Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDACUR 12. OKTÓBER 2004 Síðast en ekki síst DV Ásakanir Jóns Ólafssonar grín Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir ástæðu þess að heimasíða hans, sem vistuð er á vefsvæði Háskóla ís- lands, liggur niðri einungis vera annir hans við skrif annars bindis ævisögu Halldórs Laxness. Hannes segir máls- höfðun Jóns Ólafssonar, fyrrverandi eiganda Norðurljósa, á hendur sér vegna skrifa Hannesar um Jón á síðunni ekki tengjast því að síðan liggi nú niðri. „Ég hef einfaldlega ekki haft tíma til að uppfæra síðuna þar sem ég er upp- tekinn við skrif annars bindis af ævi- sögu Halldórs Laxness," segir Hannes Hólmsteinn. Jón Ólafsson hefur höfðað mál á hendur Hannesi þar sem hann krefst þess að síðu Hannesar sé lokað vegna meintra ærumeiðandi skrifa Hannesar um Jón Ólafsson á heimasíðunni. Jón rekur málið fyrir breskum dómsstólum og eru ein helstu rök hans fýrir því að síðunni verði lokað sú að hún sé vistuð á vefsvæði Háskóla íslands og fullyrð- ingar Hannesar í garð Jóns þar hafi því meiri vigt en ella. „Máls- höfðun Jóns er nú eins og hvert annað grín í mínum augum," segir Hannes spurður um ásakanir Jóns í sinn garð en hvorki Jón né lögfræðingar hans vilja nokkuð um málið segja á þessu stigi. Hannes hlær að Jóni Hannes Hólm- steinn Gissurarson prófessor segir ásak- anirJóns Ólafssonar um meiðyrði og málshöfðun ekki tengjast lokun heima- slöu sinnar. Segir ásakanir Jóns eins og hvert annað grín. • Miklir flutningar urðu meðal starfsmanna stjórnarráðsins þegar Halldór Ásgrímsson og Davíð Oddsson skiptust á stólum. Meðal þess sem ekki hefur enn komið í ljós er hver verður stjórnarfor- maður Þróunar- samvinnustofnunar íslands. Þar hefur Bjöm Ingi Hrafnsson aðstoð- armaður Halldórs setið en hann tók við af Áma Magnússyni sem áður gegndi því starfi. Innan utanríkis- þjónustunnar velta menn því fyrir sér hvort Illugi Gunnarsson, aðstoð- armaður Davíðs, taki við stöðunni sem honum stendur væntanlega til boða, sældst hann eftir því... • Róbert Wessman forstjóri Actav- Síðast en ekki síst is og fjölskylda hans urðu fyrir barðinu á spænskum innbrotsþjóf- um á dögunum. Tengdaforeldrar Róberts vom í heimsókn hjá fjöl- skyldu hans í sum- arhúsi sem þau eiga á suður-Spáni þegar þau ákváðu að bregða sér á veitingastað. Þegar þau komu aftur höfðu innbrotsþjóf- ar brotið rúðu og stolið lilutum úr húsinu. Betur fór en á horfðist og tjón varð óverulegt... • Þeir sem gefa sig að mannrétt- indamálum em þungt hugsi yfir áJcvörðun Bjöms Bjamasonar dómsmálaráðherra ' að hætta að styrkja Mannréttindaskrif- stofu íslands. Telja margir að Birni hafi ekki líkað hvemig Mannréttindaskrif- stofan hefur fjaliað um mál sem að honum snúa, eins og Útlendingafrumvarpið. Björn hefur komið því þannig í kring að þeir sem vilja peninga í mannrétt- indamál, geta sótt um þá til hans þannig að hann geti valið hvað er þess virði að styrkja það. Ákveði Björn hins vegar að bakka í málinu, ' hefur hann sýnt að hann getur aft- urkallað fjárstuðning og því er betra fyrir fólk að styggja hann ekki... BIDÚUi HVAt) ER S petta hérna í smáaletrinu v UM SÁLINA MÍNA?? S <~ia, aíwtrA rvaraofara lomaaofjví. Orkuveitan á Njálsgötunni Ták raf- magnið af trúbadnr knrteri nf snemma Hörður Torfason I eldhúsinu heima skömmu áður en raf- magnið var tekið af honum. „Þessar vinnuaðferðir eiga ekki að líðast," segir trúbadorinn Hörður Torfason sem býr á Njálsgötunni og vill eiga þar heima áfram. Gallinn er bara sá að í Njálsgötunni er unnið að gatnaframkvæmdum sem koma nið- ur á Herði og nágrönnum hans. „Það er í sjálfu sér fínt að verið sé að vinna hér í götunni og gera allt fínna. Við vitum hins vegar ekk- ert hvað mennirnir em að gera nema hvað að um daginn var okkur tilkynnt að taka ætti rafmagnið af á milli klukkan 9 og 12 fýr- ir hádegi. Ég var að undir- búa tölvuna mína fyrir rafmagnsleysið þegar það allt í einu fer af korteri fyrr en auglýst var. Þetta oOi mér miklum vandræð- um,‘‘ segir Hörður Torfason og hljóta aOir að skOja vanda hans. Minnir at- hæfi Orkuveitunnar á Njálsgötunni eilítið á jarðgangasprengingar sam- gönguráðherra sem hafa verið á und- an áætlun að undanfömu. „AOt hefur þetta í för með sér fyr- irhöfn, kostnað og ergelsi sem allir em betur settir án. Líka Orkuveitan," segir Hörður Torfason sem enn og aftur rís upp tíl vamar rétti borgarans eins og hann gerði fyrir 30 árum í nafni réttindabaráttu samkyn- hneigðra. í því efiii hefur Hörður Torfa haft sigur, þó tfina hafi tekið, og settir án. vonast hann tíl að stríðið við Orku- veituna á Njálsgötunni verði ekki eins langvinnt. Allt hefur þetta í för með sér fyrirhöfn, kostnað og ergelsi sem allir eru betur Krossgátan Lárétt: 1 gagnslaus, 4 kringla, 7 lakari, 8 birta, 10 sál, 12 fjölgaði, 13 sögn, 14 rekald, 15 spil, 16 varsla, 18 bælis,21 bókin, 22 krafs, 23 grind Lóðrétt: 1 mynnis,2 ald- ur,3 duttlungafullir,4 ósigur, 5 félaga, 6 þreyta, 9 öngla, 11 svefnfarir, 16 skarð, 17 stía, 19 suddi, 20 sorg. Lausn á krossgátu ;ns oz ‘\Q9 61 '9J4 Z L 'pRa 9L 'tunejp l l 'e>)9J>| 6 '!P| 9 'u|a s 'juepjejg y 'J|H9Íus>l E '|Aæ z 'ssg l :uaJC91 Tsu £3 'J9M ZZ '9H|J IZ 'sujru 8 L '1>|ba 91 'ep S l '>|eu k l '9I9U £ L '49Í Z l '!Pue 01 'ui>|S 8 '!JJ3A l '|SAg y '>(æi9 t :»?J91 +i2Nokkur vindur ^^Nokkur * 4 vindur +5 Nokkur vindur ***4 Nokkur vindur Nokkur vindur 4*4 Strekkingur Nokkur vindur ■r12 “ Nokkur vindur Veðrið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.