Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 45
herkostnað þar að auki. Frekastir voru Rússar í kröfum. Þeir vildu hvorki meira né minna en sneið af ríkinu að norðan, alla Mandsjúríu, til þess að geta núð til íslausra hafna við Kyrrahafið. En einnig þeirri kröfu tókst Li-Hung-Tschang aö afstýra, þó svo, að Rússar fengu leyfi til járnbrautarlagningar uni landið og máttu fara um það með herdeildir, og cinnig fengu þeir umráð yfir herskiþahöfninni Port Arthur. Auðvitað ætluðu Rússar sér að setjast að í þessum löndum fyrir fult og alt, og varð það orsök- in til ófriðarins milli þeirra og Japana nokkrum ár- um seinna.* Friðarskilmálarnir voru undirskrifaðir í Peking 7. sept. 1901. Tveim mánuðum síðar andaðist Li- Hung-Tschang, 78 ára að aldri. — Sonur hans, Li- Tshing-Fang að nafni, hefir um tíma verið sendiherra Iíínaveldis í Lundúnum. Auðvitað eigum við Norðurálfumenn erfitt með að gera okkur greinilega hugmynd um Li-Hung- Tscliang sem mann. Par skilur svo margt á milli, bæði vegna fjarlægðar landanna og fjarlægðar í trú, siðmenningu og hugsunarhætti. Þeir, sem bezt hafa reynt að kynna sér líf hans og starf, segja það um hann, að hann hafi verið allra Kínverja kinverskast- ur — óskabarn þjóðar sinnar, og borið einkenni hennar í öllum greinum. Og þessa þjóð elskaði hann og helgaði henni alla krafta sína. Pó fór því fjarri, að hann sæi ekki það, sem henni var áfátt, og alt starf hans laut að umbótum á því, — laut að því, að hefja þessa meginþjóð á hærra menningarstig oggera hana færa um að mæta óvinum sínum á hösluðum velli í hverju sem væri. Heima í landi sinu var hann langt á undan samtíð sinni og enn halda hug- sjónir lians áfram að ryðja sér til rúms, þótt hann * Eftir þessa friðarsamninga voru gefin út lög i öllum ríkj- um Norðurálfunnar — einnig á Islandi —, sem bönnuðu innflutn- ing vopna til Kina. (35)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.