Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 49
verk »járnkanzlarans« pýzka jafnvel talið smáræði hjá því, sem Ito heíir afrekað. Um pað leyti, sem lát hans fréttist hingað til álfu, laust íyrir jólin í vetur, var mjög mikið um hann ritað i blöðum og tímaritum. Meðal annars ritaði hinn heimsfrægi sænski landkönnunarmaður Sven Hedin um hann langa og fróðlega ritgerð i pýzkt tímarit. Hann hafði kýnst Ito persónulega á ferð sinni um Kóreu. Úr þessum ritgerðum dró blaðið »Þjóðólfur«, sem út kom 23. desember í vetur, saman ýmsan fróðleik, og er sumt tekið þaðan, sem hér fer á eftir. í fyrsta skiíti, þegar Ito fór úr landi, varð hann að fara huldu höíði. Hann og prír menn aðrir, allir ungir að aldri, struku dularklæddir út á enskt vöru- skip og fóru með pví til Englands. f*á voru sem sé þau lög í Japan, sem bönnuðu Japansmönnum að fara úr landi, eða hafa nokkur mök við útlendinga, og var pað dauðasök. Einnig var landinu harðlokað fyrir útlendingum. Pegar pessir 4 unglingar kyntust ensku menningunni, urðu þeir mjög hugfangnir af henni, og strengdu pess heit i eldmóði æskunnar, að koma þessum framförum á í Japan, eða láta lífið ella. — Tveim árum síðar fréttu peir pað til Englands, að uppreisn væri hafin í Japan. Fóru þeir þá aftur heim til föðurlands síns, prátt fyrir dauðasökina. Þessi uppreisn eða borgarastrið, sem geysaði í Japan 1807—68, var eiginlega barátta milli tveggja hötðingja um völdin, níl. milli keisarans (míkadósins), sem tók ríkið að erfðum, og hins stjórnandi fursta (taikúnins), sem hrifsað liafði undir sig öll völd keisarans og gert liann að eins konar aðgerðalausu stássgoði. En 1867 kom Mútsúhító, hinn 122. mikadó, til valda. Hann var ungur maður og ótrauður, og heimtaði völdin i sinar eigin hendur. Aðalsmennirnir fylgdu honum að málum og sömuleiðis mikill hluti hersins, og 2. desember 1868 hélt hann hátiðlega innreið sína i Jedó, sein verið hafði aðsetursborg taikúnans, steypti (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.