Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Qupperneq 20
20 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004 Helgarblað DV Karen Millen Skyrtukjóll sem kostar 17.990 krónur og fæst I Karen Millen. „Þessi er rosalega fallegur og flott hönnun. Ég gæti hugsaö mér aö eiga þennan til aö ganga I hversdags og fara í honum á kaffihús og jtm svona. Ég værialltaf smart Iþessum." .jÆ Dolce & Gabbana, tvfskiptur úr teygjanlegu satfni með blúndu yfir. Kostar 41.000 krónur og fæst hjá Sævari Karl „Þessi finnst mér ofsalega fallegur. Hann er kynþokkafullur og strútt- ■ , . flottur en það er mis- lafnt hvernig fólk er stemmt fyrir að vera meö bert holdið og ég myndi kannskt ekki velja mér kjól sem er ZZlZ Tr kannski bara vani sem ég þarfað venja mig af. Ég væri fkt5-h° °n'k0ktel1 áskemm<iferða- skipi i þessum. Þar væri ég rosalega fín. tg er ekkiað tala um Herjólf." Ragnhildur Gísladóttir söngkona fór í verslunarferð með blaðamanni og ljósmyndara DV á afmælisdaginn sinn og skoðaði flottustu og dýrustu kjólana í bænum. Ragnhildur er 1 mikil kjólakona og valdi sér þá kjóla sem henni leist best á í hverri búð. Eins og sést f \ eru kjólarnir hver öðrum flottari enda Ragnhildur glæsileg fyrirsæta. Sævar Karl Dolce & Gabbana, úr 100 % silki. Kostar 66.400 og fæst | hjá Sævari Karli. i„Mérleistekkertáþennanþegar 1 I ég sá hann hangandi enda er hann mjög óllkur mér. Mér fmnst gaman að vera i honum, liður eins og ég sé I hlutverki og það er 1 gaman þegar manni erbentá eitthvaö sem maður myndi aldrei velja sér sjálfur. Þessi kjóll gæti Flex rancky Velucci. Kostar 36.600 og I fæst I Flex.„Þetta er I flott hönnun.svoiit- I ið svona Carmen. I Þessi berleiki er ' samt ekki alveg ég en leðurstykkið er 1 mjög flott." hentað hvaða tilefni sem er, þetta er flottur kjóll fyrir fln sólrík sumar- samkvæmi." Spaks- , . >y mannsspjarir Kaklsamfesting- ^ | ur sem kostar 46.900 krónur og "kúUþessu. Gefur möguleika á miklum gam || úr með miklum skartgnpum, getur átt við l hinum fínustu teitum. Mér fínnst^ 27 snn f dolcevita-sniði. 27.50° krónur og faest hjá Sævari -^fKekhhvonþéssikjóllerfyrirmig.ég ^ríþessu.Þessthönnun ersamtmjög f?n ter mjog fallegur og dömulegur og mér ég vera sextíhonum. Ég heldsamtaðég Tdi velja tviskipta kjólinn aföllum kjóiuí J ShæJ,n„K°rl'-Hann Hæðirmig best og é9Mdað ég myndinota hannmjög Jik- taJZl erfttaÖ VSlja einhvememn par sem þeir fara mér allirsvo vel... qrín " æðislegurogégfllaþettarosalegavel. gæti notaö hann i hvaö semer, alltaf þegar ég vildi vera virkilega flott. Rutzou silki. Kostar 25.990. Fæst í GK „Þessi er æðislegur og GK Day. Kostar 23.590. Fæst I ^GK.Þessi kjóll er fyrir jálaboðin, WkÞettu ersvonasparikjóll.Hann Wk býður upp á að vera íher- J| mannaklossunum viö sem er Æ stór kostur að mínu mati þvi I mér finnst gaman að geta || xveriðiklunnalegum ■MiiáÉfcj. skóm við fallegan JHHk kjói." flottur við stigvélin mtn. Ég er ánægðari með þennan en A þann fyrri enda gæti ég T farið i þessum hvert sem er. I Hann er þægilegur og röff og ég gæti verið I flottum buxum við. Érmarnar I eru eins og á venju- JM I legum bómullar- a bol, munstrið er faH rómantiskt og vasarnir eru Hj flottir." _________nM „Ég er mjög mikil kjólakona og á íjölbreytt úrval af kjólum," Ragnhildur Gísladóttir mynd af kjólatískunni í dag. Ragnhildur segist vera farin að nota kjóla mikið hversdags því hún vilji nota fötin sem hún kaupir sér en ekki geyma þau inni í skáp. „Ef mig langar að vera fi'n þá fer ég í fínu fötin mín þótt það sé ekkert tilefni því það er til- l gangslaust að eiga mikið af flottum fötum ef þau eru H sama sem ekkert notuð." Ragnhildur segist n enn fremur vera mikið fyrir kvenlegan stil. ■ „Ég er ánægð með þessa tvíd-tísku sem er^ feminín og röff og maður getur ráðið mikið i hvernig raðað er saman. Uppáhaldskjól- ■ arnir mínir eru í 50’s eða 60’ stíl sem eru H mjög ólík tímabil og ég læt mikið sauma ál mig sem mér finnst mjög skemmtilegt." ^ Mér finnst stór kostur við verslanir sem selja aðeins eitt stykki af hverri flík. Það „offar” mig rosalega þegar ég kem inn í búð og sé íjóra eins kjóla eða fjóra eins jakka. Ef ég væri með ___________ verslun þá myndi ég aldrei hafa j ur og fæst í það þannig. Það er stór kostur | nnangætiég að vita að það sem maður I æöislegtog kaupir er einstakt og þessi 'ð að fá mér vegna læt ég mikið sauma á I „ mig. mdiana@dv.is m segir H söngkona, sem lét plata sig í | ■ kjólamátun á afmælisdaginn I H sinn. „Er hægt að hugsa sér I H betra en að eyða afmælisdegin- I H um í að máta kjóla? Það er svo | H kvenlegt að fara um bæinn og H máta.” H Ragnhildur gekk búð úr búð á Laugaveginum og í | Kringlunni og mátaði alla fallegu kjól- f ana sem hún fann. í þessum verslunum er mikið og fallegt úrval og verðið eftir því þótt smekkur Röggu hafi ekki alltaf verið sá dýrasti. Hún er lítið fyrir I prinsessukjóla og klæðalitla hátískukjóla I en þeir sem hún valdi ættu að gefa góða Silkikjóll sem kostar 17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.