Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 12. OKJÓBER 2004 Fréttir DV Pundað á Geir Geir H. Haarde, settur dómsmálaráðherra, sagðist í gær hafa haft málefnaleg sjónarmið að leiðarljósi þegar hann skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í Hæstarétt. Lúðvík Berg- vinsson, þingmaður Sam- fylkingarinnar, hóf umræð- ur um skipan hæstaréttar- dómara og gagnrýndi að þar hefðu ráðherrar beitt geðþótta og farið gegn við- teknum venjum og lögum. Nokkrir þingmenn tóku þátt í umræðunum en Geir varðist. Þórunn Sveinbjarn- ardóttir sagði kunnings- skap og flokksskírteini ráða öllu og að konur ættu ekki séns. Mun íslenska landsliðið vinna Svía? finnst nær lagi að boðið verði fram undir þessum formerkjum strax í næstu sveitarstjómarkosningum." Fingri smellt Þingmaðurinn fyrrverandi telur engin vandkvæði því samfara að stofna stjómmálahreyfingu í þessum tilgangi. Sjálfur hafi hann stofhað stjómmála- flokka áður: „Það þarf ekki nema smella fingri og þá eru komin fleiri hundruð manns sem vilja taka þátt. Mér er nær að halda að fjöldinn skipti þúsundum þegar litið er til málefnisins," segir Ásgeir Hannes en ítrekar þó að per- sónulega hafi hann ekkert á móti út- lendingum eða nýbúum: „Nema þeir sendi mér hótunarbréf," eins og hann orðar það. „Hótunin kom frá manni frá Gana sem mér er sagt að vinni í Alþjóðahúsinu. Hann var svo vitlaus að nota tölvupóst þannig að lögreglan átti auðvelt með að rekja hótunina," segir Ásgeir Hannes Eiríksson, fyrrum alþingismaður Borgaraflokksins og nú veitingamaður í Blásteini í Árbænum. Ásgeiri Hannesi barst á dögunum hótunarbréf sem hann tók alvarlega. Setti sig í samband við lögreglu sem kannaði málið og hafði í framhaldinu hendur í hári Ganverjans sem fyrr var nefndur. Glistrup og Haagen Ásgeir Hannes hafði komið fram í umræðuþætti um fjölmenningar- samfélagið og viðhorf tO nýbúa al- mennt hér á landi á Bylgjunni. Kveðst hann hafa talað þar tæpitungulaust og viðrað ákveðnar skoðanir sínar um nýbúa milliliðalaust. „Það var eftir þennan þátt sem mér barst hótunarbréfið og í raun var það komið sem fyllti mælinn. Stund- in er runnin upp fýrir stofhun stjórn- málaflokks sem tekur á málefnum innflytjenda. Augnablikið er þrosk- að,“ segir Ásgeir Hannes og vísar tíl stjórnmálahreyfinga Glistrups í Dan- mörku, Haagens í Noregi, Haiders í Austurríki og fleiri. Em flokkar af því tagi yflrleitt nefhdir þjóðemissinnaðú:, ef ekki hreinlega fasískir. Of mikið af útlendingum „Auðvitað er grundvöUur hér á landi eins og annars staðar fyrir flokk sem tekur fyrir málefni innflytjenda. Mér finnst einfaldlega of miídð af útlendingum hér á landi og ég vO að almenningi gefist kostur á að segja áUt sitt á því hvort þetta fóUc megi flytja hingað tU lands og þá hvernig. íslendingar em spurðir ef opna á Hótunarbréfið ÞAÐ ER SORGLEGT ÞEGAR FYR- IRVERANDIALÞIGINGIS MAÐUR KEMUR OPINBERLEGA FRAM TIL AÐ TILKYNNA ÞAÐ HANN ER RACISTIOG ER STOLTUR AÐ ÞVI.EN ÞAÐ KEMUR ENGUM Á ÓVART ÞAR SEM HFUR ALLTAF VERIÐ ÞANNIG.ÞÚ SKALTVITA EITT;RACISTI AÐ ÞAÐ ÍSLANDS SEM ÞÚ ÓLST UPP í ER EKKI LENGUR TIL HÚN ER HORFIN OG KEMUR ALDREITIL BAKA.ÞANNIG AÐ MÁLIÐ ER EIN- FALT ÍSLAND ER EKKILENGUR EITT LAND.EINN FÓLK OG EINN MENNING OG VERÐUR ÞAÐ ALDRELALDREIOG ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ÞÚ OG AUMINGJANA SEM HUGSA EINS OG ÞÚ GERI YKKUR GREIN FYRIR ÞAÐ.