Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Blaðsíða 14
74 ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 2004 Fréttir DV Búðin borgar fyrir brjóstamælingu Það heíur vafalaust ekki farið framhjá mörgum konum að október er helgaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini og bleika slaufan er tákn barátt- unnar. Það eru fleiri sem leggja þessari mikilvægu baráttu lið og þar á meðal er verslunin La Senza í Kringlunni. Þar á bæ hafa brjóstamælingar alltaf verið hluti af ókeypis þjónustu verslunarinnar við viðskiptavini. Annað árið í röð ætlar verslunin að gera gott betur og borga 100 krónur með hverri konu sem mætir í brjóstamælingu. í fyrra söfnuðust 82 þúsund krónur með þessum hætti. Átak La Senza hefst á föstudaginn og stendur í einn mánuð. Það er um að gera að leggja góðu málefni lið. ,.Ég heldað Hæstiréttur dæmi glæpa- menn og svoleiðis.Annars veitég ekki mikið um þetta " HBfffiSSr1—' „Ég veitþað ekki beint. Ég held hann dæmi í glæpamálum og svoleiðis. Hæsti- réttur er stundum í fréttunum." Aróra Bjarnadóttir, nemi í 7. bekk Árbæjarskóla. sS^^i5-b*“ \ Arbæjarskóla. Það er mikið að gera á stdru heimili og það á sannarlega við um heimili þeirra Ingibjargar Steinunnar Ingjaldsddttur og Guð- mundar Ragnars Guðmundssonar. Þau eiga prentsmiðju og eru auk þess á kafi í félagslífi barnanna. DV heimsdtti fjölskylduna og fékk að vita hvernig hlutirnir eru látnir ganga upp. „Við hjónin höfum alla tíð lagt reka prentsmiðjuna Prentmet og okkur fram við að vera mikið með vinna bæði við reksturinn. Þau eiga börnunum og högum okkar lffi í líka þrjú börn á aldrinum sex til samræmi við það,“ segir Ingibjörg þrettán ára, Guðmund Heiðar, Steinunn Ingjaldsdóttir. Hún og Ingu Björk og Arnald Þór. eiginmaður hennar, Guðmundur Fótboltinn er í hávegum hafður Ragnar Guðmundsson, eiga og hjá fjölskyldunni og börnin þrjú æfa knattspyrnu af kappi. Elsti drengurinn, Guðmundur Heiðar, hefur aukinheldur náð góðum ár- angri í frjálsum íþróttum. Ingibjörg kveðst ekki í nokkrum vafa um að það skipti miklu máli að börnin stundi íþróttir og hún telur íþrótta- iðkunina hafa mjög góð áhrif á þau. „Við höfum aldrei talið eftir okk- ur að aka þeim á æfingar. Við búum á Álftanesinu en þau æfa með FH í Hafnarfirði. íþróttunum fylgir töluvert foreldrastarf sem við höfum með ánægju tekið þátt í. Það er líka þannig að það sameinar fjölskylduna að við foreldrarnir skulum vera með í því sem þau eru að gera,“ segir Ingibjörg. Sumarið er tími ferðalaga Eins og hjá mörgum fer sumar- tíminn að miklu leyti í að fylgja börnum á hin ýmsu íþróttamót, í tilfelli Ingibjargar eru það fótbolta- mót og frjálsíþróttamót. Hún segir sumarið að meira eða minna leyti fara í þess konar ferðalög en að auki skemmti fjölskyldan sér við Skólavefurinn.is er fullur af námsefni og æfingum Sniðugur vefur fyrir verkfallsbörn Skólavefurinn er einn stærsti vefur landsins og hef- ur að geyma lesefni, æfingar og verkefni í öllum náms- greinum sem krakkar þurfa að kunna skil á í grunnskól- um landsins. Skólavefurinn hefur verið starfræktur í fimm ár og að sögn Ingólfs Kristjánssonar kennara, sem hefuryfirumsjón með vefitum, er nýju námsefni af einhverju tagi bætt inn á vefinn daglega. „Hugmyndin að þessum vef kviknaði þegar ég var kennari úti á landi og kynntist aðstöðuleysinu í kennslunni. Mig langaði að bæta úr þessu og gera námsefni aðgengilegt - bæði fýrir skóla og líka fyrir foreldra og börn,“ segir Ingólfur. Efnið á Skólavefnum er gríðarlega fjölbreytt og ekki hægt að gera því skil í stuttri frétt. Ingólfur segir frarn- setningu á efninu einfalda en einnig sé tækni á borð við myndbönd og hljóð notuð þegar það á við. Hann tekur dæmi af Gísla sögu Súrssonar sem hægt er að lesa á vefnum og í hverjum kafla er gagnvirkt verkefiti sem krakkarnir leysa jafnóðum. Áskrifendum hefur fjölgað töluvert eftir að verkfall grunnskólakennara skall á fyr- ir rúmum þremur vikum en áskrift að vefhum kostar 950 krónur á mánuði - og hægt að kaupa einn eða fleiri mánuði, allt eftir þörfum hvers og eins. Skólakrakkar Þessir krakkar eru vlst ekki I skóla þessa dagana. Þau geta hins vegar haldið sér við á skólavefnum. ££11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.