Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 50
honum úr völdum og settist par sjálfur að. Upp frá
pví fékk borgin nafnið Tokio og er nú höfuðborg
Japans. — Pegar Mútsúhító hafði fengið völdin í
hendur, hafði hann endaskifti á öllum sköpuðum
hlutum í rikinu. Hann nam úr gildi bannið gegn
útlendingum, tók sjálfur hátíðlega á móti sendiherr-
um annara pjóða, réð til sín Norðurálfumenn til að ,
byggja herskip og koma upp landher að dæmi vest- '
urpjóða o. s. frv., og jafnframt leitaði hann uppi pá
innlenda menn í ríki sinu, sem orðið gátu honum
að sem mestu liði. Hann plægði pví sjálfur jarðveg-
inn fyrir stjórnarbót pá, sem Ito barðist fyrir, og
peir báru báðir gæfu til að undirskrifa rúmum 30
árum síðar.
Ito kom einmitt til Japans meðan á styrjöldinni
stóð. Var hann pá oft í vanda staddur, pví að setið
var um líf hans og hann ofsóttur á margan hátt. Eitt
sinn varð dansmey til að bjarga lífi hans, pegar of-
sóknarmenn hans voru á hælunum á honum. Hún
var ástmey Itos og giftist hann lienni skömmu síðar.
Varð lijónaband peirra hamingjusamt, og hún lifir
mann sinn ásamt tveim dætrum peirra.
Eftir að Mútsúhító var kominn til valda, fór að
greiðast úr fyrir Ito, og eins og sagt er hér að fram-
an, pokast hann frá einni fremdinni til annarar.
Keisarinn fékk brátt svo miklar mætur á honum, að
honum pótti engum ráðum sæmilega ráðið, nema Ito
væri par til kvaddur. Og allar vandasamar og veg-
legar sendiferðir í parfir ríkisins voru honum faldar
á hendur.
En pó að Japan eigi Ito mikið að pakka, á pó
Kórea honum engu minna að pakka. Peir menn,
sem mestu réðu i Japan, voru Okuma og Jamagata,
og peir vildu brjóta Kóreu undir sig með hervaldi,
bæla par niður allar uppreisnir með hörku og kúga
Kóreumenn til friðar. Út af pessu urðu peir and-
stæðingar Itos, pví að hann vildi íara vel að Iíóreu-
(40)