Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 40
alt Kínaveldi eiga að standa sem einn maður gagn- vart útlendingunum, hvað sem á milli bæri heima fyrir, og þeim fanst það ganga guðlasti næst, að láta útlendinga bera vopn á kínverska menn i innanlands- ófriði. Aðallega snerist hatrið gegn Kong, sem var æðsti ráðandi rikisins, en jafnframt allmikið gegn Li-Hung-Tschang, ekki sízt vegna þess, að hann hélt jafnt og stöðugt uppteknum hætti með það að hafa útlendinga i þjónustu sinni og innleiða útlenda siði. Petta varð til þess, að aldrei linti heiftarfullum árás- um á útlendinga, einkum Norðurálfumenn, og Norður- álfuríkin heimtuðu stöðugt mannbætur fyrir þá, sem drepnir höfðu verið, og kröfðust þess, að þessum ó- fögnuði linti. Kong réði ekki við neitt heima fyrir og áhrif hans fóru alt af minkandi. Múhameðsmenn gerðu uppreisn og ræntu hof og ldaustur Kínverja og Jakab Beg* lagði undir sig löndin Kashgar og Jarkend. Loks tók Tungtshih keisari sjálfur við stjórninni 1873, en dó tveim árum síðar (1875). Þá var enginn eftir af Tshing-keisaraættinni í beinan karllegg «g bróðursonur keisarans Kuangsy að nafni, var tek- inn til keisara, fjögra ára gamall. Samkomulagið við Norðurálfurikin fór þá fremur batnandi og Kína skipaði sendiherra í öllum höfuðríkjum Norðurálf- unnar. Yar þetta að þakka áhrifum og milligöngu nokkurra stórmenna í Kína, en mest allra Li-Hung- Tschang. Á þessum árum hækkaði Li-Hung-Tschang alt af bæði að tign og valdi. 1872 varð hann stórkanzlari ríkisins (þeir eru 4í Kína og eru það hæstu embættin, * Jakub Beg var eins konar Jörundur hundadagakonungur hjá Asíumönnum. Hann var tyrkneskur maður af lágtim stigum, en mægðist við kinverskan höfðingja og naut aðstoðar hans til að lcggja undir sig löndin Kashgar og Jarkend, rétt austan við landa- mæri Rússlands fog Kina i Mið-Asiu. Par drotnaði hann sem ó- háður konungur i 13 ár (1864—77), en fékk aldrei viðurkenningu neins rikis. 1877 var hann myrtur og riki lians var aftur innlimað i Kinaveldi. (30)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.