Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Side 23
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 9. OKTÚBER 2004 23 fólks. Þórólfur hlær og segir að þótt hann hafi þekkt sitt fólk hjá Tali og láti sér annt um starfsfólk Reykjavíkur- borgar þá myndi honum ekki endast ævin til að kynnast öllum þeim sem vinna hjá fyrirtækjum og stofnunum borgarinnar. „Ég hef gert mikið af því að fara á vinnustaðina hjá borginni til að kynna mér mál og hitta starfsfólk. Ég hef það fyrir reglu að fara að jafnaði á einn vinnustað í viku. Þannig mætti ég til dæmis í vinnuskólann og reytti arfa með fólkinu þar. Þá hef ég heimsótt vistheimiii og kynnt mér bamavemd- armál. Þannig hef ég séð hvað borgin kemur víða að málum og hvemig skattfé okkar er varið. Ég hef heimsótt starfsstöövar Félagsþjónustunnar og skólana. Verst þyldr mér að ég næ ekki að sinna nógu mörgu þar sem tíminn er ekki nægur," segir Þórólfur. Þungbært verkfall Þórólfur segist hafa þungar áhyggj- ur af kennaraverkfallinu og hann von- ast eftir lausn þótt hann sjái ekki í hverju hún geti fahst. „Það tekur mig mjög þungt að ekki skuli vera kennt í grunnskólum borg- arinnar. Ég vildi gjaman geta borgað starfsfólki okkar betri laun og sinnt fé- lagsþjónustunni betur þar sem neyð- in er mikil. Birtingarform erfiðleik- anna em greinilegust héma í Reykja- vík. Hingað til höfuðborgarinnar koma þeir sem eiga erfiðast. Við höf- um eklá næga tekjustofna til að rækta skyldur okkar sem höfuðborg," segir Þórólfur. Forseti íslands sagði einhvem tím- ann í ræðu að sökum fátæktar fólks væri Reykjavík borg eymdarinnar. Borgarstjórinn vill ekki taka svo sterkt til orða. „Ég vil frekar segja að það er dýrt að taka þátt í öllu því sem boðið er upp á. Við getum nefnt félagsstarf bama þar sem greiða þarf félagsgjöld. Það þarf að kaupa allt, svo sem bamapössun, sem fjölskyldur sáu sjálf- ar um áður. Famaður er dýr og allt þetta leiðir til þess að erfitt er að reka stórar fjölskyldur. Afleiðingin er síðan sú að fæðingum fækkar en það er okk- ur áhyggjuefni," segir Þórólfur. „Útgjöld.Félagsþjónustunnar em fjór- falt hærri hér en í sumum nágranna- sveitarfélögunum. En það er líka vegna þess að sum sveitarfélög bjóða ekki upp á húsnæði fyrir þá sem minna mega sín svo nokkm nemi." Borgarstjórinn segist sjá góðar hliðar þess að fólk hefur unnvörpum flutt til Reykjavíkur frá landsbyggð- inni. „Ég er ekki endilega sáttur við þá þróun sem þó undirstrikar sveigjan- leika íslensks samfélags vegna þess hve vel hefur tekist til við að halda uppi atvinnu fyrir allt þetta fólk hér í þéttbýlinu. Hefði fólkið ekki komið til borgarinnar væri atvinnusúg ekki svona hátt. Það hefði verið útilokað að skaffa öllum atvinnu í heimahéraði. Borgarsamfélag í mótun Þórólfur segir að hvimleiðar umferðarteppur séu fylgifiskur borga þótt hægt sé að liðka fyrir umferðinni. „Við erum að breytast úr bæ í borg og lærum þá að þétt- býli fylgir nálægð. Við lifum við há- vaða og skuggann af næsta húsi. Maður heyrir ekki fuglasöng á hverj- um degi. Þetta er hlutskipú borgar- búans. í þéúbýli er hvergi hægt að hanna umferðarmannvirki þannig að þau anni mestu álagstímum svo ekki verði einhver biðtími. Reykjavík stendur á mjóu nesi þangað sem ekki eru nema tvær aðkomuleiðir. Þeúa stendur þó til bóta með væntanlegri Sundabraut