Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Qupperneq 62

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Qupperneq 62
LAUGARDAGUR 9. OKTÚBER 2004 Síðast en ekki síst DV Útgáfufélag: Frétt ehf. Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Ritstjórar: lllugi Jökulsson MikaelTorfason Fréttastjórar: ReynirTraustason Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 - Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is - Auglýsing- an auglysingar@dv.is. - Dreifing: ♦- dreifing@dv.is Setning og umbrot: Frétt ehf. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagna- bönkum án endurgjalds. Hvað veist þú um 1 .i' KmamÚPiÉ i Napóleon III 1. Úr hverju er hann? 2. Hvað er hann langur? 3. Hvað er hann hár? 4. Hvenær hófst bygging hans? Hvar er hann? Svör neðst á síðunni Fransk-þýska stríðið 1870-71 „Járnkanslarinn" Bis- marck hafði unnið þrek- virki við að sameina Þýska- Stríóið land undir stjórn Prússa og til að fullkomna verkið ögraði hann Frökkum til að hefja stríð í$ilí 1870. Napóleon III. Frakkakeisari var tekinn til fanga af Þjóð verjum eftir orrustu við Sedan. í októ- ber varð 170 þúsund manna franskur her að gefast upp eftir umsátur um Metz. Napóleon var steypt af stóliafsvo- Bismarck ngfndri „París- ar-kommúnu" og lýðveldi sett á fót en Þjóðverjar settust eigi að síður um París og eftir rúma þrjá mánuði gáfust Frakkar upp. í kjölfarið urðu Frakk- ar að láta af hendi héruðin Alsace og Lorraine. Eftir þetta var Vilhjálmur Prússakóngur lýstur keisari sameinaðs Þýskalands sem leysti Frakkland af hólmi sem öflugasta stórveldi Evrópu fram að fyrri jj^imsstyrjöld. Baltasar Nafnið barst hingað frá Spáni á síðustu áratugum. I Danmörku er það þekkt frá 14. öld og birtist þá sem Balser, Balthasar og Baltser, flafnið er komið úr grísk-lat- ínu, Baltassar, en það vísar bæði til babýlónska kon- ungsnafnsins Belasar eða Baal verndi lífhans og Beltsasar sem merkir verndið líf konungsins. Það nafn fékk spámaðurinn Daníel í Babýion. Nafnið er eignað einum vitringanna þriggja frá Austurlöndum sem sam- kvæmt miðaldaheimildum færðu Jesúbarninu gull, reykelsi og myrru. Málið Svörvlfispumlngum: 1. Grjóti, tré, múrsteinum og mold. 2.7300 km. 3. Sjö til átta metrar. 4. Á 3. öld fyrir okkar tímatal. 5. Á noröurlandamærum Yóffa. Hafna erfðabreyttu vrópa er orðin svo græn í hugsun, að þýzk stjómvöld hafa lengi verið grænni en Vinstri grænir á íslandi. Jafitvel í Miðjarðarhafslöndum á borð við Italíu em menn almennt farnir að lesa á umbúðir matvæla. Og um eitt em allir sam- mála: Þeir vilja alls eWci kaupa erfðabreytt matvæli. Mál standa allt öðmvísi á íslandi, svipað og vestan hafs. Á íslandi er rekið hávaðasamt fyrirtæki í erfðabreytingum, sem jafnan tek- ur til sóknar, þegar minnst er á erfðabreytt matvæli. Á íslandi hefúr verið Ieyft að nota erfðabreytt kom, sem engum í Evrópu og víðar dytti í hug að leyfa. Um skeið bannaði Evrópusambandið erfðabreytt matvæli, en er byrjað að leyfa þau núna, svo framarlega sem þess sé getið á umbúðum. Hins vegar þýðir ekkert að reyna að selja þau. Kaup- menn vilja þau alls ekki og verzlanakeðjur telja, að þau muni koma óorði á sig og neita harðlega að taka þau í sölu. Bandaríkin hafa kært Evrópusambandið og vilja ekld, að merkja þurfi erfðabreytt matvæli sérstaklega. Þau vilja ekki, að neyt- endur í Evrópu fái að velja og hafna. Þau Vilja troða erfðabreyttum matvælum í kyrr- þey ofan í Evrópumenn gegn vilja þeirra sjálfra. Þau heimta upplýsingaskort. Höfn- unin snýst um eindreginn vilja neytenda og kaupmanna í Evrópu. Þetta hefur haft áhrif í