ánægðir i búrin sín aftur og á
morgnana og létu sem ekkert væri.
Hjónin Ingibjörg og Jón B.G. Jónsson læknir eiga Rhodesian Ridgeback-tík sem lengi
hefur verið ein sinnar tegundar á landinu. Hún er ótrúlega trygg og ekki síður hyggin.
Mindiir sem ekki geltir
nema honnm sé ógnaí
Úr þurrfóðri
yfir í hráfæði
Á vefsíðunni hundar.is er áhugaverð grein
um hráfæði. Þar er bent á að efvið skoðum
tennurnar í hundunum okkar komumst við að
þviað þeir eru hræætur. Bent er á að meit-
ingarfæri þeirra hafi ekki breyst og hve
mikiivægt sé að þeir fái mat sem for-
feðurnir átu úti I náttúrunni. Líkiega
erkornið i þurrfóðrinu helsta ástæða
fyrir ofnæmi i hundum í dag. Ásíðunni
er iýst mjög greinilega hvernig hægt er
að breyta úr þurrfþóðri yfir í hráfæði og hvað
hentar bestað kaupa. Einnig eru margargóð-
ar og auðveidar uppskriftir af hundanammi
sem við getum gert sjálf.
Otra er ákaflega trygg í eðli sínu
og ég efast eklci um að hún myndi
fórna sér fyrir fjölskylduna ef sú
staða kæmi upp,“ segir Ingibjörg
Guðmundsdóttir en hún og maður
hennar, Jón G.B. Jónsson læknir,
eiga Rhodesian Ridgeback-tík sem
lengi hefur verið ein sinnar teg-
undar á landinu.
Otru eignuðust þau þegar
þau bjuggu í Svíþjóð en þar
kynntust þau tegundinni og
urðu mjög hrifin. Áður en þau
fóru heim keyptu þau Otru hjá
ræktanda í Uppsölum sem hafði
hana þar til hægt var að senda hana
í einangrun til íslands. „Hún var
Hundaföt
á altu huntla!
• Sérsauma og merki
hundaföt
• Parketsokkar og ýmsir
aukahlutir
• Regn- og flísefni.
Pantanir í símum
567-1799/862-9011
&
Sími:S674020 G*m:89S2067/8602067
wwMr.vofraborg.com
vofTaborg@simnet.is
Ný sending af fuglum og nagdýrum
DYHARIKIÐ
Dýraríkíð Grensásvegi s:5686668 - Dýraríkið Akureyri s:4612540 - www.dyrarikid.is_y
aði á tíkina. Otra varð órólegri eftir
því sem maðurinn nálgaðist en
þegar betur var að gáð var hann
með hníf í hendi. Það hafði tíkin
skynjað löngu, löngu áður en Jón
átti möguleika á að sjá það,“ segir
Ingibjörg. Maðurinn taldi sig eiga
eitthvað sökótt við Jón en hann
þakkaði það tíkinni að maðurimi
hefði ekki þorað að ráðast á sig.
Ingibjörg segir Otru hafa alla þá
kosti sem einn hund geta prýtt. Hún
er einstaklega ljúf, húsbóndahoU og
trygg og ekki síður gáfuð og hyggin.
„Það er engu lfkara en hún skilji
mannamál því það er sama hvað ég
segi við hana, hún virðist skilja það.
Hún sættir sig fullkomlega við það
ef við komust ekki með hana út og
er ekki óróleg þess vegna. En hún
elskar að gönguferðir eins og aðrir
hundar," segir Ingibjörg sem skortir
orð til að lýsa Otru.
Eitt helsta einkenni tegundar-
innar er svört rönd eftir bakinu og
af hanni dregur Ridgeback-inn
nafnið.
Otra er Iftiö fyrir ókunn-
unga Hún er vör um sig og
þaö þýðir ekki fyrir menn
að vaða inn til þeirra
Jóns og Ingibjargar ef
viðkomandi þekkir þau
ekkiþvíbetur.Á
myndinni sést Otra með
heimasætunum Heiðrúnu
Hödd og Unni Töru.
ósköp tætt þegar hún kom úr Hrís-
ey en jafnaði sig fljótt en hún er
orðin sex ára núna og hefur gefið
fjölskyldunni mikið," segir
Jóhanna.
Fyrstu árin bjuggu þau á Pat-
reksfirði þar sem Jón þjónaði sem
læknir. Otra átti ljúfa daga í sveit-
inni en þau búa nú í Kópavogi.
Jóhann segir Otru vera mikinn
varðhund og gæta heimilisfólksins
geltir aldrei nema henni sé verulega
ógnað en ég man eftir einu slíku
atviki. Þá var Jón með hana úti á
sandi í göngu en í fjarlægð sá hann
mann á hlaupum sem stefndi í átt
til þeirra. Otra ókyrrðist mjög og
hann skildi ekkert í hverju það
sætti. Jón taldi að maðurinn væri að
ná í sig vegna þess
að einhver
hefði veikst
skyndilega
og suss-
Björgvin Þórisson dýralæknir
Grunsemdir um misnotkun dýra
vandmeðfarin og brothætt mál
„Ég man eftir einu skipti! starfí hér á
landi að það vöknuðu grunsemdir um kyn-
ferðislega misnotkun á ketti en var ekki
staöfest,"segir Björgvin Þórisson dýralækn-
ir i Hafnarfírði. Hann segir aði
þvl tilfelli hafa kynfæri iæðu
verið illa ieikin en það hafi ekki
sannast áð um kynferðislega mis-
notkun hafí verið að ræða.„Svona
mál eru mjög vandmeðfarin og
brothætt. Það er alvarlegt mál
aö saka menn um að misnota
dýr/'segir Björgvin en hann
þekkir misnotkun á dýrum frá námsárum
sinum erlendis.„Þá voru okkur sýndar illa
farnar kindur og það var hryllilegt að verða
vitni að þvi,“ segir hann og
bendir á að þrátt fyrir að
hestarséu með mun stærri
^vi
t
h
kynfæri en menn og líkamlega verði hryss-
ur ekki illa úti vegna misnotkunar þá er
talað um að andlega veröi þær illa úti eftir
kynferðislega misnotkun.
Katrín Guðjónsdóttir á Dýraspítalanum
i Víðidal staðfestir að þangað hafí i tvigang
borist beiðni um að skoða kindursem grun-
ur lék á að hefðu verið misnotaðar. Það hafi
Sum dýr liggja betur við sannastl
höggi en önnur Ekkiervistað þejmtjl
gott væri fyrir dýramðmg að eiga fenum
við tigurinn á myndinni.