Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Síða 60
tiÖ LAUGARDACUR 9. OKTÓBER 2004
Sjónvarp DV
ERLENDAR STÖÐVAR
V*
EUROSPORT
aOO Motofcycfing: Grand Prix Qatar a30 Motorcycling:
Grand Prix Qatar 9.00 Motorcycling: Grand Prix Qatar
10.15 Motorcycling: Grand Prix Qatar 11 .30 Motorcycling:
Grand Prix Qatar 1100 Cyding: Road WtorkJ Champions-
hip Itaty 15JO Snooker Grand Prix Preston United
Kingdom 17.00 Snooker. Grand Prix Preston 1^45
Snooker Grand Prix Preston United Kingdom 21.30 Rally.
World Championship Italy 22L00 Xtreme Sports: Yoz Mag
22.30 News: EiBospDrtnews Report 2245 Fight Sport
FightClub
BBCPRIME
1110 Top of the Pops 1140 The Generation Game 17/10
Casualty ia30 Parkinson 19.30 Pele: V\torid Cup Hero
2020 The League of Genttemen 2050 The Fast Show
2120 Attachments 2210 Attachments 23.05 lce
Mummies 0.00 Great Romances of the 20th Century
020GreatRomancesofthe20thCentury 1.007heGreat
Phðosophers 1.45 Noble Thoughts 200 Nightmare at
CanaryWharf 245BusinessConfessions 255Corpora-
te Animals 3.00 Look Ahead 130 Teen English Zone
155 Friends Intemational
NATIONAL GEOGRAPHIC
1&00 Bringing Home the Bears 17.00 Woives of the Sea
1100 Air Crash Investigation 19.00 Search fbr the Afghan
Giri 20.00 Kandahar 2120 Search for the Afghan Girl
2230Kandahar 0.00 Search for the Afghan Girl
ANIMAL PLANET
1^00 Pandas of the Sleeping Dragon 19.00 Animals A-Z
19.30 Animals A-Z 20.00 Animal Prednct 20.30 Animal
Prectect 21.00 The Natural World 2200 Pandas of the
Sleeping Dragon 2100 Animals A-Z 2130 Animals A-Z
O.OOAnimalPrecinct 0.30AnimalPrecinct 1.00Crocodile
Hunter 200 The Jeff Corwin Experience 3.00 Profiles of
Nature
DISCOVERY
1&00 Gladiators of World War I117.00 Face of Evil Rein-
hard Heydrich 1&00 Speed Machines 19.00 American
Chopper 20.00 Rides 21.00 Thunder Races 2200
Trauma-LifeintheER2100TheJury 0.00Rides 1.00
Rex Hunt Fishing Adventures 1.30 Mystery Hunters 200
'~AncientSharks 100 Ray Mears'Extreme Survival 130
Ray Mears1 Extreme Survival
MTV
10.00 Cribs Wækend Music Mix 10.30 Cribs 11.00 Cribs
1120 Cribs \Afeekend Music Mix 1200 Cribs 1230 Cribs
1100 Cribs V\feekend Music Mix 1130 Cribs 14.00 TRL
15.00 Dismtssed 1&30 Globally Dismissed 1&00 Dance
Floor Chart with Becky Griffin 17.00 European Top 20
1&00 Diary of Danni Minogue at the Otympics 1 &30 Cribs
19.00 Viva La Bam 19.30 The Assistant 20.00 Top 10 at
Ten 21.00 MTV -1 Want A Famous Face 21.30 MIV Mash
2200 JustSeeMTV 1.00 ChillOutZone 100 JustSee
MTV
VH1
2320Ripside O.OOChillOut 0.30 VH1 Hits &00Then&
Now &30VH1 Oassic 9.00 Chick Rick Top 1010.00
Smells Uke the 90s 1&30 So 80's 11.00 Triple Hits \Afeek~
end 1520 So 80's 1&00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00
Smells Uke the 90s 1&00 VH1 Classic 1&30 Then & Now
19.00 Eminem Ultimate Album 20.00 Run DMC Behind
the Music 2120 Viva la Disco
DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS 9.0KTÓBER
f CARTOON NETWORK
1&15 Sheep in the Big City 10.40 Evil Con Came 11.05
TopCat 1120 LooneyTunes 11.55 TomandJerry 1220
The Rintstones 1245Scooby-Doo 1110 Ed,EddnEddy
1135 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next
Door 1425 Dexter's Laboratory 14.50 Samirai Jack
1&15 Courage the Cowardly Dog 1&30 Yogi's Great
Escape 1620 Looney Tunes 1655 Tom and Jerry 17.20
The Flintstones 17 A5 Chudd and Earls Big Toon Trip
FOXKIDS
7.05 New Spider-man 720 Medabots 755 NASCAR
Racers &20 Eerie, Indiana &45 Black Hole High 9.10 So
Littie Time 9.35 Princess Sissi 10.05 Braceface 1&30
Lizzie Mcguire 1055 Totally Spies 1120 Digimon 111.45
Inspector Gadget 1210 tznogoud 1225 Life With Louie
13.00 Three Friends and Jeny II 1115 Hamtaro 1140
Ubos 14.05 Goosebumps 1420 Goosebumps
MGM
355Along Came Jones 525 Bayou 650 Mrs. Polifax -
Spy &40 Lambada 1025 War Hunt 1150 Lady in White
1145 Gaily, Gaily 1&30 Some Kind ofa Nut 17.00 Access
Code 1&30 Convicts 20.05 The Good Wife 21/10 The
Video Dead2l10American Heart 1.05 Heaven'sGate
TCM
19.00 No Guts, No Glory: 75 Years of Blockbusters 1950
Littte Off Set - Caine Is Carter 2050 Get Carter 2200
Behind the Scenes - Shaft Soul te Cinema 2210 Shaft
2355TheRxer 210TheSecretof MySucœss
HALLMARK
4.00 Mercy Mission: The Rescue of Right 771 &30
Anastasia:TheMysteryof Anna 7.15 Forbidden Temtory.
Stante/s Search fbr Uvingstone &45 The Ascent 1&30
McLeod's Daughters II111.15 Mercy Mission: The Rescue
ofFBght7711245 AnastasétlheMysteryof Arma 14.30
t A Ptace Called Home 16.00 The Ascent 17.45 McUod's
Daughters II11820 Just Desserts20.00The Book Of Ruth
2120 Who Killed Atlanta's Children?
Sjónvarpið kl. 19.40
Laugardagskvöld með Gísla Marteini
Anna Pálína Árnadóttir söngkona ræðir um lifið og tilveruna og baráttu
sina við krabbamein. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir viðhorfsitt til
krabbameinsins og hefur meðal annars skrifað bók um reynslu sína. Huld-
ar Breiðfjörð rithöfundur er næsti gestur Gisla Marteins en hann hefur mörg járn í eldin-
um þessa dagana. Meðal annars er hann handritshöfundur að kvikmyndinni Næsland
sem verið er að sýna um þessar mundir. Einn af áhugaverðum tónlistarmönnum yngri
kynsióðarinnar, Elisa M. Geirsdóttir Newman mætir einnig i settið til Gísla Marteins.
Friends
Stöð 2 endursýnir þennan vinsælasta sjónvarpsþátt í heimi
svo þeirsem misstu afsíöustu sýningu ættu ekki aö láta Fri-
ends fram hjá sér fara f þetta skiptiö. I þættinum í kvöld
reynir Rachei aö átta sig á tilfinningum sínum í garö Gavins, nýs samstarfsféiaga, og
Ross fær Chandler til liös við sig að leita uppi faiiegar konur i von um að gera Rachel af-
brýöisama. Phoebe dauösér eftir þviaðhafa dregið Monicu meðsérá karókíbar og Joey
fellst á að vaxa á sér augabrúnirnar fyrir myndatöku.
