Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 2004 Sjónvarp DV ERLENDAR STÖÐVAR CNN 4.00 CNN Today 7.00 Business Internatonal a00 Larry King 9.00 World News 9.30 Vtorld Sport 10.00 Business International 11.00 World News 11-30 World Report 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News Asia 15.00 Your Wyld Today 17.00 Your World Today 18.30 Worid Business Today 19.00 World News EiBope 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 Wbrkj Sport 21.00 Business Intematonal 22.00 Insight 22.30 World Sport 23.00 CNN Today 1.00 Larry King Live Z00 Newsnight with Aaron Brown 3.00 Insight 3.30 Worid Report EUROSPORT 17.30 All sports: WATTS 18.00 Boxing 19.00 Boxing 21.00 All sports: WATTS 21 .X News: Eurosportnews Report 21.45 Nascar. Nextel Cup Series Kansas City 22.45 Rally Raid: Worid Cup Egypt 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 1730 Eastenders 18.00 Blue Planet - a Natural History of the Oceans 19.00 Sas Jungle: are You Tough En- ough? 20.00The Experiment 21.00 Casualty 2130 Hol- by City 23.001 Caesar 0.00 The Queen and Her Lover 1.00 Coriolanus 2.00 Tales from the Global Economy Z40 Business Confessions 3.00 Goal 3.20 English Time: Get the Meaning 330 Friends Intemational 3.55 Friends Intematonal NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Battlefront 16.X Battlefront 17.00 Snake Wranglers 1730 TotaJly Wild moo Extreme Britain 18.X Extreme Britain 19.00 Wild Dogs 20.00 Seconds from Disaster 21.00 Air Crash Investigation 2Z00 Battlefront 2Z30 Battlefront 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Air Crash Investigaton ANIMAL PLANET 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Monkey Business 17.X Big Cat Diary m00 Wild Africa 19.00 Natural Wbrid 20.00 Miami Animal Police 21.00 Predators 21.30 Natural Neighbours - Arachnophobia 2Z00 Pet Rescue 2Z30 Breed All About It 23.00 Emergency Vets 23.X Animal Doctor 0.00 Wild Africa 1.00 Natural Worid Z00 Miami Animal Police 3.00 The Planet’s Funniest Animals 330 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Junkyard Mega-Wars 17.00 Sun, Sea and Scaf- folding 17.30 Retum to River Cottage m00 Myth Busters 19.00 Extreme Engineering 20.00 Ultimates 21.00 Building the Ultimate 21.30 Ma ssive Engines 2Z00 Forensic Detectives 23.00 Battlefield 0.00 Allies at War 1.00 Hooked on Fishing 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures Z00 Hidden 3.00 Junkyard Mega-Wars MTV 3.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Newtyweds 11.30 Just Sæ MTV 1Z00 Dance Floor Chart 13.00 SpongeBob SquarePants 1330 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.X Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 1&00 Pimp My Ride 1830 The Ashlee Simpson Show 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Alt- emative Naton 23.00 Just See MTV VH1 2Z00VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.X VH1 Classic9.00 Tight Trousers Top 1010.00 Smells Uke the 90s 10.X So 80's 11.00 VH1 Hits 1530 So 80‘s 16.00 VH1 Vieweris Jukebox 17.00 Smells Uke the 90s m00 VH1 Classic 1830 Then & Now 19.00 Cyndi Lauper Behind The Music 20.00 Cyndi Lauper Greatest Hits 2030 Fri- ends Fabulous Uves Of 21.00 VH1 Rocks 2130 Flipside MGM 4.10 That Sinking Feeling 5.40 Bandido 7.10 Nothing Persona! 