Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 77
búa skýrslurnar undir prentun, að öðru en því, að þegar Þeir sjá, að surnar skýrslurnar eru rangar og sumar beinlínis vantar úr ýmsum stöðum, þá má ekki byggja stóra samanburðarreikninga á þeim hvorki innbyrðis °g ekki heldur við önnur ár, því þá geta ókunnugir fengið alveg skakka hugmynd um ástandið, efnahag og verzlun landsins. Það er ekki nein ný bóla, að lands- hagsskýrslur séu villandi og óábyggilegar, eg álít að Þ*r hafi alt af verið það meira og minna, og því sé fjög nauðsynlegt að þetta sé fært í lag sem fyrst. Fyrir 45 eða 50 árum fékk eg landshagsskýrslurnar með öðrum bókum Bókmentafélagsins, vantaði þar verzlunarskýrslur úr 2 sýslum og ekki tilfært verð á innlendum og útlendum vörum, nema úr Vestmanna- eyjum. En þá var þar fátækt mikil og einokunarverzl- nn, en þó var bygt á vöruverðinu þar mikill útreikn- lngur og samanburður fyrir alt landið, hve miklar vörur kæmu það ár til landsins og hvers virdi pær hefðu verið, en þá var verð á Akureyri og vlðar norðanlands miklu tegra á matvöru, kaffi, sykri m. m. og talsvert hærra á nll og annari landvöru. Eg skrifaði þá Tóni Sigurðs- syni, sem þá var forseti Bókm.fél. og sýndi fram á, að slíkar skýrslur væri svo villandi, að þær væru verri en ekkert. í svari aftur gaf hann það eftir, að eg hefði rétt fyrir mér, en sagði að annar maður, S. H., hefði samið skýrslurnar, og að þetta mundi verða lagað, en því miður hefir líkt átt sér stað oft síðan, þótt í minni mælikvarða hafi verið. Aðalorsökin er hjá þeim, sem eiga að leggja undir- stöðuna til skýrslnanna; bændum, sem telja fram búpen- ing sinn, og verzlunarmenn, sem eiga samvizkusamlega að gefa upp selt og keypt vörumagn sitt. Framtals- skýrslur búpenings hafa aldrei þótt góðar, en þó eru verzlunarskýrslurnar langt um verri og meira villandi. Það er annars hraparlegt að landsmenn skuli eigi sjá, hvað það væri ánægjulegt og gagnlegt að árlega væri hægt að sjá hið sanna ástand búnaðarins og verzl- (67)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.