0: SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna 9.01 Villt dýr
9.05 Bú! 9.15 Kóalabræður 930 Bitti nú 9.54
Tobbi tvisvar 10.20 Anna f Grænuhlíð 10.45
Siggi og Gunnar 1030 Viltu læra fslensku?
11.20 Kastljósið 11.50 Formúla 1
14.00 (slandsmótið I handbolta 1530 Hand-
boltakvöld 1530 Islandsmótið f handbolta
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Svona var það
(20:25) 1835 Undir sama þaki (3:7) 18.54
Lottó
19.00 Fféttlr. Iþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gfsla Marteini
2030 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Sigurð-
ur, Randver og Örn eru mættir til leiks
á ný eftir sumarfrí og bregða á leik.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
21.00 Leitin að Alibrandi (Looking for Ali-
brandi) Áströlsk bíómynd frá 2000
um unglingsstúlkuna Josie sem á erfið
samskipti við mömmu sína. Svo dúkk-
ar pabbi hennar upp eftir langa fjar-
veru. Leikstjóri er Kate Woods og
meðal leikenda eru Pia Miranda,
Greta Scacchi og Anthony LaPaglia.
22.40 Basl í Beverty Hills (Slums Of Beverly
Hills) Bandarísk bíómynd frá 1998 um
unglingsstúlku og undarlega fjölskyldu
hennar sem hrekst úr einni íbúðinni í
aðra í Beverly Hills. Leikstjóri er
Tamara Jenkins og meðal leikenda
eru Natasha Lyonne, Alan Arkin, Bryna
Weiss og Marisa Tomei.
0.15 Sameinuð stöndum við 2.05 Útvarps-
fréttir f dagskrárlok 5.00 Formúla 1
feL
BfÓRÁSIN
6.00 The Mask of Zorro (Bönnuð bömum)
8.15 61 10.20 Boys and Girls 12.00 Abrafax
og Sjóræningjarnir 14.00 61 16.00 Boys and
Girls 18.00 Abrafax og Sjóræningjarnir 20.00
The Mask of Zorro (Bönnuð börnum) 22.15
Highlander: Endgame (Stranglega bönnuð
börnum) 0.00 Swordfish (Stranglega bönnuð
börnum) 2.00 Exit Wounds (Stranglega bönn-
uð börnum) 4.00 Highlander: Endgame
(Stranglega bönnuð börnum)
SkjárEinn kl. 21.00
Just Cause
F4
BI0ZT0Ð
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, ( Erlilborg,
( Erilborg, Kolli káti, Snjóbörnin, Andy Pandy,
Kýrin Kolla, Með Afa, Véla Villi, Beyblade)
1035 The Wild Thornberrys Movie
12.00 Bold and the Beautiful (e) 13.45 Idol
Stjömuleit (e) 1435 Monk (6:16) (e) 1530
The Apprentice 2 (1:16) (e) 16.15 Sjálfstætt
fólk (e) 1635 Oprah Winfrey (e) 1730 60
Minutes (e) 1830 Fréttir Stöðvar 2 ia54
Lottó 19.00 (þróttir og veður
---------- jg 40 yyhose Lin^^ranywa^™
(13:23) (e)
20.05 BoatTrip (Skemmtiferð) Gamanmynd
um tvo vini sem langar að komast á
séns. Nick og Jerry hafa slæma
reynslu af kvennamálum. Sá síðar-
nefndi var nánast á leið í hnappheld-
una þegar örlögin tóku í taumana.
Það er að baki og vinirnir fara í
skemmtisiglingu um Karíbahafið. Að-
alhlutverk: Cuba Gooding Jr., Horatio
Sanz, Roselyn Sanchez. Leikstjóri:
Mort Nathan. 2002. Bönnuð börnum.
