Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 50
honum úr völdum og settist par sjálfur að. Upp frá pví fékk borgin nafnið Tokio og er nú höfuðborg Japans. — Pegar Mútsúhító hafði fengið völdin í hendur, hafði hann endaskifti á öllum sköpuðum hlutum í rikinu. Hann nam úr gildi bannið gegn útlendingum, tók sjálfur hátíðlega á móti sendiherr- um annara pjóða, réð til sín Norðurálfumenn til að , byggja herskip og koma upp landher að dæmi vest- ' urpjóða o. s. frv., og jafnframt leitaði hann uppi pá innlenda menn í ríki sinu, sem orðið gátu honum að sem mestu liði. Hann plægði pví sjálfur jarðveg- inn fyrir stjórnarbót pá, sem Ito barðist fyrir, og peir báru báðir gæfu til að undirskrifa rúmum 30 árum síðar. Ito kom einmitt til Japans meðan á styrjöldinni stóð. Var hann pá oft í vanda staddur, pví að setið var um líf hans og hann ofsóttur á margan hátt. Eitt sinn varð dansmey til að bjarga lífi hans, pegar of- sóknarmenn hans voru á hælunum á honum. Hún var ástmey Itos og giftist hann lienni skömmu síðar. Varð lijónaband peirra hamingjusamt, og hún lifir mann sinn ásamt tveim dætrum peirra. Eftir að Mútsúhító var kominn til valda, fór að greiðast úr fyrir Ito, og eins og sagt er hér að fram- an, pokast hann frá einni fremdinni til annarar. Keisarinn fékk brátt svo miklar mætur á honum, að honum pótti engum ráðum sæmilega ráðið, nema Ito væri par til kvaddur. Og allar vandasamar og veg- legar sendiferðir í parfir ríkisins voru honum faldar á hendur. En pó að Japan eigi Ito mikið að pakka, á pó Kórea honum engu minna að pakka. Peir menn, sem mestu réðu i Japan, voru Okuma og Jamagata, og peir vildu brjóta Kóreu undir sig með hervaldi, bæla par niður allar uppreisnir með hörku og kúga Kóreumenn til friðar. Út af pessu urðu peir and- stæðingar Itos, pví að hann vildi íara vel að Iíóreu- (40)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.