8.50 Fringe Dwellers 10.30 Casanova Brown 1Z00 Vigilante Force 1330 Kid Colter 15.10 Ambush Bay 17.00 For Better or for Worse 18.35 Group Portrait with a Lady 20.20 Stella 2Z10 Shake Hands with the Devil 0.00 What Happened Was... 1.30 Invasion of the Bee Giris Z55 Kes TCM 19.00 Never So Few 21.00 Arturo's Island 2Z35 Bata- an 0.X Young Cassidy Z20 Travels with My Aunt Stöð 2 sýnir fyrsta þáttinn afþrettán afnýrri þáttarröð afCross- ing Jordan eöa Réttarlæknirinn Ikvöld. Hér er um að ræða hörku- spennandi þættir um Jordan Cavanaugh, hörkukvendi sem starfar hjá dánardómstjóranum I Boston. Jordan er réttarlæknir og er kölluð til þegar andlát ber að höndum en hún gegnir iðu- lega lykilhlutverki við rannsókn flókinna sakamála. Þættirnir eru bannaðir börnum. Hinir geysivinsælu Queer Eye for the Straight Guy hafa einnig slegið igeng en þar tekurflokkur fimm samkynhneigðra tisku- lögga sig til og kemur fótunum undir smekklausa og roddalega gagnkynhneigða karla, sem þó hafa rænu á að vilja bæta lifsitt. Hommarnir kenna körlunum hvernig þeir eigi að klæða sig og snyrta auk grundvallaratriða heimilishaldi og samskiptum. SJÓNVARPIÐ 17.05 teiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (4:26) 1830 Ungur uppfinningamað- ur (2:13) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 1935 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (4:22) (Gilmore Girls IV) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús I smábæ ( Connecticut-ríki og dóttur hennar á unglingsaldri. 20.45 Mósaik Þáttur um listir, mannllf og menningarmál. Umsjónarmenn eru Jónatan Garðarsson, Steinunn Þór- hallsdóttir og Arnar Þór Þórisson. 21.25 Sjö tónelskir bræður (Tosi tarina: Seit- seman veljesta) Finnskur heimildar- þáttur um finnsk-enska fjölskyldu i Helsinki. 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (1:10) (Spooks III) Bresk- ur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5. Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Krónlkan (2:10) 0.15 Kastljósið 035 Dagskrárlok t|y BÍÓRÁSIN 600 Chasing Holden (B. bömum) 800 llluminata 1000 Sweet November 1200 See Spot Run 1400 llluminata 1600 Sweet November 1800 See Spot Run 2QOO Chasing Holden (B. bömum) 2200 Road House (Strangl b. bömum) OOO Boss of Bosses (B. bömum) 200 15 Minutes (Strangl. b. bömum) 400 Road House (SbangL b. bömum) ¥4 SPENNUZTÖÐ 6.58 Island I bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 I flnu formi 935 Oprah Winfrey (e) 1020 Island I bltið 1X00 Neighbours 1225 I finu formi 1240 Fear Factor (e) 1330 Century City (5:9) (e) 14.15 55 Degrees North (1:6) (e) 15.05 Trans World Sport 16.00 Bamatfmi Stöðvar 2 1733 Neigh- bours 18.18 Island I dag 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Island I dag 1935 The Simpsons 12 (18:21) 20.00 Amazing Race 5 (3:13) (Kapphlaupið mikla) Ellefu lið eru mætt til leiks, reiðubúin til þátttöku I fimmta kapp- hlaupinu. • 20.50 Crossing Jordan 3 (1:13) Þættir um Jordan Cavanaugh, hörku- kvendi sem starfar hjá dánardómstjór- anum I Boston. Bönnuð börnum. 21.35 Navy NCIS (9:23) (Glæpadeild sjóhers- ins) Sjóhernum er svo annt um orð- spor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. 22.20 Threat Matrix (3:16) (Hryðjuverkasveit- in) I þessari hörkuspennandi þáttaröð er fylgst með bandarlskri úrvalssveit að störfum. Hennar er að fylgjast með og verjast hvers kyns hættum sem ógna lifi almennings. Bönnuð börn- um. 232)5 Deadwood (9:12) (e) (Stranglega bönnuð bömum) 2330 Clay Pigeons (Stranglega bönn- uð bömum) 135 Everybody Loves Sunshine (Stranglega bönnuð bömum)3.15 Neighbours 340 Island I bltið (e) 5.10 Frétbr og Island I dag 630 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVí OMEGA 18.00 Joyce Meyer 18.30 Bein útsending frá CBN fréttastofunni 19.30 T.D. Jakes 20.00 Ro- bert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 ísrael í dag Ólafur Jóhannsson (e)1.00 Nætursjónvarp 17.45 Guinness World Records (e) 1830 Charmed (e) 19.30 Will & Grace (e) ® 20.00 Queer Eye for the Straight Guy Samkynhneigðar tískulöggur gefa gagnkynhneigðum körlum góð ráð. 21.00 Innlit/útlit í vetur hefur Vala einnig fengið til liðs við sig fríðan flokk hönnuða, stílista og iðnaðarmanna. 