Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Síða 42
42 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004
Helgarblað DV
Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eru í næsta mánuöi og frambjóðendur eru þessa dagana á þeyt-
?ngi um landið til að sannfæra almenning um ágæti sitt og flokks síns. Árni Bergmann veltir fyrir sér
stuðningsmönnum þeirra George W. Bush og Johns Kerry, hvert þeir sækja fylgi sitt og af hverju.
George W. Bush Cengið er að því sem visu,
að hann eigi sér visan stuðning bæði meðal
hinna riku og meðal bibliufastra Amerik-
ana, einnig stendur hann vel að vigi meðal
hinna„reiðu hvitu karla"sem búa við ekki
alltoftrygg miðstéttarkjör og eru vissir um
að allt hafi verið betra hér áður fyrr.
var líklegast til að kjósa þá.
Repúblikanar aftur á móti, þeir
hafa nóg fé og mannskap bæði til að
reka hátimbraðar markaðstrúar-
stofnanir fyrir þá menntuðu og
grasrótaráróður um „gildin"
góðu meðal almennings.
Alþýðan fær hjá hinu trú-
aða, ríka og þjóðemis-
sinnaða íhaldi skýring-
ar á öllu sem miður fer.
Skiptir ekki höfuðmáli
þótt þær skýringar
komi aldrei að kjarna
máls. Því mestu
varðar í þessu sam-
hengi að þeir efna-
minnstu fá Ktið
sem ekkert að
heyra frá keppi-
nautum þeirra,
frá Demókröt-
um. Það getur
verið að einn
og einn fram-
bjóðandi
þeirra segi
að hann sé á
móti því að
tvær þjóðir
búi í land-
inu, önnur
rfk, hin fá-
tæk. En þeirri
einföldu stað-
hæfingu er lítt
fylgt eftir -
vegna þess að
bandarísk póh-
tísk menning
hefur gert stóm
flokkana tvo
báða að mask-
ínu til að reka á
eftir hagsmun-
rnn efri milli-
stéttar og þar
yfir. Og þótt
tala megi um
„jöfn tæki-
færi“ er tal
um jöfnuð
eða þróun í
þeim anda
eins og hver
önnur
helgispjöll
á mark-
aðstorg-
inu
mikla.
yfir ávirðingum Bandaríkjanna, viU
kvenréttindi og frjálsar fóstureyð-
ingar, er á móti byssum í hverju
húsi, heldur með hommum, býr tU
siðlausar bíómyndir og sjónvarps-
efni, styður andstyggUega Ust þar
sem Kristi er dýft í hland og margt
fleira í þessum dúr.
Þetta er afar fjölskrúðug herferð
og hugvitssamleg og hefur náð þeim
ótrúlega árcmgri, að engu er líkara
en Qöldi saklausra alþýðumanna
telji að sannkristnir menn í Banda-
ríkjunum séu ofsóttir og hraktir af
Ulvígum og hrokafuUum frjálslynd-
isdemókrötum og eina leiðin að leita
skjóls hjá Repúblíkönum. Sem tala
fagurlega um að „gUdi okkar skipta
mestu“ en hyggja flátt: um fleiri
blóm í haga hinna ríku.
Útkoman verður eitthvað á þessa
leið: Kjósið tU að stöðva fóstureyð-
ingar en þið uppskerið lækkun á
fjármagnstekjuskatti. Kjósið tU að
gera landið sterkt aftur - og iðnfýrir-
tækin sem þið unnuð fyrir verða
lögð niður. Kjósið með stríði gegn
hryðjuverkum og uppskerið einka-
væðingu velferðarstofnana. Kjósið
tU að gefa langt nef þessum pólitískt
rétthugsandi háskólakennurum og
tU að losa okkm við sjálfskipaða for-
ystusveit frjálslyndra - og þið upp-
skerið kerfi þar sem auður safnast á
færri hendur en nokkru sinni fyrr og
forstjórarnir taka sér meiri laun en
venjulegt fólk getur ímyndað sér.
Demókratar segja pass
Þetta getur gerst m.a. vegna þess
að Demókratar gáfu upp á bátinn að
sinna verkalýðnum en einbeittu sér
að því að tryggja sér stuðning vel
stæðra miðstéttarmanna sem væru
sæmUega frjálslyndir í félagsmálum.
Sú flokksforysta sem bjó tU Clinton
og A1 Gore lét sér fátt um það finn-
ast, að jafnt og þétt var grafið undan
stöðu verklýðsfélaganna sem höfðu
veitt Demókrötum drjúgan stuðn-
ing. Hún vUdi tryggja sér peninga fr á
stórfyrirtækjunum til kosningabar-
áttu sem sífeUt verðm dýrari. Og tU
að fá þá og atkvæði hinna betm
settu töldu þeir vænlegast að slá sí-
feUt undan íhaldinu að því er varðar
„sveigjanleika á vinnumarkaði" (átt
er við vinnulöggjöf sem er öU fyrir-
tækjum í hag), félagslegt öryggi, vel-
ferð, eftirUt með fjárhag fyrirtækja,
einkavæðingu og fleira. Demókratar
hafa síst af öUu vUjað láta hanka sig á
því að tengjast við eitthvað sem and-
stæðingar gætu kaUað „stéttastríð"
en lagt sig fram um að vera sem vin-
samlegastir hagsmunum stórfyrir-
tækja.