heimsviðskiptum. Evrópa gefur tóninn. Ýmis lönd í þriðja heiminum hafa hafnað erfðabreyttu komi og sojabaunum og hafa leyst Bandarfkin af hólmi sem seljendur matvæla úr þessum hráefnum til Evrópu. Svo eindreginn er vilji Evrópumanna, að menn lesa texta á umbúðum og telja ekki annað koma til greina, en að sagt sé satt og rétt, að erfðabreytt efiíi séu í innihaldinu, ef um þau er að ræða. Jafiivel ítalir, sem lengi hafa verið taldir rólegir í tíðinni, lesa um- búðir og neita erfðabreyttum mat. Deilan milli Bandarfkjanna og Evrópu snýst ekki lengur bara um, hvort erfðabreytt matvæli séu hættuleg. Flestir telja ekki hafa enn sannazt neitt athugavert við þau. Deilan snýst fyrst og firemst um, hvort Evrópumenn megi hafa upplýsingar tÚ að hafna erfða- breyttum mat, ef þeir vilja hann ekki. í Evrópu hefur lengi verið mikil innræða um náttúruvemd, sjálfbæran landbúnað og réttlæti í kjörum starfsmanna í landbúnaði, rétt eins og umræða um olíusparnað og verndun vistkerfis, sem Bandaríkjamenn virðast kæra sig lítið um. Það er hluti gjár- innar, sem myndast hefur innan vestur- landa. Eins og stundum áður hafa íslendingar, fjölmiðlar jafiit sem almenningur og kaup- menn, ákveðið, að þessi umræða skipti sig litlu og umræðan um erfðabreyttan mat skipti sig alls engu. Jónas Krístjánsson ÚLAFUR TEITUR GUÐNAS0N blaða- maður á Viðskiptablaðinu hefur skrifað töluvert um skipan Jóns Steinars Gunnlaugssonar í Hæstarétt og hefur ekki farið á milli mála að hann er afar hlynntur því að gamli frjálshyggjukappinn sé kominn í heila höfn ríkisdómsins. í tilefni orða Eiríks Tómassonar prófessors og vonbiðils um stöðuna, sem frátekin var fyrir Steinerinn, um að dómstól- arnir væru „ekki... lengur ... fyllilega sjálfstæðir" vegna þess að í Hæsta- rétti sætu nú „tveir sjálfstæðismenn" sem „[græfu] undan réttinum", þá tekur Ólafur Teitur sér fyrir hendur í nýjasta hefti Viðskiptablaðsins að rannsaka fortíð fyrri dómara við rétt- inn. Sem sagt til að komast að því hvort ástandið nú sé eitthvað verra en verið hefur. SKEMMST ER FRÁ ÞVÍ að segja að með því að búa sér til forsendur um pólitísk afskipti dómara áður en þeir settust í Hæstarétt (og í einu tilfelli líka eftir að dómari sat þar) og/eða sterk tengsl við frammámenn á póli- tískum vettvangi, þá flnnur Ólafur Teitur fimmtán dómara sem hann segir hafa „haft afskipti af pólitík". Það telst vera einn af hverjum þrem- ur dómurum og héldum við nú reyndar að hin pólitísku tengsl hefðu verið enn þá meiri, einkum hér áður fyrr. Framan af er dálítið ilit að skipta mönnum í flokka, enda var flokka- skipan fram eftir 20. öld nokkuð önn- ur en nú er, en ef miðað er við dóm- araskipan eftir 1960, þá telur Ólafur Teitur upp tíu dómara með fyrrnefiid pólitísk afskipti. AF ÞEIM TELJAST hvorki meira né Fyrst og síðast minna en sjö til sjálfstæðismanna: þeir Lárus Jóhannesson, Gunnar Thoroddsen, Þór Vilhjálmsson, Magnús Thoroddsen, Benedikt Blöndal, Pétur Kr. Hafstein og Gunn- laugur Claessen. Ótrúlegt nokk finn- ur Ólafur Teitur aðeins sterk tengsl eins dómara við Framsóknarflokk- inn en þar er um að ræða Bjöm Sveinbjömsson sem var skipaður dómari fyrir 30 ámm, eða árið 1973. Hann var varaþingmaður Fram- sóknar. Einn dómari frá 1960 hefur tengsl við Alþýðuflokkinn, það er Hrafii Bragason en hann er sonur Braga Sigurjónssonar krataþingmanns, ráðherra og ljóðskálds. Og svo hafði einn tengsl við Al- þýðubandalagið gamla og síðar hin sálugu Samtök frjálslyndra og vinstri manna, það er að segja Haraldur Henrysson sem var varaþingmaður c o m toh'inn q SV0 ÞAÐ ER ÚTAF FYRIR SIG hárrétt hjá Lárus Gunnar