22.00 Judging Amy Þættir um fjölskyldu- máladómarann Amy Gray og við fáum að njóta þess að sjá Amy, Maxine, Peter og Vincent kljást við margháttuð vandamál í bæði starfi og leik. 22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþáttastjórn- enda og hefur verið á dagskrá Skjás eins frá upphafi. Hann tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarps- sal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu. 2330 Survivor Vanuatu (e) 0.15 Sunnudags- þátturinn (e) 1.15 Óstöðvandi tónlist o AKSJÓN 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 21.00 Bæjarstjórnarfundur (e) 21.15 Korter (End- ursýnt á klukkutímafresti til morguns) 18.00 Olíssport 1830 David Letterman 19.15 Trans World Sport 20.10 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meistaradeild Evrópu. 20.40 X-Games (Ofurhugaleikar) Mögnuð þáttaröð þar sem íþróttir fá nýja merk- ingu. í aðalhlutverkum eru ofurhugar sem ekkert hræðast. 21.30 Mótorsport 2004 (Torfæra - Noregur) ítarleg umfjöllun um íslenskar aksturs- íþróttir. Umsjónarmaður er Birgir Þór Bragason. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. 22.30 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 All Strength Fitness Challenge (5:13) 23.50 Næturrásin - erótík POPPTfVf 7.00 70 mtnútur 12.00 (slenski popp listinn (e) 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 1930 Geim TV (e) 20.00 Ren & Stimpy (e) 2030 Stripp- erella (e) 21.00 Comedy Central Presents 2130 Premium Blend 22413 70 mlnútur 23.10 Idol Extra (e) 2340 Meiri músík Bíórásin kl. 22.00 Road House Dalton er besti útkastarínn i bransanum. Kvöldin hjá honum eru full af hasar og fallegum konum. Dalton kemurtil starfa á klúbbi þar gestimir ganga iöulega of langt. Eínn þeirra er Brad Wesley en hann heldur að allt sé falt fyrir peninga. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Kelly Lynch, Ben Gazzara, Sam Elliott. Leikstjóri: Rowdy Herr- ington. 1989. Stranglega bönnuö bömum. Stöð 2 kl. 23.50 Clay Pigeons Hvað gerir maður þegar besti vinur manns drepur sig eftir að hafa komist að því að maður hafi sofið hjá kon- unni hans, konan hans drepið kærustu manns og heimtar ástarsamband því annars fari hún til lögregl- unnar með málið? Aðalhlutverk: Vince Vaughn, Janeane Garofalo, Joaquin Phoenix. Leikstjóri: David Dobkin. 1998. Stranglega bönnuð bömum. EjJtöa Irrt* Iíicjs * kftK íigfets íiits e. jirsfssídctaL ytew I thrrs's Bfi tatarnm Lengd: 120 mín. Lengd:105mín. HALLMARK 23.30 Law & Order VII 0.30 The Mystery Of Natalie Wood Z15 Choices 4.00 Ratz 5.45 Broken Vows 7.30 Long Shot 9.15 Davkd Copperfield 10.45 Ratz 1Z30 Broken Vows 14.15 Search and Rescue 16.00 David Copperfield 17.30 Finding Buck McHenry 19.00 Law & Order VII 20.00 The Mystery Of NataRe Wood 21.45 The Murders in the Rue Morgue CARTOON NETWORK 745 Spaced Out Z10 Dexteris Laboratory 835 Johnny Bravo 9.00 The Addams Family 9.25 The Jetsons 9.50 The Flintstones 10.15 Looney Tunes 10.40 Tom and Jeny 11.05 Scooby-Doo 11.30 Spaced Out 11.55 Courage the Cowardly Dog 1Z20 Samurai Jack 1Z45 The Grim Adventures of Bilfy and Mandy 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dext- eris Laborato ry 14J25 Tbe Cramp Twins RÁS 1 lel RÁS 2 m 6.