Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 64
Það hefir þótt miklum tiðindum sæta, að á þessu ári hafa menn komist nær báðum heimskautunurn en nokkurn tíma áður. Shakleton átti aðeins 25 mílur ófarnar að suðurheimskautinu, en Peary kveðst hafa náð norðurheimskautinu. Cook sá, er einnig þóttist liafa fundið norðurskautið á undan Peary, hefir ekki getað sannað sögu sína, og fer huldu höfði. Mikla eftirtekt hafa herskipabyggingar Englend- inga og Pjóðverja vakið á árinu. Pær þjóðir hafa kept hvor við aðra að byggja fleiri og meiri herskip- Var um einn tíma talið líta ófriðlega út á milli þeirra, þó að ekkert yrði af ófriði. Hér fara á eftir nokkrir dagsettir atburðir: Jan. 9. Austurríki býður Tyrkjum 45 miljónir króna fyrir Bossníu og Herzegovinu, sem innlimaðar voru í Austurríki. Tilboðið þegið. — 13. Jarðskjálftar á Norður-ítaliu. — 16. Sven Hedin fagnað í Stokkhólmi eftir heim- komu hans úr ferð um fjöllin í Tibet. — S. d. Járn- brautarslys nálægt Denver í Bandarikjunum, 21 maður ferst og 40 særast. — 20. Skip ferst á Michiganvatninu í Ameríku. 50 menn bíða bana. — 23. Jarðskjálfta verður vart í Bombay, Smyrna og höfðanýlendu. — S. d. Tvö fólksflutningaskip, »Florida« og »Bepublic« rekast á í þoku á Atlants- hafi. Þráðlaust skeyti kallar skipið »Baltic« til hjálpar. Öllum farþegum beggja skipanna, 1700 manns, bjargað. En »Bepublic« sekkur. — 27. Pýskalandskeisari fimtugur. Febr. 1. Sættir takast milli Tyrklands og Bulgaríu. — 8. og næstu daga er Englandskonungur i heim- sókn í Berlín. — 9. Samningur Frakka og Pjóðverja um Marokko undirskrifaður i Berlín. 10. Jarðskjálftar á Suður-Ítalíu. — 16. 101,000 manns taldir atvinnulausir í Berlín. — (54)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.