21.40 Solaris Solaris er pláneta í órafjarlægð
þar sem undirlegir atburðir gerast. Þar
eru stundaðar rannsóknir en um nið-
urstöðurnar er lítið vitað. Sálfræðing-
urinn Chris Kevlin heldur til starfa á
Solaris en ekkert fær undirbúið hann
undir það sem í vændum er.Aðalhlut-
verk: George Clooney, Natascha McEl-
hone, Viola Davis. Leikstjóri: Steven
Soderbergh. 2002. Bönnuð börnum.
23.20 Patriot Games (Stranglega bönnuð
börnum) 1.10 All the Pretty Horses (Bönnuð
börnum) 3.05 Warning: Parental Advisory
4.30 Diamonds (Bönnuð börnum) 5.55 Frétt-
ir Stöðvar 2 6.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TÍVÍ
OMEGA
7.00 Blandað efni 9.00 Jimmy Swaggart
10.00 Billy Graham 11.00 Robert Schuller
12.00 Blandað efni 13.00 Filadelfía 14.00
Kvöldljós 15.00 (srael I dag 16.00 Acts Full
Gospel 1630 700 klúbburinn 17.00 Sam-
verustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00
Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00
Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós
23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnæturhróp
030 Nætursjónvarp
14.00 From Russia with Love 15.45 Far and
Away 18.00 Sunrivor Vanuatu (e) 19.00 True
Hollywood Story (e)
20.00 GtfnkluMaitfminn - Stíll Standing
2030 Yes, Dear Jimmy sér mann brjótast inn
f hjólhýsi Heidi Klum og kemur að
honum að máta nærfötin hennar. Jim-
my yfirbugar manninn og heldur hon-
um traustataki þar til lögreglan kemur.
20.40 Life with Bonníe Gamanþáttur um
spjallþáttastjórnandann og kvenskör-
unginn Bonnie Hunt sem reynir að
sameina fjölskylíf og frama með væg-
ast sagt misjöfnum árangri.
21.00 Just Cause Sálfræðítryllir frá árinu
1995 um lögfræðingin Paul Arm-
strong sem reynir eftir veikum mætti
að afla nýrra gagna til að sanna sak-
leysi blökkumanns sem dæmdur hef-
ur verið til dauða.
2230 Law & Order (e)
23.15 Law & Order Criminal Intent (e)
0.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 0.45 Jay Leno (e)
130 Óstöðvandi tónlist
o AKSJÓN
7.15 Kotter e. 18.15 Kortér Um helgina,
Samfélag og Aksjóntónlist. 21.00 Kvöldljós
(Kristilegur umræðuþáttur frá sjónvarpsstöð-
inni Omega.) 23.15 Korter e.
^ggJfSÝN
mf h*WT: ^ , ■
.., ■-_úi j -1
12.10 All Strength Fitness Challeng (5:13)
10.40 Meistaradeildin í handbolta 12.05 HM
2006 13.45 HM 2006 15.50 HM 2006
18.20 UEFA Champions League
2030 World Series of Poker Slyngustu fjár-
hættuspilarar veraldar mæta til leiks á
HM I póker en hægter að fylgjast með
frammistöðu þeirra við spilaborðið í
hverri viku á Sýn.Póker á sér merka
sögu en til er ýmis afbrigði spilsins. Á
seinni árum hefurHM í póker átt mikl-
um vinsældum að fagna og kemur
margt til. Ekki sístveglegt verðlaunafé
sem freistar margra.
21.50 Hnefaleikar (Laila Ali - Gwendolyn
O'Neil) Útsending frá hnefaleika-
keppni I Atlanta í Bandaríkjunum. Á
meðal þeirra semmætast eru Laila Ali
og Gwendolyn O'Neil en I húfi er
heimsmeistaratitillinnl léttþungavigt.
Laila, sem er dóttir Muhammad Ali, er
margfaldur meistari í millivigt en færir
sig hér upp um þyngdarflokk.