ÞU EÐAÞIÐ GÆTUÐ LIKA FLUTT FRÁ ÍSLANDITIL AÐ BÚA í SKÓGIN- UM MEÐ DÝRANA OG ÞÁ MÁTTU VÆLA OG KVEINA EINS OG ÞÚ VILT EN EF AÐ ÞÚ VILT BÚA f NÚTÍMALEGT MANNLEGT SAM- FÉLAG ÞÁ SKALTU ÞEGJA OG HALDU KJAFTIÞVIVIÐ NENNUM EKKIAÐ HLUSTA SVONA VIT- LEYSA. VIÐ ERUM AÐ FYLGJAST MEÐ ÞÉR OG VEIT HAVR ÞÚ ERT. VERTU MJÖG HRÆÐÐUR. áfengisverslun á landsbyggðinni og um hundahald. En þegar kemur að nýbúunum er enginn spurður," segir Ásgeir Hannes. „Ég var með hugann við næstu alþingiskosningar en mér Ásgeir Hannes Eiríksson Barst líflátshotun og i > bregst við með stofnun stjórnmálaflokks í anda Glistrups i Danmörku og Haagens í Austurríki. I»j Hannes ætlar aðvanda sig „Ég get bara því miður ekkert sagt tO um hvenær bókin kemur út, en ég mun Ásgeir Hannes Eiríksson, fyrrverandi alþingismaður Borgaraflokksins, fékk á dög- unum hótunarbréf í kjölfar umræðuþáttar sem hann tók þátt í á Bylgjunni um fjöl- menningarsamfélagið. Honum stendur ekki á sama og hyggst grípa til aðgerða gegn útlendingum á íslandi. vanda mig, eins og alltaf," segir Hannes Hólm- steinn Gissurarson prófessor spurður um gang mála við ritun annars bindis ævi- sögu Halldórs Lax- ness. MOdar deOur hafa spunnist um fyrsta bindið og hefur Hannes sætt gagnrýni fyrir heimildanotkun sem ætt ingjum Laxness og fleirum þótti ábótavant. Hannes segir málsóknir vegna fyrstu bókarinnar ekki hafa haft áhrif á gang mála við ritun annars bindisins sem að sögn Hannesar er nú í 2 Fyrrverandi þinnmaður fullum gangi. boðar þjoðernisflokk Sofffa Sæmundsdóttir myndlistarkona. „Ég mun örugglega fylgjast með leiknum.Ætli við vinnum hann ekki bara? Það verður óvæntur, íslenskursigur. Þýðir eitthvað að trúa öðru? Eiður klikkar ekki á stundum sem þessum." Hann segir / Hún segir „Islenska liðið mun alla vega berjast eins og Ijón. Það er verst að sænska landsliöið er einu númeri ofstórt og við einu númeri oflitlir. Ég er hins vegar bjartsýnn maður og held að við munum standa okkurvel." Hermann Gunnarson dagskrárgerðarmaöur. Bæjarstjórnin í Hveragerði vill ekki styrkja Kvöldsiglingu Miiiningarbrotum hárskerans hafnað „Ég sótti um styrk til allra sveit- arfélaganna hér á Suðurlandi því ég vil ekki að þetta glatist," segir Kjartan Björnsson, hárskeri á Sel- fossi, sem vOl varðveita 140 viðtöl við Sunnlendinga sem hann tók á árunum 1997-2002 fyrir Útvarp Suðurland. í gær frétti Kjartan hár- skeri að Hveragerðisbær hefði synjað umsókn hans um styrk sem hljóðaði upp á 15-25 þúsund krón- ur. Var honum brugðið: „Ég á alla þessa þætti á videó- spólu og vfl koma þeim yfir á geisladiska. Hugmyndin var svo að afhenda sveitarfélögunum þá til varðveislu. Þetta er samtímasaga Suðurlands sem er vel þess virði að hún sé varðveitt," segir hár- skerinn sem þegar hefur fengið jákvæðar undirtektir hjá bæjar- stjórninni í Árborg um styrk til þessa og er þakklátur fyrir. „Þætt- irnir sem hér um ræðir hétu lengst af Kvöldsigling þótt upphaflegt heiti þeirra hafi verið Nú andar suðrið. Þar er rætt £ allt að tvær klukkustundir við viðkomandi og þótt ég segi sjálfur frá þá er hér um menningarverðmæti að ræða þeg- ar til lengri tíma er litið. Ég vildi síður sjá þessar spólur fuðra upp á háaloftinu hjá mér vegna þessara smáaura," segir Hörður sem telur að alls hafi hann rætt við fimm Hvergerðinga í þáttum sínum og ætlar ekki að sleppa þeim þótt bæjarstjórnin í Hveragerði hafi ekki viljað veita styrkinn. Kjartan hárskeri að störfum W/f varðveita upptökur með röddum 140 Sunnlendinga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.