Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Side 4
4 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004 Helgarblað DV Framganga ísraelshers „Auðvitað er framganga ísra- elshers suður á Gazaströnd frétt vikunnar. Þeir hafa tekið af skar- ið um að eyða nú þessari palest- ínsku þjóð í - hvelli. Sorg- legast er að / ég skuli f ^ getasagtað / Æ '•> þetta sé l ‘fí frétt vik- unnar; að ;/i<\ þettaséubara iíV'’ orð á blaði, frétt- "^■■T ir í útvarpi og blóðmyndir í sjón- varpi. Og að horfa upp á að eng- inn geri nokkurn skapaðan hlut í þessu máli nema Bandaríkja- menn sem beita neitunarvaldinu í öryggisráðinu eins og ekkert sé sjálfsagðara." Margrét Krístín Blöndal tón- listarmaöur. „Já, nú er ég einmitt að fara í Dóra. Forsætisráðherrann. Mér h'st vel á það. Hef beðið eftir því lengi," segir Pálmi Gestsson þegar DV náði af honum tali. Fyrsti Spaugstofuþátturinn verð- ur í kvöld en sjónvarpsáhorfendur munu verða þessara elskuðu og dáðu gamanleikara vel varir í vetur því ekki einungis verða þeir með sína vikulegu þætti, sem á síðasta vetri mældust með tæplega 70 pró- senta áhorf, heldur munu þeir einnig sjá um Áramótaskaupið. Því hefur heyrst fleygt að sennilega verði þetta síðasta Spaugstofuárið. En menn skyldu aldrei segja aldrei. Spaugstofan er tvítug í vetur - fer reyndar eftir því við hvað er miðað. En víst er að þetta verður Spaug- stofuvetur og kannski ekki síst Pálmavetur. Kennaraverkfallið og Kerry „Það er náttúrlega kennara- verkfallið, sem aldrei lýkur, og þá sérstaklega hin staðfasta ákvörð- n[| un ríkisstjórnar- Ar&' innar að ætla /mF' ekki að JMIfgjsfo \ reyna að V leysa það. K ] Þó að hún ---- / sé alltaf / að skipta . / sér af öllum mögulegum kjaramálum öðr- um. Svo var ánægjulegt að sjá að fylgi jókst við Kerry þó ég sé orð- inn vonlaus um að losna við þetta furðulega Uð úr Hvíta hús- inu íWashington." Mörður Árnason alþingis- maöur. Sérfræðingur í framsóknar- mönnum í þáttunum hafa þeir Örn Árna- son og Pálmi Gestsson verið í hlut- verki þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar. Davíð hefur í gegnum tíðina notfært sér óspart það að Halldór Pálma hefur ekki beinlínis verið að hnjóta um vits- munina. „Ég held að Dóri hafi enga til- hneigingu til að ná sér niður á Dabba. Hann vill bara verða eins vinsæll," segir Pálmi og er mjög ánægður með það að Dóri skuli vera Spaugstofumenn Spaugstofan verður áber- andil vetur en auk þess að vera með sitt viku- lega grin þámunu þeir einnig annast Ára- mAtnskauoið ásamt fíeiri góðum mönnum. skuli vera tekinn við - því nú verður það sýnilegra. „Já, já, þetta verður ár Halldórs. Jú, og þar með mitt. Og athyglisvert má heita að einhverra hluta vegna hef ég verið sérfræðing- ur í ffamsóknarmönnum. Og ég tek það skýrt fram að það segir ekkert um mig og mínar stjórnmálaskoð- anir. En það er Dóri og svo Stein- grímur Hermannsson á sínum tíma og svo er ég að setja mig í fótspor Kidda sleggju. Og Guðna tek ég í hallæri." Það er ekki frítt við að þessi tengsl við Framsóknarflokkinn valdi Pálma nokkrum áhyggjum sem hann hrist- ir af sér með því að tengja þetta því að hann er utan að landi. „Ég er nán- ast alinn upp í sauðskinnsskónum og þar með í góðum tengslum við landsbyggðina. Það hlýtur að vera það." Viðheldur Spaugstofan ríkj- andi ástandi? Fyrir margt löngu var skrifuð lærð grein í tímarit Máls og menn- ingar þar sem sú kenning var viðruð að það væri nánast Pálma og Spaug- stofunni að kenna eða þakka eftir atvikum að Steingrímur var svo orðinn aðal og Dabbi verði bara að taka því. „Nú má hann. AUir góðir leikfélagar skiptast á því að vera aðal." Pálmi