Útkoman er sú, að sá munm sem
verið hefrn á bandarísku flokkunum
tveim hefm minnkað enn að mikl-
um mun. Demókratar eru örUtið
skárri að því er varðar félagslegt ör-
yggiskerfi en Repúblikanar, pínuh'tið
strangari í umhverfismálum og ekki
alveg eins fjandsamlegir verklýðsfé-
lögum og þeir. En þeir hafa ósköp
h'tið að segja því fólki sem áðm fyxr
hvítu karla“ sem búa við ekki aUtof
trygg miðstéttarkjör og eru vissir um
að aUt hafi verið betra hér áður fyrr.
En hvað um venjulegt launafólk
og aðra sem minnst fjárráð hafa?
Sem fyrr segir hafa Demókratar
lengst af náð betur tU þeirra. Minn-
umst þess tU dæmis, að Bush vann
sinn hæpna „sigur" í Flórída fyrir
fjórum árum vegna þess að menn
bróður hans ríkisstjórans höfðu séð
tU þess að margir blökkumenn og
aðrir íbúar fátækari plássa væru aUs
ekki á kjörskrá. En samt er það svo,
að í mörgum fátækum og deyjandi
plássum Bandarfkjanna fékk Bush
mikið fylgi og meira en A1 Gore.
Þetta er partur af mikiUi sögu
sem rakin er í bók eftir Thomas
Frank sem neíhist „What’s the matt-
er with America?" Þar er m.a. safnað
reynslusögum um mann sem átti sér
föður sem var verkamaður og virkur
í sínu verklýðsfélagi og traustur kjós-
andi Demókrata. En börn slíks föð-
ur söðla gjarna um, fara að kjósa
íhaldssama Repúblikana, og eins
víst að pabbi gamli fylgi með. Sögð
eru dæmi af bæjum og borgum sem
þróast á þann veg, að efnahagspóli-
tík Repúblikana leggur í rúst iðnað á
staðnum, verklýðsfélögin og heil
bæjarhverfi með - en fólkið kýs engu
að síður á þing harðsnúinn íhalds-
gaur sem vinnur það sér helst tU
frægðar að hamast sem mest gegn
fóstureyðingum í nafni réttrar Bibl-
íutrúar.
Að stýra umræðunni
Þetta getur gerst vegna þess að
Repúblikanar gæta þess að tala sem
minnst um tekjuskiptingu og efna-
hagsmál yfirleitt en þeim mun meira
um „gUdi". Kristin, háamerísk fjöl-
skyldugUdi sem stefnt er gegn öUu
frjálslyndispakki sem er sínöldrandi
Menn þykjast vita að
Repúblikanar og Demókratar séu
‘ ekki ólíkir flokkar, samt séu
: Demókratar þeir sem launafólk og
fátækhngar eigi nokkuð skjól hjá, en
Repúblikanar flokkur hinna efriuðu
i og forríku. Bush forseti þykir ótví-
f ræð staðfesting á seinni staðhæfing-
unni, svo sannarlega hefur hann
verið önnum kafinn við að létta
: sköttum af þeim ríku, auðvelda
gróða stórfyrirtækja og tæta niður
það sem til hefur verið af velferðar-
kerfi. Engu að síður vita menn að
ótrúlega margir verkamenn, at-
vinnuleysingjar og aðrir sem neðar-
lega standa í samfélagsstiganum
ífesu einmitt George W. Bush yfir sig
og ætla að gera það aftur. Hvernig
stendur á þeirri þversögn?
Snúa baki við Demókrötum
Þessa dagana em menn mest að
j skrifa um framkomu og útlit,
I mælskuUst og mismæli þeirra Bush
og Kerrys og hvor þeirra sé líklegri til
j að snúa ráðvUltum miðjukjósend-
um til stuðnings við sig í sjónvarps-
einvígjum. En minna er hugsað um
þá stóru hópa sem eru uppistaðan í
fylgi hvors frambjóðandans. Að því
ej Bush varðar ganga menn að því
sém vísu, að hann eigi sér vísan
stuðning bæði meðal
hinna ríku og meðal
biblíufastra Amerík-
ana, einnig stendur
hann vel að vígi
meðal hinna „reiðu
Árni Bergmann
veltir fyrir sér bandariskum
, stjórnmálum íaödrag-
: anda forsetakosninga.
Er Bush hetja
verkalýðsins?