2330 Hnefaleikar 130 Næturrásin - erótlk
POPPTfVf
7.00 Meiri músík 12.00 100% Progidy (e)
14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e)
16.00 Geim TV (e) 17.00 Islenski popp listinn
(e) 21.00 100% Progidy (e) 22.00 Meiri mús-
ík
Sálfræðitryllir um lögfræðingiitn Paul Armstrong sem
reynir eftir veikum mætti að afla nýrra gagna til að
sanna sakleysi blökkumanns sem dæmdur hefurverið
til dauða. Með aðalhlutverk fara Sean Connery,
Laurence Fishburne, Ed Harris og Blair Undeiwood.
Leikstjóri: Ame Glimcher. 1995. Stranglega bönnuð
bömum.
Lengd:90 mínútur
Stöð 2 kl. 23.20
Patriot Games
Sumarleyfi Ryan-fjölskyldunnar á Englandi fær svipleg-
an endi þegar fjólskyldu faðirinn, Jack Ryan, fær pata
af aðgerðum hiyðjuverkamanna og tekst að gera þær
að engu. Hryðjuverkamennirnir hugsa honum þegjandi
þörfina. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Anne Archer, Pat-
rick Bergin. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1992. Stranglega
bönnuð bömum.
Lengd: 110 mínútur
RÁS 1
l©i
1 RÁS 2 FM 90.1/99,9 1 BYLGJAN FM 98,9 1 ÚTVARP SAGA fmom m,
745 Samfélagið I nærmynd &07 Múslk að
morgni dags 9l03 Út um græna grundu iai5
Lækka Pólverjar launin okkar? lljOOVikubkin
1X20 Fréttir og veðurfregnir 13ÆO Laugardags-
þátturinn 14i)0 Til allra átta 1430 Þar búa ekki
framar neinar sorgir 15X0 Með laugardags-
kaffinu 16.10 Sjónþing 17.05 .».og upp hopp-
aði djöfullinn einn, tveir, þrír! 18.00 Fréttir
18X8 Sláttur 19.00 íslensk tónskáld 1930
Stefnumót 21.05 Norræn unglist 21.55 Orð
kvöidsins 22.15 Of feit fyrir mig 23.10
Danslög
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
12X0 Hádegisfréttir 1245 Helgarútgáfan
14.00 Fótboltarásin 16.08 Hvítir vangar
18.00 Kvöldfréttir 18X8 Tónlist að hætti
hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 1930 PZ-sen-
an 22.10 Næturvörðurinn 2.05 Næturtónar
740 ísland I Bítið - Það Besta Úr Vikunni
940 Gulli Helga 1240 Hádegisfréttir 12X0
Rúnar Róbertsson 1640 Ragnar Már Vil-
hjálmsson 1830 Kvöldfréttir 1940 Danspartý
Bylgjunnar - Bjarni ólafur Guðmundsson
með bestu danssmelli allra tíma
640 Arnþrúður Karlsdóttir 740 Hallgrímur
Thorsteinsson 840 Ingvi Hrafn Jónsson 940
Sigurður G. Tómasson 1140 Amþrúður Karls-
dóttir 1240 Fréttir 1340 Sigurður G. Tómasson
1440 Hrafnaþing 1540 Hallgrímur Thorsteins-
son 1640 Viðskiptaþátturinn 1740 Arnþrúður
Karlsdóttir 1830 Fréttir 2040 Sigurður G.
Tómasson 2240 Arnþrúður Karlsdóttir 2340
Hallgrímur Thorsteinsson
Lesbíur á svörtum lista
Það verður gaman að sjá hvernig
Spaugstofumenn kiyíja samfélagið í
fyrsta þætti sínum eftir langt sumar-
%í nú í kvöld. Vonandi fær nýkrýnd-
ur forsætisráðherra sinn skerf af
gríni. Eftir ræðuna við setningu Al-
þingis er ljóst að maðurinn þarf á
smá gleði að halda í litlausri tilveru
sinni.