lítur reyndar svo á að óbeint hafi hann verið aðal og óneit- anlega er það praktískt að Halldór vinsæll stjórnmálamaður. „Já, hann var vinsælastur um áraraðir. í grein- inni var leitt að því líkum að það væri okkur að kenna eða þakka. Mig minnir að hann hafi einmitt verið túlkaður sem góðlegur, mannlegur maður sympatískur, sem gerir auð- veldlega mistök eins og við öll hin. Það má vel vera að þetta standist." En þá er það önnur kenning sem hugnast Pálma ekki nægjanlega vel. Sú gengur út á það að Spaugstofan sé þáttur í að viðhalda ríkjandi ástandi. Að pólitíkusar hljóti viku- legar snuprur með góðlátlegu gríni verði þeim á í messunni. Það leiði svo til þess að kjósendur sjái ekki ástæðu til að refsa þeim í kjörklefun- um. „Ha? Það er nú ekki mjög þægleg tilhugsun. Ég trúi því ekki. Við erum að spegla samfélagið. Því hefur verið haldið fram að við séum svona ör- yggisventill sem hleypir af belgnum þegar mikið gengur á. Og komum þannig í veg fyrir borgarastríð, til dæmis í tengslum við heimastjórn- armálið þegar núningur varð milli forseta og forsætisráðherra. Nei, getur þetta staðist?" jakob@dv.is Fjárstuðningur til karíba- hafsins „Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að veita fimm milljón króna fjárstuðning til ___ uppbyggingar landa karíba- / hafsins í / f kjölfar felli- / | byljanna. I Það er frétt V vikimnar.'' \ Ilólmfríö- urAnna Baldurs- dóttir, skrifstofustjóri miöstöövar SÞ á íslandi. Dóri og Dabbi Rétt eins og i rlkisstjórninni verða nú áherslubreytingar i Spaug- Frétt vikunnar að ekkert sé að frétta „Ekkert að gerast í kennara- deilunni. Það eru fréttir að ekkert sé að frétta. Ég er eiginlega að 'át&bh, bíða eftir \ stóru frétt- \ inni, að þeir 1 m I semji °g i / leysi þetta. Fer lítið fyrir því. Margir foreldrar eru orðnir mjög ugg- andi.“ Hjalti Úrsus Árnason krafta- jötunn. stofunni. Eins og allir góðir leikfélagar skiptast Dóri og Dabbi á að vera aðal. Og Dabbi verður bara að una því. Hanastél hjá hinum frjálsu í leikhúsinu Vegna vaxandi umsvifa hjá bandalagi Sjálfstæðra leikhúsa (SL) hafa samtökin nú opnað nýja skrifstofu að Laugavegi 59.1 tilefniþess að hún var tekin igagnið var vinum og velunnurum Bandalagsins boðið i teiti þar. Var glatt á hjalla en nokkrar breytingar hafa orðið á rekstrinum sem og i stjórn. Aino Freyja Jarvelá leikari hefur tek- ið við afFelix Bergssyni sem formaður en aðrir ístjárn eru Ágústa Skúladóttir, Hallur Helgason, Hera Ólafsdóttir og Unnur Ösp Stefánsdóttir. Þá hefur Kristin Eysteinsdóttir dramatúrgur verið ráðin sem framkvæmdastjóri. Mikill hugur er i SL og fullyrða talsmenn að nú sé svo komið að bandalag Sjálfstæðra leikhúsa sénú fullburða vettvangur fyrir metnaðarfullt leikhúslistafólk. Niðurhal á höfundavörðu efni „Að mfnu viti er frétt vikunnar sú að farin er af stað almenn um- Æm ræða um ÆM hina miklu ÉH dreifingu a Bmb höfunda- viirðu efni í 'HNflk ."""pv Á þjóðfélaginu. ^jflrJ já, þella^H^ _ gömul ffétt? Jahh, það hefur lítið annað komist að hjá mér en þetta. Ég verð bara að viðurkenna það." Hallgrímur Krístinsson fram- kvæmdastjórí SMÁfS. Gunnar Helgason, Hallur Helgason og Guðjón Pedersen Hallur er eini karlmaðurinn i stjórn bandalags Sjálfstæðra leikhúsa og erþar llkt og hani í hænsnahóp. Guðlaug og Björk Leikkonurnar snjöllu sem nu eru að keyra sýningu sfna 5stelpur.com við miklar vmsældir á Broadway létu sig ekki Aino Freyja og Kristín Eysteins í góðum gír Ainoi-r yj 3 ,ö hefur tekið við formennsku I Kristln er framkvæmdastjóri. bandalagsinu og FRETT VIKUNNAR V;;' • . • .; ■:;v? : • . U

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.