Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Síða 3
DV Fyrst og fremst ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 2004 3 Fastelgnasall suöur meö sjó Böövar Jónsson fasteignasali tók ígær sæti á Alþingi. Böðvar er ánægöur með þingset- una en neitar að verðieggja Alþingishúsið þrátt fyrir að vera sérfróður i siiku. „Mér líst bara mjög vel á að taka hér sæti, takk," segir Böðv- ar Jónsson, nýsestur á Alþingi, í orðsins fyllstu merkingu, þeg- ar DV náði af honum tali þar sem hann hafði tyllt sér í smá- stund í þeim hluta Alþingis sem húsvanir neftia Kringlu. Böðvar, sem er 36 ára bæjarfulitrúi sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ og fasteignasali, tók í gær sæti á Alþingi í stað Guðjóns Hjörleifssonar, þing- manns sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi, sem nú situr þing Sameinuðu þjóðanna í New York ásamt fleiri þing- mönnum. „Ég ætla mér nú bara að fara rólega af stað hér og koma mér inn í þau mál sem hér eru til umræðu nú,“ segir Böðvar. Þegar DV náði af honum tali í gær sat Böðvar eins og áður segir í Kringlu Alþingishússins og lét vel af nýja vinnustaðn- um. Hann segist ekki hafa verðmetið húsið þrátt fyrir að vera vanur slíku úr fasteignabransanum - enda sé erfitt að meta verð á húsi eins og Alþingishúsinu. „Nei, ég hef nú ekki gert það,“ segir Böðvar. „Það er nú líka ómetanlegt enda gildi þess fyrir þjóðina mikið," bætir Böðvar við. Hann segist aldrei myndu selja Alþingishúsið þó að hann yrði beðinn um slíkt. „Það væri svipað og að ætla að selja Gullfoss held ég, ekki hægt," segir Böðvar og kveður. Þingstörfin bíða. Þó að leyfi Guðjóns Hjörleifssonar standi aðeins í tvær vikur verður seta Böðvars á þinginu lengri en það að þessu sinni. Þegar Hjörleifur kemur er Kjartan Ólafsson, annar þingmaður flokksins úr Suðurkjördæmi, á leið í tveggja vikna leyfi. Það bíða því Böðvars fjórar vikur á Alþingi. Skyndimyndin Spurning dagsins Léttvín og bjór í matvöruverslanir? „Leggjast ekki allir í fyllirí?" „Já,já,já, segi ég nú bara. Þó ekki væri nema vegna þess að ríkið er opið á vinnutíma flestra og því oft vesen að komast þangað, þá segi ég já. Ég get ekki séð að þó vi'n verði selt ásamt mjólk og brauði komi allir til með leggjast í fyllirí." Marta Pálsdóttir kaffibarþjónn. „Nei.Égheldaðls- iendingarséu ekki tilbúnirtilþessað fá áfengið keyptí matvöruverslun- um.Égerhræddur um að fyilirí og leiðindi þvi fylgjandi muni aukast efaðgangur að áfengi verði auð- veldaður og opnunartíminn lengdur." Ingi Valur Grétarsson, starfs- maður Háskóla fslands. Já, veistu, ég heid það sé bara kom- inntimitilþessað maður geti keypt bjór og iéttvín annars staðar en I ríkinu. Ég hef enga trú á því að Islendingar höndli það eitthvað verren íbúar annarra landa að geta keypt vín með matnum í matvörubúðum. Sé ekkertað því." Kristín Ingimarsdóttir kaffi- barþjónn. Já,þaðfinnst mér.Éggetekki séð þörfina fyrir það að ríkið þurfi að selja vin frek- ar en matvöru- kaupmenn.Af hverju ætti starfsfólk í Hagkaup ekki að geta seit vín samkvæmt sömu reglum og þeir ÍÁTVR? Ég skilþað ekki. Hefekki trú á því að neysla áfengis muni aukast neitt við það, fólk drekkur vín hvortsem það er keypt afríkinu eða ekki." Þröstur Jónsson bílstjóri. „Já, mér finnst þaðbaraallti lagi.Verður mað- ur ekki að treysta fólki til þess að kaupa vín án þess að það sé selt af ríkisstarfsmönnum? Ég held að það yrði bara besta mál." Ásdís Erla Helgadóttir, afgreiðslustúlka í Hagkaup. Þingsályktunartillaga um breytingu á áfengislöggjöfinni var lögð fyrir þing síðasta vetur en fékkst ekki afgreidd.Tillagan hljóðaði upp á afnám einkaleyfis ríkisins á sölu áfengra drykkja. Hún verð- ur væntanlega tekin til umræðu aftur á haustþinginu. Nóbelsverðlaunahafinn Wangari Maathai Of sterk - of óhlýðin Keníamaðurinn Wangari Maathai sem hlaut friðarverðlaun Nóbels á dögunum hefur mátt stríða við ýmis- legt mótlæú um ævina. Fyrir allnokkru yfirgaf eiginmaðurinn hana og þrjú börn hennar og fékk síðan skilnað á þeim grundvefli að hún væri „of menntuð, of sterk, henni gengi of vel og væri of þrjósk og of erfitt að stjóma henni" eins og það var orðað í skflnað- arpappírum. Þótt ótrúlegt megi virðast var tekið undir þær „ásakanir" í yfirlýs- ingu sem ein helstu kvennasamtökhi í Kem'a sendi ffá sér af þessu tilefni en þar var hún sökuð um að ganga gegn afrískum hefðum. Hún væri ekki hlýð- in og undirgefin körlum og hefði meira að segja dirfst að mótmæla karlmönn- unum sem stjómuðu landinu. NU ÞEGAR STRIÐI RISANNA ERAÐ LJUKA MUN STRIÐ DVERGANNA HEFJAST. - WINSTON CHURCHILL VIÐ LOK SÍÐARIHEIMSSTYRJALDAR. Baráttukonan Meira að segja ken ískar konur snerust (sumar) gegn henni fyrir óhlýðni við karlmenn. Það er staðreynd... að fyrsta konan sem bauð sig fram til for- seta Banda- ríkjanna fór í framboð 1872, löngu áður en konur fengu kosn- ingarétt. Hún hét Victoria Woodhail og var líka baráttukona fyrir frjálsum ástum. Hún náði ekki kjöri. Þingmaðurinn presturínn Guðmundur Arni Stefánsson alþingismaður og sr. Gunnlaugur Stefánsson, prestur í Heydöl- um, eru bræður. Þeir eru synir hjónanna Stef- áns S. Gunnlaugssonar, skrifstofustjóra og fyrrverandi alþingismanns frá Hafnarfirði, og Margrétar Guðmundsdóttur, dómritara frá ísa- fírði. Guðmundur hóf ferilinn sem blaðamaður en fór fljótlega i pólitíkina og endaði á Alþingi. Gunnlaugur hófferilinn sem þingmaður 19781 eitt árog kom svoafturinn 1991 til 199S áður en hann sneri sér að preststörfunum. 5777000 rt(raun6œr 121 Verið velkomin á einn glæsilegasta pizzastað landsins Við notum eingöngu 100% ísl. Ost Þú finnur muninn. Pizzan er bökuð í eldofni og er notaður birki sem eldiviður, gefur það mjög sérstakt og Ijúffengt bragð sem fáir standast Taktu með eða borðaðu á staðnum. Við sendum heim í Póstnúmer 109,110/111,112,113 .... miklu, miklu betur. Við gerum betur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.