Þór Magnús Jóhannesson Thoroddsen Vilhjálmsson Thoroddsen Benedikt Blöndal Pétur Kr. Hafstein Gunnlaugur Claessen Björn Hrafn Sveinbjörnsson Bragason Haraldur Henrysson Ólafi Teiti að það er engin nýlunda að pólitt'skir menn séu skipaðir í Hæsta- rétt. En spuming hvort skipanir þeirra Bjöms Bjamasonar og Geirs Haarde síðasta árið á Ólafi frænda og Jóni Steinari séu eitthvað skárri fyrir það. Halldór og endurnar I Viðskiptablaðinu er líka skemmtilegt viðtal við alþingisforsetann knáa, Halldór Blöndal, sem við gluggum kannski I við tækifæri. I bili getum við ekki setið á okkur aö birta hér svar Blöndaisins við spurningu blaðamanns um hvers vegna hann hafifluttfámálá Alþingi að undanförnu. „Það má nú segja að ég hafí verið óþarflega latur að flytja mál.Enþað kemur afsjálfu sér að þegar maður hefur verið forseti þingsins og ráðherra þetta lengi þá róast maður. Það er eitt mál sem ég ernúna að velta fyrir mér hvort ég eigi að hreyfa. Mér fínnst kom- inntlmitilþess aðherðafugla- friðunarlög I sum- um greinum. Sérstak- lega finnst mér Ijóst aðþað veröur aö alfriöa öndina og jafnframt vinna fastar að því að útrýma refog mink." Wð trúum þvl og treystum - andanna vegna - að Hall- dór klári nú bráðum að velta fyrir sér hvort hann eigi aö hreyfa málinu. Drífí bara í því Úr fjárlögunum 2005 Hæstaréttardómar- armeðlOO millur Fjárlagaliðurinn Hæstiréttur sem heyrir undir æðstu stjóm landsins er notaður fyrir laun hæstaréttardómara. Gert er ráð fyrir að af þeim lið verði greiddar 106,7 milljónir á næsta ári. Þannig verða dómaramir fjár- hagslega sjálfstæðir og geta kveðið upp dóma, engum háðir. Olnboqabörnin Svarthöfða þótti það athyglisverð hugmynd hjá foreldmm grunnskóla- bama að siga bömum sínum á þing- menn til að mótmæla kennaraverkfall- inu. Svo athyglisverð að Svarthöfði finnur sig knúinn til að benda á lær- dóm hennar. „Reynið þið að umgangast þau!" var hugsunin með mótmælunum. Þannig gætu þingmennimir upphfað hvemig væri að hafa organdi böm í kringum sig. Flestir em þingmennimir komnfi úr bameign, nema Magnús Þór Hafsteinsson, sem á fimm böm og er enn að telja. Svarthöfði man þegar hann var ungur og fékk útrás með því að val- hoppa um engi og sparka í bolta myrkranna á milU. Þá þótti honum gott sport að læðast út um nætur með fé- lögum sínum og sjá hvemig hreyfingar fiðrildanna mögnuðust í samanburð- inum við kyrrð næturinnar. Kennara- verkfaU hefði U'tið bitið á Svarthöfða. Hann hefði sem bam ekki farið að orga og væla, heldur leikið sér úti frelsinu feginn. En svo vfiðist sem bömum sé ekki lengur treystandi til að ganga sjálfala, eins og hann gerði sjálfur. Á sínum tíma fóm bömin í skóla til að læra. KennaraverkfalUð hefur leitt í ljós að sú er ekki endUega raunin leng- ur. Skólar em fyrst og frernst geymslur fyrfi bömin okkar. Enginn vfiðist velta sér upp úr því að bömin hafa ekki að- gang að lærdómi kennaranna, það er geymsluplássið sem mestu skiptfi. Fyr- fi okkur hin er þetta sannarlega lær- dómsríkt verkfaU - er kannski kominn tími til að foreldrar U'ti böm sín öðrum augum? Sú ákvörðun Félags umhyggju- samra foreldra grunnskólabama og Sambands foreldrafélaga og foreldra- ráða í grunnskólum Reykjavflcur að senda böm sín líkt og herflokk á Alþingi vælandi og organdi - er ekki til marks um eðUlegt viðhorf gagnvart bömunum. f fyrsta lagi er óeðUlegt að beita bömum sem vopnum, í annan stað er það viðhorf að skóUnn sé fyrst og frernst geymsla fáranlegur hugsun- arháttur sem missfi alfarið sjónar á markmið hans og velferð bamanna. Svarthöföi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.