Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Page 38
38 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004 Helgarblað DV New Adventures in Hi-Fi (1996) Bandaríska hljómsveitin REM sendi frá sér nýja plötu í vikunni. Hún heitir Around The Sun og er fyrsta plata sveitarinnar með nýju efni síðan Reveal kom út vorið 2001. Hún er líka fyrsta plata REM með pólitískum undirtóni siðan Docu- ment kom út árið 1987. Trausti Júiíusson skoðaði gripinn. að er erfitt að horfa á landið sitt vera rænt,“ segir Peter Buck gítarleik- ari REM í viðtali við tíma- ritið Word þegar hann er spurður að því hver sé ástæðan fyr- ir því að REM sé aftur orðin pólitísk í tónlist sinni. Og hann heldur áfram: „George Bush sigraði ekki í síðustu kosningum en hann er bú- inn að breyta heiminum, til hins verra að því mér finnst. Þegar við vorum í stúdíóinu vorum við með kveikt á CNN allan tímann og fólk var að tala um að stríðið væri að fara að byrja í næstu viku. Þetta var hræðilegt og því eðlilegt að við reyndum að fjalla um það.“ Þrettánda plata REM, Around The Sun, kom út á mánudaginn. Hún er pólitískasta plata sveitar- innar síðan Document kom út árið 1987, í stjórnartíð Ronalds Reagan. Þetta er róleg plata, full af vand- virknislega unnum ballöðum. Byrjun á nýjum kafla í sögu sveitarinnar Saga REM er vel þekkt. Hljóm- sveitin var stofnuð í Aþenu í Georg- íu í aprfl 1980 af þeim Mike Mills bassaleikara, Bill Berry trommu- leikara, Michael Stipe söngvara og Peter Buck gítarleikara. Hún vakti athygli fyrir vandað gítarrokk og náði fljótlega miklum vinsældum á bandarískum háskólaútvarpsstöðv- um. Vegur REM fór vaxandi með hverri nýrri plötu. Þriðja platan, Fables of the Reconstruction (1985), seldist í 300 þúsund eintök- um, sjöunda platan, Out Of Time (1991), fór í 4 milljónum eintaka og þegar Automatic For The People kom út árið 1992 var REM orðin ein af stærstu hljómsveitum heims. Bill Berry hætti árið 1997 og árin síðan hafa verið hljómsveitinni erfið. í fyrra kom út safnplatan In Time:The Best of REM 1988-2003. Með henni urðu kaflaskipti. Eftir út- komu hennar og tónleikaferðina sem sveitín fór á í kjölfarið byijaði nýtt skeiðhjáREM. „Þessi plata erbyrjun- in á nýjum kafla," segir Michael Stípe um Around The Sun. Að túlka núið „Hér áður fyrr skipti það mig miklu máli, sem lagahöfundur, að skapa eitthvað sem væri tímalaust, en þessa dagana hef ég meiri áhuga á að túlka það sem er að gerast ná- kvæmlega núna," segir Michael Stipe um lagasmíðarnar á Around The Sun. Hann segir að um þriðj- ungur plötunnar hafi pólitískt inn- tak, en hann tekur það líka fram að hann mundi aldrei semja lag sem fjallaði t.d. beinlínis um Bush for- seta, Íraksstríðið eða alþjóðavæð- inguna. En þó að textarnir fjalli kannski ekki beint um Bush þá dylst engum hver hugur þeirra fé- laga er til hans. REM er á meðal þeirra tónlistarmanna sem standa að Vote For Change-tónleikaferð- inni sem nú stendur yfir í þeim fylkjum í Bandaríkjunum þar sem minnstur munur er á fylgi Demókrataflokksins og Repúblik- anaflokksins. Ferillinn lagður að veði „Bush er eins og hver einasti rfld menntaskólakrakki sem þú hefur verið það óheppinn hitta á lífsleið- inni,“ segir Peter Buck um forset- ann. „Ómenntaður, stendur á sama um allt og er alltaf með þetta glott á vörunum af því að hann veit að peningar skipta meira máli en hæfileikinn tii að hugsa.