Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Qupperneq 46
$4 LAUGARDAGUR Helgarblað DV -Rétíað yfir morðingjum táningsstúlkua Réttarhöld eru hafin yfir fimm mönnum sem sakaöir eru um að hafa myrt tvær vinkonur á tán- ingsaldri á nýárskvöld. Mennta- skóla- stúdín- urnar Charlene ElliS, 18 ára, og Letisha Shakespeare, 17 ára, voru myrtar þar sem þær stóðu fyrir utan hárgreiðslustofu í Birmingham á Englandi. Tvíburasystir Charlene, Sophie, frænka þeirra Cheryl Shaw og Leon Harris særðust öll í skotárásinni snemma morguns 2. janúar á síðasta ári. Mannanna fimm var gætt af fjölda öryggisvarða þegar þeir komu fyrir réttinn. Búist er við að réttarhöldin standi í um 10 vikur. Löggumorðingi fyrir rétti 35 ára gamall karlmaður er nú fyrir rétti sakaður um að hafa myrt umferðarlög- reglumanninn Ian Broad- hurst. David Bieber, einnig þekktur sem Nathan Colem- an, neitar að hafa skotið hinn 34 ára lögregluþjón í Leeds á síð- asta ári. Hann neitar því einnig að hafa reynt að myrða kollega Broadhurst, hinn 45 ára Neil Roper og James Banks, 26 ára, j-við sama tækifæri. Drap tvo með frostlegi Kona sem var sakfelld fyrir að eitra fyrir eiginmanni sínum með frostlegi var kærð í byrjun vikunnar fyrir að hafa síðar myrt kærasta sinn með sama hætti. Saksóknarar í Atl- --í anta í Bandaríkj- unum halda því fram að konan hafi í báðum til- vikum ætlað sér að ná í líftrygg- ingar mannanna. í maí var Lynn Tumer, 36 ára, dæmd í lífstíðar- fangelsi fyrir að myrða eigin- mann sinn, lögreglumanninn Glenn Turner. Hugsanlega verður farið fram á dauðarefs- ingu vegna morðsins á kærastan- um, slökkviliðsmanninum Randy Thompson. Drap konuna og fór í frf Eftirlaunaþegi fór í sumarfrí eftir að hafa drepið eiginkonu sína vegna þess að hún var of ölv- uð til að fljúga. Hinn sjötugi Jones barði Bronwen konu sína, 55 ára, í höfuðið og reyndi að ^fcyrkja hana áður en hann fór að sofa. Nokkmm klukku- stundum síðar flaug hann til Benidorm og skildi hana eftir í stól þar sem hann hafði myrt hana. Hún fannst þremur dögum síðar. Jones, fynum slökkviliðs- maður, var handtekinn þegar hann kom aftur til Manchester viku síðar. Hann viðurkenndi ákæm um manndráp og fékk sex og hálfs árs fangelsisdóm. Tveir vaxtaræktarmenn héldu aö þeir væru meö allt á hreinu þegar þeir óku frá Flórída til New York til að drepa eiginmann ástkonu annars þeirra. Sú varð ekki raunin og þeir félagar, ásamt ástkonunni, þurftu að gjalda fyrir glæpi sína. Lee Ann Reidel var 33 ára. Hún var hundleið á eiginmanni sínum, Paul Reidel, og vildi losna við hann. Hún vildi peningana hans en kærði sig ekki um leiðinlegan skilnað eða for- ræðisdeilu yfir ungum syni þeirra. Lee Ann myndi græða mikið ef eigin- maðurinn myndi deyja því hann átti líkamsræktarstöð á Long Island í New York í félagi við annan mann. En Lee Ann langaði líka til að taka til fram- búðar saman við ástmann sinn, hinn Sakamál 35 ára „Randy" Ralph Salierno. Spurninginn var því hver ætti að drepa eiginmanninn. Það átti líka eft- ir að verða deilumál. Lee Ann sagðist hafa fengið ást- mann sinn til verksins. Hann sagði aftur á móti að það