Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Page 47
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004 4* Skipað í hlutverk Þrjár systur eftir Tsékhov Tilda, Gate og Gwyneth Þrjár systur eftir rússneska leik- skáldið Anton Tsékhov (1860-1904) er alltaf einhvers staðar á fjölunum; magnað verk um þrjár systur sem búa uppi í rússneskri sveit og finnst þær vera að missa af h'finu en kunna fá ráð til að bjarga sér. Þær heita Olga, Marsha og Irina. Einnig kemur mjög við sögu bröðir þeirra, Andrei, sem líka á sér drauma um betra líf. Fyrir nokkrum árum var verkið sett upp í Þjóðleikhúsinu og þá léku Edda Arnljótsdóttir, Halldóra Björnsdóttir og Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir systurnar þrjár. Árið 1994 gerði rússneski leikstjórinn Sergei Solovjov kvikmynd eftir verkinu en leikarana þekkjum við ekki. Solovjov er nú að gera langa sjón- varpsútgáfu eftir Önnu Karenínu Lev Tolstojs. Tveimur árum fyrr hafði ungverska sjónvarpið gert sína útgáfu en um hana vitum við ekki margt. Margarete von Trotta gerði árið 1988 ítalska nútímaútgáfu af verkinu og kallaði Paura e amore. Leik- arinn Laurence Oli- vier gerði sína kvikmyndaút- gáfú í Bret- landi árið 1970; þar léku óþekktar leikkonur systumar nema hvað mið- systurina, Möshu, lék Joan Plowright, eiginkona Oliviers. Og kornungur upprennandi leikari lék Andrei bróð- ur þeirra, Derek Jacobi. Þetta sama ár gerðu Bretar reyndar líka sjónvarps- útgáfu af Þremur systrum; systumar vom eins og í bíómyndinni í höndum leikkvenna sem fáir þekkja nöfnin á en aftur var bróðirinn Andrei leikinn af ungum manni sem átti eftir að slá rækilega í gegn; í þessu tilfelli Ant- hony Hopkins. Fjómm ámm fyrr hafði verið gerð kvikmynd eftir Broadway-uppfærsiu á leikritinu og árið 1964 höfðu Rúss- ar gert aðra kvikmynd eftir verki Tsékhovs. Ef nú yrði gerð kvikmynd í ensku- mælandi landi eftir leikritinu em til þrjár snjallar leikkonur í hlutverk Gwyneth Paltrow Ein helsta stjaman slð- asta áratuginn. Lék í Shakespeare in Love en annars i furðu fáum mjög eftirminniiegum myndum. VaríThe Talented Mr. Ripleymeð Cate Blanchett. systranna sem hafa það líka sér til ágætis að vera svo svipaðar í útíiti að þær gætu vel verið systur. Tiláa Swinton myndi vera hin ábyrga elsta systir Olgu, Cate Blanchett væri Masha og Gwyneth Paltrow hin unga og draumlynda Irina. Bróður þeirra Andrei væri kjörið að hinn welski Rhys Ifans myndi leika. Brosir gegnum gleðitárin Ævar örn Jósepsson „Nú verða Svartir englar þýddir á eitt- hvert Norðurlandamál- anna og ég byrja með Kaffispjallið á Rás 2 á morgun Dómnefnd hins íslenska glæpa- félags hefur lokið störfum og til- kynnt að glæpasagan Svartir englar" eftirÆvar Öm Jósepsson, rithöfund og útvarpsmann, verði framlagís- lands til nor- rænu glæpa- sagnaverö- launanna næstavor. Skandinav- iskaKrim- inalsel- skapet, SKS, veitir Gler- lykilinn á hverju ári en það eru verðlaun fyr- ir bestu, nor- rænu glæpa- söguna. Þettaerí fimmta sinn sem saga er tílnefnd fyrir fslands hönd, Viktor Arnar Ingólfsson og Amaldur Indriðason hafa verið tilnefiidir og hefúr Am- aldur unnið Glerlykilinn tvisvar. „Ég brosi gegnum gleðitárin,“ segirÆvar öm Jósepsson kampa- kátur. „Bókin hefur enn ekki verið þýdd á Norðurlandamálin en nú verður það gert og tilneihingin ætti að auka sölumöguleikana en annar megintilgangurinn með tilnefiúng- unum og svo auðvitað verðlaunun- um sjálfúm er að ryðja norrænum glæpasagnahöfundmn braut á er- lendri grund. En auðvitað er þetta ekki síðm klapp á bakið úr eigin hópi og það er alltaf notalegt að finna." Svartir englar er önnm glæpasaga Ævars Amar og hét fyrsta glæpasaga hans Skítadjobb. íslenskar glæpasögur heyra ekki lengm til undantekninga og má telja Svarta engla eitt dæmið um ömgga stöðu íslensku glæpasög- unnar hér á landi og á norrænum vettvangi. Ævar Öm var kjörinn forseti SKS í vor og er hann fyrstm íslend- inga að gegna þeirri stöðu. „Manni er boðið í partí í Finnlandi og á ráð- stefnu í Amsterdam. Auk þess er töluvert um bréfaskriftir hjá emb- ættinu. Hátíðalegast af öllu í þessu starfi er þó að skrifa undir Glerlyk- ilsverðlaunin og tilnefiúngamar en það fæ ég ekki að gera vegna þess aö ég er einn hinna tilnefndu." Ævar Öm segist sitja við skriftir þegar hann hefur tíma. „Ég tel mjög ólíklegt að ég nái að klára fyrir þessa vertíð, ég hef unnið heldur meira fyrir RÚV en ég ætlaði þegar ég byrjaði á þessari. A morgun, sunnudag, tek ég við Kaffispjallinu á Rás 2. Formið á þeim þætti er ákaflega traust og ég ætla mér ekki að bylta þar og brjóta. En auðvitað setm nýr umsjónarmaður svip á hvem þátt," segirÆvar Öm Jóseps- son, rithöfundm og útvarpsmaðm. www.toyota.is Rúðuþurrkur með slitmæli fyrir allar gerðir Toyota Öryggi þitt í umferðinni veltur á útsýninu og rúðuþurrkurnar eru því eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins. Toyota Optifit þurrkublöðin eru búin sérstökum slitmæli sem gerir þér viðvart þegar skipta þarf um þurrkublað. Þurrkublöðin smellpassa og ná yfir mesta hugsanlegan flöt á framrúðunni. Sjáðu betur út úr bílnum þínum í vetur. Komdu og fáðu það öruggasta sem völ er hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota. Optifit rúöuþurrkur, verð frá 490 kr. Toyota, Nýbýlavegi 4-8, sími 570-5070 TODAY TOMORROW TOYOTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.