“ Hann segir líka að sú ákvörðun þeirra hljómsveitarmeðlima að styðja Vote For Change getí vel reynst sveitinni dýrkeypt. „Clear Channel fyrirtækið á næstum allar útvarpsstöðvar í Bandarikjunum í dag og þeir eru miklir stuðnings- menn Bush. Það voru þeir sem skipulögðu mótmælin gegn Dbde Chicks (þegar þær mótmæltu íraks- stríðinu) þannig að ég held að þetta geri ekkert gott fyrir okkar feril í Bandaríkjunum. Við eigum ekki eft- ir að fá neina spilun í útvarpi og ef Bush nær endurkjöri þá lendum við örugglega í skattarannsókn!" lepii arattuna Það hafa alltaf verið til Kast og Jay-Z styðja, Rock The popptónlisiarmenu með pólitfskiu' Vote sem MTV kom á lugginmr og skoöanir og þeir hafa í gegnum llip-Hop Smnmii Action Nctwork tfðina siigið fram t sviðsljósið til sem Russell Siinmons stofnaði og þess að Ijá þær og leggja harálln nýlur sliiðnings I.I. Cool J, Wyclcf málum sínum lið. Nel’ria má, af Jean o.fl. Moliy, Beastie Boys og bandartskum tóiilistarmönnum, lleiri hafa spilað á fjárðflunartón- Woody Guihrie, Bob Dylan, James leikum fyrirKeiTy. Hip-hop og r&b Brown, Curtis Mayfleld og l’ublic lónllstarmenn, þelrra á moöal Enemy. Missy EUiott, Eve, Brandy, jadakiss Pólitísk baráita tónlistarinanna og Mary J. Blige, gerðu nýja útgáfu liefur samt sjaldan eða aldrej verið af I iarold Melvin & The Itlue Not- jafn viðamikil og lyrir bandarískll es-lagirm Wake Up Everybody líl forsetakosningarnar í nóvernber liöfuðs Busli og þaö eru þegar n.k. Það eru nokkur stór sarntök komriar út fleiri en ein salnplata tónlistarmanna sem berjast gegn meö nafninu llock Against Bush. endurkjöri Bush. Þar á meðal má nefna Vote Or Dic, sern P. Diddy er Vote For Change t forsvari fyrir og Neptunes, Oui Samiökin Vote Por Change eru öflugust og besi skípulögð af þeint samtökum lónlistarmanna sent 1 ^ j Spríngsteen sem er í lorsvari fyrir j '^ æ í I liews Band, Dixie Chlcks, Jackson Itrown, Pearl Jam, Bahyface, Ju rassic 5 og My Morning lackel. liafa álirif á þau 7% kjóserula sem Vote For Cliange eru ekki bara eru óákveðin. með yfiriýsingar og spila íyrir stuðningsmenn til að safna pen- Kid Rock og Alice Cooper ingum. Samtökin liafa skipulagt styðja Bush tónlcika í þeim ntu fylkjum þar Þó að langtleslir þeirra lónllst- sent minnsttir munur er á fylgi armanna sem hafa tjáð sig um for- Bush og Kcrry. Þar nrunu úrslitin setakosningarnar styðji Kerry þá ráðast og Vote For Change sam- eru þeir líka (il sem styðja George tökin eru staðráðin í að reyna að Bush. Þar eru helstir Alice gamli Cooper, Kltl Rock, Jessica Simp- son, l.ee Anu Woinack og nokkrir krístnir rokkarar sem ekki eru þekktir hérlendis. Öneitanlega magur listl í Jjósi þess að kosn- ingavél Bush hefur unnið liörðum höndum að þvi undunfarna mán- uði aö finna einhvern senr er til í að lýsa yfir stuðningi við forset- ann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.