Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 38
neyddist til að semja frið við þá. Efndi svo ekki friðarskilmálana, svo að ófriður hófst af nýju, og 1860 ruddust Frakkar og Englendingar inn í Peking og kúguðu Kínverja til friðar. Viku þeir ekki úr borginni fyr en friðarskilmálum var fullnægt, og eftir það höfðu sendiherrar þeirra þar fastan bústað, og herdeildir sér til varnar. — 1861 andaðist keisarinn, og sonur hans, Tungtshih, sem var ófullveðja fyrir aldurs sakir, átti að taka við. En föðurbróðir hans, Kong að nafni, tók höndum saman við keisaraekkj- una og rak frá völdum stjórnendur þá, er skipaðir höíðu verið, og tóku þau nú sjálf við stjórnartaum- unum. Kong sá það undir eins, að ekkert vit var í því að loka Kínaveldi fyrir öllum áhrifum vestur- þjóðanna, og gerði því varanlegt samband við þær. Jafnframt sá hann, að ekki mátti við svo búið standa að því er Taipinga snerti, og gerði þegar ráðstafanir til að brjóta þá á bak aftur. 1863 bjó hann út leiö- angur mikinn gegn þessum hættulega uppreisnarlýð. Leitaði hann sér aðstoðar Norðurálfumanna og fékk herdeildir þær, sem Frakkar og Englendingar áttu í Peking. Höfuðsmaður þess hers var hinn frægi enski hershöfðingi Gordon Pasha, sem seinna féll í Súdan, en höíðingi kínverska hersins varð Li-Hung-Tschang. Nú var sköpum skift fyrir vesalings Taipingum. í hverri viðureign við þennan sambandsher biðu þeir ósigur og hrökluðust undan. Li-Hung-Tscliang gekk fram með einstökum dugnaði, en jafnframtmeð hinni mestu grimd, og voru þeir Gordon sjaldan á eitt mál sáttir um meðferð hertekinna manna. Hve- nær sem Li-Hung-Tschang náði foringjum mótstöðu- rnanna sinna á vald sitt, lét hann pína þá og drepa vægðarlaust. Mæltist þetta illa fyrir meðal Norður- álfumanna, en Li-Hung-Tschang var barn þjóðarsinn- ar, alinn upp i hennar siðum og hugsunarhætti, og taldi hann grimdina það eina, sem hún hefði beyg af. Taipingar urðu að láta Shanghai af hendi og hrökl- (28)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.