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Af staðreyndum 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Silungurinn 14.03 Útvarpssagan 14.30 Sláttur 15.03 Lóð- rétt eða lárétt 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00Vit- inn 19.30 Laufskálinn 20.05 Slæðingur 20.15 Gleym mér ei 21.00 I hosíló 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Helgarvaktin 23.10 ....og upp hoppaði djöfullinn einn, tveir, þrír! 730 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Ungmennafélagið 21.00 Tónleikar á Rás 2 22.10 Rokkland 0.10 Glefsur 1.00 Ljúfir næt- urtónar 2.03 Auðlindin 2.10 Næturtónar 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni Lekandi sjarmi Gísli Marteijin var með besta móti á laugardagskvöldið. Hefur komið vel undan sumri og mætti með ný gleraugu. í andlitsfallinu mátti líka sjá þroskamerki sem ekki voru í fyrra. Gísli Marteinn er að koma til. Það sama verður ekki sagt um Donald Trump í Apprentice á Stöð 2. Þessi moldríki New York-búi stýr- ir einhverjum leiðinlegasta veru- leikaþætti sem sést hefur. Sjálfur eins og fífl með vanskapaða hár- kollu og frekjan eins í kerlingu í þjóðsögu. Apprentice er ekki veru- leikaþáttur frekar en Apaplánetan. Danska Krónikan í Ríkissjón- varpinu lofar hins vegar góðu. Þar drýpur smjör af hverju strái og rauð- kálslyktin liggur í loftinu. Danir eru að fara fram úr öðrum í myndrænni sýn sinni á veruleikanum. Hörkuliði var stefnt gegn Silfri Egils á Skjá einum á sunnudaginn. Illugi Gunnarsson og Katrín Jakobs- dóttir eru til alls vís í pólitík ffamtíð- arinnar og Hádegisþátturinn gæti orðið grundvöllur að persónulegu fjöldafylgi þeirra. Sjarminn lekur af Katrínu og traustið af Uluga. Ólafur Teitur Guðnason hefur hins vegar fyrir löngu málað sig út í horn íslenskrar fjölmiðlunar og væri best geymdur á þingi án kjörs. Guðmundur Steingrímsson ætti hins vegar að taka við Framsóknar- flokknum sem fýrst. í það minnsta áður en Halldór Ásgrímsson heldur aðra stefnuræðu sem forsætisráð- herra. Silfur Egils stóðst atlöguna með glans. Það veltir enginn Agli Helga- syni úr sessi án fyrirhafnar. Hann á það sameiginlegt með Katrínu Jakobsdóttur að af honum lekur sjarminn. Þau ættu að vera saman með þátt. BYLGJAN FM 98,9 UTVARP SAGA FM 994 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 1230 Rúnar Róbertsson (íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Iþróttafréttir 13.10 Jón Birgir 14.03 Hrafnaþing 15.03 Hallgrímur Thorsteinson 16.03 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson Leikari sem tekur hlutverk sitt alvarlega Leikarinn Mark Harmon leikurí þáttunum Navy NCIS sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Mark fæddist í Kaliforníu 2. sept- ember 1951 og erþví 53 ára. Harmon hefur veriö lengi í bransanum og leikið í fjölda sjónvarpsþátta sem og kvik- mynda og fengiö margar tilnefningar til Emmy- og Golden Globe-verðlaunanna. Hann fékk tilnefningu fyrir framúrskar- andi leik í gestahlutverki IThe West Wing en auk þess hefur hann meðal annars leikið I þáttaröðunum Chicago Hope, JAG og Boston Public og meðal kvikmynda eru Freaky Friday, The Last Supper, Fear and Loathing in Las Vegas og Naturai Born Killers. Áður en hann sló i gegn f Hollywood starfaði hann sem smiður.Sem ungur leikari festist Mark i hlutverki unga, myndarlega mannsins en þegar hann nældi i hlutverk læknis I St. Elsewhere fóru hjólin að snúast. Mark tók lækna- hlutverkið alvarlega og bjargaöi lifi tveggja drengja úr brennandi bíl fyrir utan heimili sitt. Fjölmiðlar kölluðu hann hetju eftiratvikið en Mark var hógværöin uppmáluö. Nú býr Mark I Los Angeles meö konu sinni og tveimurson- um þeirra. Hann er ekki sá eini frægi I fjölskyldunni enda var mamma hans leikkonan Elyse Knox, pabbi hans rúgbý stjarnan Tom Harmon, systir hans leik- konan Kelly Harmon, mágur hans er söngvarinn Ricky Nelson og nokkrir frændar hans eru þekktir tónlistarmenn. Þó hefur lifið ekki leikið viö alla fjöl- skyldumeðlimi þar sem Mark og konan hans stóðu I forræöisdeilu við Kristinu systur hans yfir börnum hennar en þeim þótti hún ekki hæfmóöir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.