sem nú hillir undir," segir hann. Þórólfur er ekki sáttur við það hvemig peningum til samgöngumála er skipt. Þannig mætú hugsa sér að samgöngumál yrðu meira á forræði sveitarfélaganna sjálfra. „Ég nefni sem dæmi bensíngjaldið sem er að miklu leyti tekjustofn að gatnaframkvæmdum og verður að mestu leyti til við akstur höfuðborgar- búa. Þó kemur minnihluti þess fjár til framkvæmda í borginni. Hingað mætti koma stærri hluti og eins að ákvarðanir um forgangsröðun sé bet- ur í samræmi við óskir höfuðborgar- búa," segir hann. „Hvað varðar margumtöluð gama- mót Kringlumýrarbrautar og Miklu- brautar virðast nú flestir vera sam- mála áherslum Reykjavíkurlistans um að flýta framkvæmdum við gatnamót Kringlumýrarbrautar strax. Þar fást strax umbætur. Síðan verður haldið áfram undirbúningi að hugsanlegum mislægum gatnamótum." Sátt ólíkra flokka Þórólfur segir engan gnmdvallar- mun á því að vera ráðinn borgarstjóri en ekki kjörinn. „Ég er talsmaður Reykjavflcurlist- ans og það er goú hlutskipti. Ég á í góðu samstarfi við alla flokkana og þá óflokksbundnu sem standa að Reykjavíkurlistanum. Auðvitað þarf alltaf að ræða málin til að ná niður- stöðu en ég hef tekið fullan þáú í að ná niðurstöðu í málum," segir hann. Þórólfur reitti Bjöm Bjamason, oddvita Sjálfstæðisflokksins, til reiði um það leyti sem hann tók við starfi sínu og sagðist sjálfur ráða því hverj- um hann byði heim til sín til skrafs og ráðgerða. Hann segir að ágreiningur á milli meirihluta og minnihluta risti sjaldnast djúpt og algengast sé að mál séu leyst í sáú og samlyndi. „Það er samstaða um flestar niðurstöður í borgarráði og nefndum. Þar er enginn stór ágreiningur uppi um það hvemig eigi að verja fjármunum. Hins vegar em pólitískar línur skýrar. Við Bjöm töluðum saman fljótlega eftir þeúa og ég bauð honum að hiúa mig hvenær sem væri. En það hefur ekki komið til þess enda hætti hann sem leiðtogi sfns flokks í borgarstjóm og snéri sér að öðru," segir hann. leiðtogaefni Reykjavflcurlistans. „Ég hef fundið mig f þessu starfi sem borgarstjóri allra Reykvfldnga og mér Kður vel. En það er ekki tímabært að svara þeirri spumingu. Fyrir því er hefð að áður en kemur að uppstillingu fari flokkamir og borgarstjóri yfir þau mál saman," segir hann. Orðrómur var uppi um að Þórólfur myndi snúa aftur á sinn gamla veú- vang fjarskiptanna og verða forstjóri Og Vodafone eftir að Óskar missti stöðu sína og áður en Eiríkur S. Jó- hannsson var ráðinn. Mörgum þótti þeúa augljós kostur því þar með fengi hann uppreisn vegna brotthvarfsins hjá Tali og losnaði einng frá óvissunni sem óneitanlega fylgir því að vera borgarstjóri. Þórólfur segir að enginn hafi ræú við sig um það starf enda hefði hann talið sig bundinn til að vera borgarstjóri út kjörtímabilið. „Forstjórastöðum fylgir síst meira atvinnuöryggi eins og sagan sýnir glöggt. Ég hef aldrei óttast morgun- daginn og það kemur í ljós eftir kosn- ingar hvað ég tek mér fyrir hendur," segir Þórólfur. Olíuskýrslan í skýrslu Samkeppnisstofhunar um samráð olíufélaganna kemur nafrt Þórólfs við sögu firá þeim tíma að hann var markaðsstjóri Essó. Þórólfur segist bíða þess með hvaða hætti Ríkislögreglustjóri taki á þeim málum. „Ég hef ekki heyrt neiú frá rflds- Bjargvættur í eitt ár Þórólfur hefur í gegnum tíðina sjaldan átt samskipti við