Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 43
þjóðir, jók þekkingu sina á því, sem Kína mætli að haldi koma, réði ötula starfsmenn í þjónustu landsins og kom hvarvetna fram þannig, að hann ávann sér liylli og aðdáun, en föðurlandi sinu virðingu. Skömmu eftir heimkomuna var Li-Hung-Tschang, auk kanzlaraembættisins, gerður að keisaralegum yfir-eftirlitsmanni allra verzlunarmála ríkisins ogjafn- framt yfir-landsjóri í Kvang-fylkinu með aðsetur i borginni Kanton, þar sem Norðurálfuþjóðirnar höfðu lengst haft aðalhöfn sína og búið bezt um sig. En friðurinn stóð ekki lengi. Um þessar mundir var Æoxara-uppreisnin (hnefamannauppreisnin) þegar byrjuð. Pað var gamla hatrið gegn Norðurálfumönn- um, sem þar blossaði upp af nýju. Fyrst framan af voru það trúboðarnir, sem mest urðu fyrir ofsókn- unum, og því verður ekki neitað, að þeir höfðu nokk- uð lil þeirra unnið. Mikill þorri þessara trúboða voru lítt mentuð ruddamenni, sem skákuðu í því skjóli, að þeir liefðu stórveldin að bakhjarli ogsýndu Kínverjum mikla ósvífni. Fyrst voru trúboðarnir strádrepnir og síðan færðust ofsóknirnar út á hendur öðrum Norðurálfumönnum og loks voru Kínverjar einnig drepnir niður, sem tekið höfðu kristna trú eða aðhyltust siði Norðurálfumanna. Pað var á allra manna vitorði, að keisaraekkjan studdi þessa hreyf- ingu af alefli, þótt ekki gerði hún það opinberlega, því að undir niðri hataði hún Norðurálfumenn. Li- Hung-Tschang fékk við ekkert ráðið; endamunhann ekki hafa beitt sér verulega gegn uppreisninni. Hann hafði þá líka aðsetur í Kanton og átti óhægt með að hlutast til um það, sem gerðist í Peking, svo að hann var talinn saklaus af þessum ofsóknum. Stórveldin urðu enn sem fyr að skerast í leikinn til þess að kúga Kínverja til friðar. Framanaf voru þau of lið- fá þar austur frá til þess að vinna nokkuð verulegt á, svo að afskifti þeirra urðu til þess eins að æsa uppreisnina. Hryðjuverkin keyrðu langt úr hófi fram, (33)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.