Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 44
og sendiherrar stórveldanna í Peking voru í hinum mesta voða staddir. Stjórn Kina réði þeim til að forða sér burt úr borginni, því að hún treystist ekki til að vernda þá fyrir uþþreisnarmönnum. Peir neit- uðu því, og vitnuðu í samninga á milli ríkjanna. 12. júní 1900 var skrifari jaþönsku sendiherradeildar- innar myrtur og sama dag var sendiherra Pýzkalands, baron von Kettendorf, skotinn af kínverskum her- manni, og sannaðist það síðar, að hann hafði gert það eftir æðri skipun. Daginn eftir voru bústaðir Austurríkis-sendiherrans og Italíu-sendiherrans skotn- ir niður af uppreisnarmönnum, en sezt um bústaði sendiherra annara Norðurálfuríkja. Stórveldin sáu nú, að ekki mátti við svo búið standa og sendu ó- vígan her á hendur Kinverjum. Japanar urðu fyrstir til og skutu þar á land 16,000 af vel búnum her- mönnum, Rússar létu herskipaflota taka virkjahöfnina Port Arthur, en Pjóðverjar, Frakkar, Englendingar og Bandaríkjamenn réðust á Kína að sunnan, og var Waldersee greiíi, þýzkur maður, fyrir þeim her. Eftir blóðuga bardaga og mikil hryðjuverk tókst sam- bandsmönnum þessum að ná Peking á vald sitt og frelsa þá af sendiherrunum, sem enn voru lifandi. Eftir það var farið að semja um frið. Pað ber öllum saman um, að aldrei hafl Li-Hung- Tschang sýnt jafnmikla stjórnmálasnild eins og í þessum friðarsamningum, því að honum mun það vera að þakka öllum öðrum fremur, og ef til vill honum einum, að Kínaveldi, þetta elzta og stærsta ríki heimsins, var ekki limað sundur á milli stór- veldanna. Auðvitað varð Kína að kaupa friðinn dýru verði og tæma margan beiskan bikar. Pannig varð að senda kinverska prinsa til Pýzkalands og Japan til þess að falla fram á ásjónur sínar fyrir keisurum þeirra ríkja og biðja fyrirgefningar á drápi sendi- herranna. 011 rán og misþyrmingar útlendra lier- manna varð Kínaveldi að þola bótalaust og greiða (34)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.