hefði verið Scott Paget, dyravörður á strippstað. Auðvelt verk fyrir 3 þúsund dollara Scott Paget var náinn vinur Randys Saliemo. Þeir áttu vel saman því þeim þótti báðum gaman að lyfta lóðum, hanga á strippklúbbum og vera með strippurum. Auk þess að vera dyra- vörður vann Scott sem mkkari fyrir okurlána, þetta gerði hann til að eiga fyrir reikningum og fjármagna kókaínfíkn sína. Hann átti þó aldrei nóg af peningum og þess vegna leist honum ekki ilia á hugmynd sem Sali- emo kom með eitt kvöld. „Randy spurði mig hvort ég vildi komast yfir pening á auðveldan hátt. Auðvitað var ég til í það. Hann sagðist ætla að borga mér þrjú þúsund doll- ara fyrir að keyra með sig á staðinn og til baka á meðan hann myrti einhvern mann," sagði Scott Paget. „Ég var orðinn þreyttur á að vinna fyrir 50 eða 100 dollara og sýndist þetta vera auðvelt verkefni. Ég var reyndar að vona að ég fengi meira frá Randy og konunni þegar um hægðist." Að sögn Scotts útvegaði Randy sér 38 kalíbera skammbyssu og leigði hvítan sendiferðabíl. 16. janúar 2001 lögðu þeir félagar af stað í ökuferð frá Flórída til New York. Randy Salierno hafði fengið leiðbeiningar frá Lee Ann. Þeir félagar fundu líkamsræktar- stöðina sem eiginmaður hennar átti og biðu í bílnum eftir að hann kæmi út. Eftir klukkustund kom maður út og gekk í áttina að sportbílnum sem þeir vöktuðu. „Randy sagði: „Þetta er hann!" Svo hljóp hann út úr bílnum og kallaði: „Patíl, Paul.“ Hann skaut þremur eða fjórum skotum og kom svo aftur inn í bílinn. Þetta tók ekki nema nokkrar sekúndur," sagði Scott. Skaust út í bíl og var myrtur Félagarnir keyrðu nú heim tif Flór- ída. Daginn eftir fór Randy á netið og leitaði að fréttum frá New York. Hann fann frétt um morðið en varð að lesa hana nokkrum sinnum til að meðtaka það sem skrifað var; hann hafði skotið rangan mann. Maðurinn sem lá í lík- húsinu var ekki Paul Reidel heldur við- skiptafélagi hans, Alexander Algeri. Bæði Reidel og Algeri voru þrek- lega vaxnir, svipaðir að hæð og buðrum og þeir áttu eins bíla. Algeri hafði einungis skotist út í bfl sinn til að ná í geisladiska. Hann særðist illa við skotárásina, en náði að skríða aftur inn í líkamsræktarstöðina þar sem hann lést. Rannsóknarlögreglumenn voru strax sannfærðir um að morðingjamir hefðu myrt rangan mann og beindu fljótt sjónum að viðskiptafélaga fórn- arlambsins, Paul Reidel. Þeir söfnuðu smám saman upplýsingum og 15 mánuðum eftir morðið var Scott Paget handtekinn. í fyrstu neitaði hann öllu en játaði svo að vera vitorðsmaður Randys og að hann hefði átt að fá þrjú þúsund dollara fyrir verkið. Randy hafði greinilega gefið upp á bátinn áform um að myrða Paul Reidel. Hann var fluttur inn með Lee Ann sem var að reyna að skiija við Paul og gekk með barn Randys. Lög- reglan ákvað að handtaka Randy og sýndu honum framburð Scotts Paget. Randy sagði fyrst að Scott hefði skipu- lagt allt og framið morðið. Lögregla hlustaði á sögu hans en tjáði honum að enginn myndi trúa frásögninni. Vitnaði gegn félaga sínum Lögreglan samdi við Scott Paget um vægari dóm ef hann gerðist aðal- vitni þeirra. Randy Saliemo og Lee Ann