Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Page 48
98 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004 Sport DV Sænska landsliðið í knattspyrnu, sem mætir Islendingum á Laugardalsvelli næst komandi miðvikudag, er ekki skipað neinum meðalmönnum. Margir leikmanna liðsins spila með bestu liðum Evrópu og fá laun í samræmi við það. Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic er launahæsti sænski knattspyrnumaðurinn í dag eftir því sem sænska dagblaðið Expressen segir. Hann spilar með ítalska liðinu Juventus og * þiggur fyrir það um 440 milljónir króna á ári, 40 milljónum H meira en Fredrik Ljungberg, leikmaður Arsenal þénar á ári. f Okkar launahæsti leikmaður, Eiður Smári Guðjohnsen, væri • þriðji launahæsti knattspyrnumaður Svía en hann ber höfuð 'A og herðar yfir aðra íslenska knattspyrnmenn. Chelsea < fyrirliði íslenska landsliðsins, er launa- hæsti leik- maður íslen ska liðsins en _ „Efþetta hefði eingöngu snúist um peninga þá hefði ég getað verið áfram hjá Celtic og mokað inn peningum, M Þessi 23 ára gamli framherji Larsson, sem hefur 190 milljónir í ■ gekk til liðs við ítalska stórliðið árslaun hjá spænska stórliðinu ■ Juventus í sumar og það er Barcelona, hefði hæglega H ástæða þess að hann er launa- getað verið mun , m hæstur. Juventus borgaði rúman launahærri en ■ 1,5 milljarð fyrir Zlatan og bæði Zlat- __^^fl^H ■ munaði lítið um að borga honum an og ■ 440 milljónir á ári næstu fjögur ■ árin. Laun þessa snjalla vflP* ■ leikmanns hafa hækkað ótrúlega Ljung- I á undanförnum árum. Hann berg ef I þénar tvöfalt meira á mánuði nú, hann hefði verið áfram hjá Celtic þar I tæpar 40 milljónir króna, heldur ■ en hann hafði árslaun á sínu ■ fyrsta ári hjá hollenska liðinu B Ajax. Zlatan er þó ekki nema gt j hálfdrættingur miðað við launahæsta leikmann Juventus því ítalsld landsliðsmaðurinn Ales- sandro Del Piero þénar um 900 milljónir á ári. Vængmaðurinn Fredrik Ljung- berg er næstur en hann er með 400 milljónir í árslaun. Ljungberg er á næstsíðasta ári samnings síns við Arsenal og það er hægt að slá því föstu að hann muni rjúka upp yfir Zlatan þegar hann skrifar undir nýj an samning við Arsenal eða flytur sig um set til Ítalíu eða Spánar þar sem mörg lið vilja fá hann í sínar raðir. hann er með milljón á dag eða 365 milljónir í árslaun. Hann kemst þó ekki upp fyrir Zlatan. oskar@dv.is Zlatan Ibrahimovic Lepur ekki dauðann úr skel eftir að hafa gengið til liðs við Juventus. Hann þénar 440 miiljónir á ári sem er meira en okkar iaunahæsti maður, Eiður p, Smári Guðjohnsen. HL Reuters Laun 1 sænskra leikmanna Zlatan Ibrahlmovic, Juventus 44C Fredrik Ljungberg, Arsenal 400 Olof Mellberg, Aston Villa 220 Henrik Larsson, Barcelona 190 Magnus Hedman, Celtic J30 Anders Svensson, Southampt. 110 Pontus Famerud, Mdnakó 100 Mikaei Nilsson, Southampton 100 Allar tölur f miUjdnum krdna Eggert Magnússon, formaður KSI, sáttur við niðurstöðu Reykjavíkurborgar og menntamálaráðuneytisins. Eingöngu fyrir knatt- spyrnu Þórólfur Ámason, borgar- stjóri, hefúr kastað fram þeirri hugmynd að Laugardalsvöllttr- inn verði eingöngu notaður und- ir knattspymu í framtíðinni og að finna þurfi annan stað undir keppnisvöll fyrir frjálsar íþróttir. Eggert Magnússon, formaður KSI, segir það auðvitað vera draum knattspymuhreyfingar- innar en slík ákvörðun verði tekiim á vettvangi stjómmálanna því þá þurfi að skapa frjálsum íþróttum viðunandi keppnis- aðstöðu. Eggert upplýsti blaðamann hins vegar um að teJdnn ákvörðun hjá Knattspymu- sambandi Evrópu í næsta mánuði um hvort gervigras verði leyft í öllum keppnum á vegum sambandsins og þá má búast við því að íslendingar verði fljótir til og leggi gervigras á Laugardals- völlinn. Þegar það er komið k verður erfitt að kasta spjóti á flt. Laugardalsvelli! oskar@dv.is Borgarstjórinn Þórólfur Árna- son tilkynnti í gær að Reykja- víkurborg hygðist leggja 200 mill- jónir króna í byggingu nýrrar stúku og viðhaldsframkvæmdir á Laugar- dalsvelli og koma þar með til móts við menntamálaráðuneytið sem, samkvæmt fjárlögum þessa árs, verða 50 milljónir hvert ár næstu fjögur árin eða 200 milljónir alls. KSÍ fær byggingastyrk frá bæði Knattspyrnusambandi Evrópu og Alþjóðaknattspyrnusambandinu sem hljóðar upp á rúmlega 300 milljónir og þar með er fjár- hagslegur grundvöllur tryggður fyrir fyrsta hluta stækkunarinnar. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, sem hefur leitt baráttu því búast við því að vígsluleikur sambandsins fýrir stækkun nýju stúkunnar verði gegn Ung- Laugardalsvallar, sagði í samtali verjum í undankeppni HM 2006 3. við DV í gær að hann fagnaði júní á næsta ári. þessari ákvörðun borgarinnar og oskar@dv.is rfkisins og bar lof á framsýni ráða- manna. „Nú getum við loksins eignast völl sem fulinægir alþjóðlegum stöðlum," sagði Eggert en völlurinn mun vera stækkaður um þrjú þúsund sæti og mun þá taka tíu þúsund manns í sæti. Eggert sagði að framkvæmdir nryndu hefjast fljótlega og stefnt væri að því að stúkan yrði risinn áður en íslenska landsliðið spilaði í ' undankeppni IIM í júní. Það má RÚV mun ekki lýsa leik Möltu og íslands í undankeppni HM í dag í útvarpi eins og þeir eru vanir að gera þegar um leiki á útivöUum er að ræða. Sjónvarpsstöðin Sýn er með útsendingarrétdnn í sjónvarpi á útileikjum íslands og þegar Samúel öm Erlingsson, yfirmaöur íþróttadeildar RÚV, hafði samband viö Möltumenn varðandi útvarpsútsendingu fóm þeir fram á þrjú þúsxmd dollara fyrir útvarpsrétt. Það þótti Samúel Emi fullmikið enda hefur RtJV aldrei þurft að borga fyrir slíka aðstöðu jU áður. „Þetta er mafiustarfsemi og við látum ekki beita okkur fjárkúgun, - það er Æ grundvailaratriði" sagði Samúel öm og viðurkenndi að þetta væri slæmt, bæöi Æ| fyrir RÚV og íslensku þjóðina þar sem leikurinn er sýndur f lokaöri dagskrá. fl .Wenger hræðist ólögleg lyf Arsene Wenger, knattspymu- stjóri Arsenal, segist vera hrædd- ur um að nokkrir leikmanna hans hjá Arsenal hafi notað ólögleg lyf áður en þeir gengu til liðs við Arsenal. Leikmenn Ar- senal em prófaðir regiulega tiJ að meta form þeirra og Wenger sagði að nokkrir leikmanna liðsins hefðu verið með óvenju hátt hlutfall rauðra bíóðkoma - nokkuð sem er einkenni á notkun ólöglega lyfeins EPO. Wenger sagði að þetta — hefði f* hann tm til að v h halda 'm .. - aðfélög íi á meg- "MHk- inlandinu stunduðu það að gefa leikmönnum ólögleg lyf án þeirra vitneskju „Ólögleg lyf em vandamál í öUum íþróttum. Ég myndi ekki segja að þau vsmM ‘ ‘ stórt vandamál f knattspyrnu en ég ætfa ekki að segja að það sé ekfá til staðar. Það em til félög sem gefa leikmönnum sínum ólögleg iyf án þeirra vitneskju. Félögin segja að það sé verið að gefa þeim vítamín og leikmenn vita ekki það er eitthvað aUt annað f sprautinni," sagði Wenger. Hlakkar * tU að mæta Hartson Rio Ferdinand, vamamaður enska landsfiðsins og Man- chester United, hlakkar til að mæta John Hartson, fyTrum félaga sínum hjá West Ham, þegar Englendingar mæta Walesmönnum á Old Trafford í undankeppni HM 2006 í dag. Ferdinand segir að barátta hans gegn Hartson og nokkur önnur einstaklingseinvfgi muni ráða úrsfitum í leiknum á morgun. „Ef ég spUa þá verður frábært að ber- jast við John. Ég æfði með honum hjá West Ham og veit hverju von er á. Hann er ótrúlega lfkamlega sterkur og það má eiginlega segja að hann hafi gert mig að manni með því að taka á mér á æfingum. Hann er fráfaær leikmaður og mikiU marka- skorari," sagði Ferdinand. Hann sagðist jafhframt vera tilbúinn tU að borga fyrir að sjá félaga sfna, Gary Nevúle og Ryan Giggs, beijast f leiknum. „Giggs er leikmaður á heimsklassa og við þurfum að sjá tU þess að hann geri sem minnst. Það mæðir mikið á Gary að stoppa hann og hann þarf að vera f toppformi," sagði Rio sem vonast fil að spila í dag sinn fyrsta », iandsleik f ,SSk rúmt ár. Jk áafone Eggert Magnússon Ætlar að vera kominn með tiu þúsund manna vóll fyrir leikinn gegn Ungverjum i byrjun júni á næsta ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.