Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 42
vildi svo óheppilega til, að japanskur ofstækismaður, sem áleit Li-Hung-Tschang versta óvin föðurlands síns, óð að honum á götu og skaut á hann úr skamm- byssu. Skotið hitti Li-Hung-Tschang i kinnina og var það mikið sár, svo að hann lá lengi veikur. En einnig þetta atvik snerist Kínverjum til heilla. Japans- keisara þótti þetta hafa illa tiltekist, þar sem Li- Hung-Tschang var gestur Japans og í fullum griðum. Og þótt honum hefði áður alls ekki verið í hug að semja frið að svo stöddu, heldur þjarma Kínverjum betur, þá snerist honum nú svo hugur, að hann byrjaði þegar á friðarsamningum. Að vísu varð Kína að ganga að hörðum friðarkostum; það varð að borga Japan gríðarmikinn herkostnað, láta af hendi eyjuna Formosa, og það var íhlutun stórveldanna að þakka, að Japanar tóku ekki einnig af þeim Liaotung- skagann með Port Arthur. En enn verri hefðu frið- arkostirnir þó eflaust orðið, hefði ófriðinum haldið áfram. Eftir þetta var vald og ríki Li-Hung-Tschangs meira en áður haíði verið. Nú sá keisaraekkjan, að ráð hans voru hollari en mótstöðumanna hans, og sá um leið, hve ómissandi maður hann var fyrir ríkið. Pað var ekki nóg, að hann tæki við embættum sínum og virðingum af nýju, heldur var aukið við hann. Og árið eftir að hann hatði samið við Japana (1896), var honum falið hið virðulegasta erindi sem til var, að mæta af hálfu Kínaveldis við krýningu Nikulásar Rússakeisara. Eft(r krýningu keisarans í St. Péturs- borg heimsótti Li-Hung-Tschang aðra stórhöfðingja Norðurálfunnar og var honum hvarvetna tekið sem konungur væri. Einkum tók Bismarck honum með miklu dálæti, endu höfðu þeir tveir menn lengi veitt hvor öðrum eftirtekt, þótt langt væri á milli þeirra. í þessari ferð vann Li-Hung-Tschang föðurlandi sinu afarmikið gagn, gerði sambönd við banka fyrir þess hönd og greiddi fyrir viðskiftum þess við aðrar (32)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.