Reidel voru ákærð fyrir morð og samsæri um að hindra réttvísina. Lögfræðingur Randys reyndi að halda því fram að hann hefði verið beittur harðræði við yfirheyrslur en saksókn- ari sagði það mgl og benti á líkams- burði hans og sagði engan geta þvingað hann til neins. Það sem helst varð til þess að Randy var sakfelldur var að hann sagði í svarinni yfirlýs- ingu að ljós hefði kviknað í bíl Algeri, nokkuð sem hann hefði ekki vitað ef hann hefði beðið í bílnum meðan hann var myrtur. Auk framburðar Scotts bar eiturlyfjasali nokkur vitni um að Lee Ann hefði fyrirskipað morðið á eiginmanni sínum. Randy Saliemo og Lee Ann Reidel vom bæði dæmd til lífstíðarvistar í fangelsi. Scott Paget var dæmdur til 18 ára fangelsisvistar fyrir morð af annarri gráðu. 28 ára Bandaríkjamaður myrti eiginkonu sína meðan hún svaf og losaði sig við líkið Myrti eiginkonuna með riffli og gróf líkið á ruslahaug Lori Hacking Llk hennar fannst Isíðustu viku, rúmum tveimur mánuðum eftir að eiginmaður hennarmyrti hana með riffíi og faldi llkið á Lögreglan í Salt Lake City í Banda- ríkjunum hefur staðfest að illa farið lik sem fannst grafið í sorphaug í síð- ustu viku sé af Lori Hacking, konu frá Utah. Eiginmaður hennar, himi 28 ára Mark Hacking hefur verið ákærð- ur fyrir að hafa myrt hana. Fréttir af hvarfi Lori vom fluttar um öll Banda- ríkin í júlí þegar lögregla komst á snoðir um lygavef eiginmannsins. Ein af lygasögunum sem hann sagði fjölskyldu og vinum var að þau hjónin væm að flytja til Norður-Kar- ólínu þar sem hann ætlaði í lækna- nám. Þetta var uppspuni frá rótum og dæmi em um fleiri sambærilegar lygasögur frá honum. „Staðfest hefur verið með tann- læknaskýrslum að líkamsleifamar sem fundust á ruslahaugnum séu af Lori Hacldng," sagði í tilkynningu frá lögreglu. Það var 19. júlf sem tilkynnt var um hvarf hinnar 27 ára gömlu Lori. Þá hélt Mark því fram að hún hefði farið út að skokka um morguninn en ekki snúið aftur. Þegar lögregla uppgötvaöi að þetta var lygi beind- ist grunur fljótt að honum. Mark fékk taugaáfall skömmu eftir að hann sagði að eiginkonan hefði horfið og játaði svo fyrir tveimur bræðmm sínum að hann hefði drepið hana. Hann hefur nú verið ákærður fyrir morð af fyrstu gráðu og fyrir að hindra réttvísina. Sak- ruslahaugi. aHMwf______ sóknarar í málinu segja hann hafa skotið Lori með tuttugu og tveggja kalíbera riffli á meðan hún svaf og síðan losað sig við líkið og rúmdýn- una. Það tók lögreglu margar vikur að leita á ruslahaugnum að líkinu. Fjölskylda Lori hafði beðið fólk að hjálpa til við leitina. Áður hafði fjöl- skyldan haldið minningarathöfrí fyrir Lori og sett upp legstein í kirkjugarði. Paul Reidel Biginmaðurinn sem áætlað var að myrða. Má þakka fyrir að hafa sloppið vegna þess að hann og viðskiptafélagi hans voru svipaðir í sjón Randy Salierno Lyftingamaður og áhugamaður um strippkiúbba. Ákvað að drepa eiginmann ást- konu sinnar en skautrangan mann. Scott Paget Félagi morðingjans sem átti að fá þrjú þúsund doilara fyrir að keyra hann. Fékk 18 ára fangelsisdóm þegar upp um málið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.