Burtséð frá pólitík þá er dagskrá
helgarinnar þannig að hún beinlínis
öskrar á mann að skella sér bara í
bíó. Eða út á næstu leigu. Eða bara á
Símon Birgisson
skrifar um dagskrá
helgarinnar og
lélegar vídeóleigur
Pressan
netið, þar er víst allt frítt og miklu
meira úrval heldur en á hinum illu,
gulu Bónusvídeóleigum sem einoka
markaðinn.
Og af hverju illu? Því ég er á hin-
um alræmda „svarta lista“ Mynd-
marks, þannig að Bónusvídeó er
ekki á minni dagskrá. Prísa mig sæl-
an að búa í Þingholtunum þar sem
Aðalvídeóleigan er aðeins spölkorn
frá. Það er leiga sem stendur undir
nafni.
Svo fyrir utan Spaugstofuna á
laugardagskvöld held ég að barinn
sé málið. Sem betur fer komst ég af
öllum svörtum listum þar um mán-
aðarmótin. Og laugardagskvöld í
101 er eins og besta bíómynd. Meira
að segja stjörnurnar stökkva af
skjánum og sötra bjór á Kaffibarn-
um.
Þannig að ef allt gengur eins og í
sögu sé ég fram á fínasta þynnku-
*
6
kvöld á sunnudaginn. Sunnudagar
eru líka sjónvarpsdagar. Og Skjár
einn er kóngurinn:
David Spade fer á kostum í The
Practice. Um það hefur verið skrifað
og ég þarf engu að bæta við. James
Bond tekur svo við, það verður
Vodka martini á barnum í kvöl, og
ég held að lesbíuþátturinn frábæri
sé endursýndur skömmu eftir mið-
nætti.
Þar eru hlutirnir svo sannarlega
shaken, not stirred.
Skemmtilegur
fréttaskýringaþáttur
Spaugstofan er að fara afstaö aftur að ioknu sumarleyfi og í kvöld veröur sýndur fyrsti
þátturþessa vetrar. Þar ætla KarlÁgúst, Pálmi, Randver, Sigurður og Örn aö taka upp
þráðinn með sprelli og spaugi og sýna áhorfendum samtímaviðburði frá nýjum og
óvenjulegum sjónarhornum.
Jstand ernú þannig samfélag að hér er alltafúr einhverju aö moða, það er alltafeitt-
hvað skemmtilegt Igangi sem gaman er að skoða," segir Karl Agúst Úlfsson einn Spaug-
stofumanna.,, Við verðum áfram með sama sniði, þetta veröur áfram fréttatengdur gam-
anþáttur þar sem við skuldbindum okkur að skoða atburði iiðandi stundar með það í
huga að snúa svolltið út úr. Það má segja að þátturinn sé jafnframt fréttaskýringaþáttur
og samfétagsgreinandi, og við því sambland af fréttamönnum, félagsfræðingum, sálfræð-
ingum, geðlæknum og hirðfiflum," segir Karl Agúst en þvertekur fyrir að þeir séu komnir
með teið á gríninu.„Þetta veröur bara skemmtiiegra og skemmtiiegra enda þarfmaður að
ná ákveðnum þroska fyrir þetta starf. Eftir þvl sem maður nær meiri þroska fer maður að
sjá hlutina í vfðara samhengi."
Samkvæmt Karli Ágústi
komavið sögu stólaskipti t rík-
isstjórninni, stefnuræða ný-
bakaðs forsætisráðherra,
setning Alþingis, kennara-
verkfall og fteira.„Ég vil ekki
reka alla dagskrána en það
er margt i gangi sem hiýtur
að hafa áhrifá efnistökin hjá
okkur."
Fyrsti þátturinn er i kvöld
klukkan 20.30.