lögreglu enda líf hans sléú og fellt. Árið 1994 komst hann sem miskunnsamur sam- verji í snertingu við mál sem átti eftir að verða mikið umrætt. Hann kom að bflslysi í Hvalfirði á annan dag jóla og hjúkraði ökumanninum tímunum saman. „Þetta leit mjög illa út því bfll- inn var í klessu og ökumaður var að því er virtist mikið slasaður. Ég var hjá honum í kulda og vindi í fjóra eða fimm klukkutíma á meðan beðið var eftir þyrlu. Það kom reyndar í ljós við skoðun að meiðsl hans voru undra- h'til miðað við útreiðina á bflnum," segir hann. Morgunblaðið lýsti atburðinum þannig, 28. desember 1994, að hinn slasaði hefði verið orðinn mjög kaldur og það væri nánast kraftaverk að hann skyldi hafa lifað. Sá slasaði kvaðst vera minnish'till eftir veltuna og taldi sig hafa legið í roti í tvær klukkustundir. Ári eftir atburðinn var Þórólfur beðinn um að koma í skýrslutöku og rifla upp allt sem hann myndi frá því á annan í jólum árið áður. „Mér brá við þegar á daginn kom að þeir höfðu grun um tryggingasvik. Fram að því hafði ég haldið að ég hefði komið saklausu fórnarlambi til hjálpar því ekki var sjálfgefið að neinn hefði séð bflflakið frá veginum. Mér fannst ég vera illa svikinn þegar sannaðist að um svik var að ræða," segir Þórólfur. úr ljósleiðarinn sem fjórða veitan. Til viðbótar vatni, rafinagni og hita bæt- ist nú ljósleiðarinn við. Samkvæmt niðurstöðu orkustefnunefndar Reykjavflcurborgar er áhersla lögð á að fjórða veitan rúmist vel innan starf- semi Orkuveitunnar. Þetta er lang- tímafjárfesting sem mun skapa arð," segir Þórólfur. Hundlaus með poka Borgarstjórastarfið er erilsamt og dagamir oft langir. Stundum þykir eiginkonu Þórólfs, Margréti Baldurs- dóttur, nóg um fjarvistir hans. Þau hjónin eiga tvö börn, 16 ára og 19 ára. Þórólfur segist vera heimakær en starfið kallar. „Fjölskyldan sér allt of htið til mín. Ég átti íslenskan fjárhund fyrir nokkrum árum sem varð undir bfl. Það var sárt að missa Kát og það tók mjög í og sýndi mér hvað þessi dýr geta verið miklir félagar. Ég hef stund- um nefnt það við konu mfna að mig langi í annan hund. Þá fæ ég þau svör að ég ætti að sýna mig meira heima áður en til þess komi," segir Þórólfur. Málefni hunda og eigenda þeirra eru borgarstjóranum hugleikin. Hann vill sjá betri hundamenningu í borginni þannig að hundaeigendur og aðrir geti hfað í sáú. Hann telur að það sé á valdi hundaeigendanna sjálfra að koma á þeirri menningu að umferð hunda geti orðið almennari. „Ég er mikill talsmaður þess að „Við lifum við hávaða og skuggann afnæsta húsi. Maður heyrir ekki fuglasöng á hverjum degi." Slysið f Hvalfirði Þórólfurkom á slysstaö í Hvalfírði um jólin 1994 þarsem bifreiö var bókstaflega i klessu og ökumaðurinn virt- ist stórslasaöur. Seinna kom á daginn aö ekki var allt sem sýndist. R-listinn mun lifa Sundrungar hefur gæú innan R- hstans og sú skoðun er uppi að þetta verði seinasta kjörtímabil bandalags- ins og flokkamir muni bjóða fram hver í sínu homi. Þessi sjónarmið em sögð afgerandi innan Samfylkingar. Þórólfur telur þessar raddir ekki verða ofan á heldur muni Reykjavíkurhstinn lifa. „Þetta er samheldinn hópur og ég sé ekki annað fyrir mér en að Reykja- víkurlistinn haldi áfram með þessum þremur flokkum og óflokksbundnum félögum. Helmingur af borgarfulltrú- unum em nýir og listinn hefur