Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Qupperneq 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Qupperneq 72
sem var reynt 1904 og var talið það bezta sem þá vai til. Svo var það keypt franska hernum til afnota, hernað bæri að höndum. En þegar Þjóðverjar fréttu það, að franski herinn ætlaði að hafa loftför sér til hjálpar í hernaði, þá hugsaði greifi Zeppelin sig ekki lengi um og fór að reyna að bua til ioftfar handa þýzka hernum, sem væri betra en loftfar Frakka. Englendingar og ítalir hafa einnig reynt að finna upp hentug loftför handa sínum hermönnum, en Frakkar hafa ætíð verið fyrri til að finna það, sem bezt var, °S svo hafa Þjóðverjar verið næstir þeim. Zeppelin greifi var í hernaðinum vi ð Frakkland 1871' og reyndist þá með þeim áræðnustu og duglegustu af hershöfðingjunum. Þegar stríðinu lauk, sneri hann öllum sínum áhuga að loftförum. Árið 1901 fór hann fyrsta sinni í loftfari sínu hátt í loft upp, og fékk alment hros fyrir. Nokkru síðar varð hann fyrir því óhappi, að lof[' farið skemdist svo, að það varð síðar ónýtt, og sjálfur var hann orðinn félaus fyrir loftferðatilraunir sínar. Landsmenn hans byrjuðu þá samskot handa Zeppeliu. sem urðu svo mikil. að hann gat bygt loftfar fyrir V5 miljón kr. Loftbelgurinn var 200 álna langur og rúmaði 12,000 kúbikmetra, á loftfarinu var mótor með 100 hesta afli. Árið 1905 var hann búinn að byggja loftfarið og 1906 reyndi hann það í viðurvist keisarans og mikils mannfjölda. Loftfarið reyndist ágætlega, það fór 50 kíló- metra á 1 lcl.stund. En ólánið var ekki skilið við hann, þetta loftfar varð einnig fyrir áfalli svo það stórskemdist. Byrjaði hann þá á fjórða loftfarinu á kostnað þýzka ríkisins. Nú hefir lauslega verið lýst loftförum þeim, sem bygð eru með eðlisþyngdina fyrir augum, sem sé: að fljóta með léttara lofti á öðru þyngra lofti. En því næst er að geta þeirra uppfundinga sem miða til þess, að fljúga í Ioftinu á hlut sem er þyngri en loftið, eins og fuglinn, sem allir vita, að er þyngri en loftið, sem hann flýgur í. (62)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.