á 10 árum gengið í gegnum mikla endur- nýjun," segir hann. Þórólfur vill ekki svara því hvort hann muni gefa kost á sér sem lögreglustjóra síðan ég gaf skýrslu fyrir um ári. Það er eðlilegt að rann- sóknaraðilar dragi fram hugsanlegar ávirðing- ar. Sérstaða Ohufélagsins er sú að félagið bauðst til að vinna með samkeppnisyfirvöldum að því að upplýsa máhð. Ég hef staðið við miú í því efrú og mun alltaf gera," segir hann. Þórólfur staðfestir að nafn hans komi við sögu í seinni hluta oh'u- skýrslu Samkeppnisstofhunar. Hún er væntanleg á næstu vikum. „Ég er ekki formlegur aðfli að þessu máh en ég hef séð þá hluta skýrslunnar þar sem mín er getið," segir hann. Hann segist eklá erfa það þóú þáttur hans í ohumáhnu hafi verið gerður stór og menn hafi jafnvel ýjað að afsögn hans vegna málsins. „Ef ég hefði verið starfandi hjá Tah þá tel ég ekki að nokkur maður hefði haft áhuga á mínum þætti. En ég skil það hins vegar að inn í þessa umræðu séu þeir sem starfa í opinbera þágu dregnir. Allt í mínu lífi er uppi á borð- inu enda er ég opinber persóna," segir hann. Lína.Net gefur hagnað Þórólfur segist hafa tekið við góðu búi eftir Ingibjörgu Sólrúnu hjá Reykjavíkurborg. Hann segir að mikið hafi verið fjárfest í skólum, leikskól- um, holræsum og íþróttamannvirkj- um. Áætlanir og eftirlit hjá borginni sé goú. „Framúrkeyrslur málaflokka eins og gerist iðulega hjá rfldnu eru óþekktar. Þau frávik sem máh skipta á minni tíð eru áætlun lífeyrisskuld- bindinga, fjárhagsaðstoðin og greiðsl- ur húsaleigubóta sem hafa hækkað vegna þess að rfldð hefur dregið úr framlögum," segir Þórólfur. Sjálfstæðismenn hafa haldið uppi harðri gagnrýni á það sem þeir kaha bruðl í kringum Orkuveituna. Sérstak- lega er þar jafnan tilgreint fyrirtækið Lína.Net sem kostað hafi Reykvfldnga fulgur fjár. Þórólfur segist aðspurður geta skýrt þær fjárfestingar þar sem ti'ðarandinn á þeim tíma sem Iina.Net var stofnuð hafi verið með þeim hætti. „í fjarskiptum var á sínum tíma ekki öllum gefið að hagnast. Menn fóru sumir mjög geyst af stað í inter- netvæðingunni. Bjarmi aukinnar veltu í fjarskiptum hafði áhrif á fjár- festingar víða í þessum geira. Hjá Orkuveitunni stendur algjörlega upp hundar geti þrifist í sátt við íbúana. En það er fyrst og fremst ákvörðun hundaeigendanna sjálfra að hafa hundapokann sinn með og hreinsa upp eftir dýrin. Ennþá hef ég stund- um á mér hundapoka eins og gerðist á meðan Kátur lifði. Ef ég sé hunda- skít þá hreinsa ég hann upp. Ég mun áfram vinna í því að fá konuna mína til að samþykkja annan hund," segir Þórólfur og brosir. Hann segir að hver dagur í Ráð- húsinu veiti sér ánægju og lífsfylhngu. Þar skipti mestu sambandið við al- menning í borginni og þá ekki síst starfsfólkið. „Mér finnst mest gaman að vinna með fólld. Ég kann þokka- lega þá hhð starfsins eftir reynslu mína af viðskiptalífinu. Þá nýt ég þess að vera gestgjafi og koma fram fyrir hönd borgarinnar. Það stressar mig ekki að koma fram fyrir fóUc og mér líður vel undir þeim kringumstæðum. Á næstu vikum vonast ég einmitt til að hitta fjölda búa á hinum árlegu hverfafímdum borgarstjóra, en sá fyrsti er uppi á Kjalamesi strax eftir helgi. Mitt markmið er að vera borgar- stjóri allra Reykvflcinga," segir Þórólf- ur Ámason. rt&dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.