Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 78
unar landsins, og einkum verður það mjög leiðinlegt f framtíðinni þegar lag kemst á, svo bændur og verzlandi menn fá áhuga á því, að gera skýrslurnar svo réttar, að hið sanna ástand landsins sjáist, þá verður saman- "burður á hag landsins eftir réttum skýrslum við fyrrl ára rangar skýrslur ekki ábyggilegur. Tik þess að færa dálitlar sannanir á mál mitt, vil eg tilfæra nokkur dæmi frá næstliðnum árum. Eítir tollskýrslunum var 1907 innflutt í landið 4,259,024 pd- af sykri, en eftir skýrslu verzlandi manna átti að vera innflutt það ár 4,044,774 pd. Þar er van- talið hjá verzlandi mönnum á einu ári 214,250 pd. af sykri. Eftir tollskýrslunum er s. á. kaffi og kaffibæM 19,650 pd. meira en skýrslur verzlunarm. sýna. Sjálfsagt eru útlendu skýrslurnar um tollbærar vörur miklu réttari en hinar, því enginn fer að greiða toll af þeim vörum sem hann ekki fær. Þegar svona skakkar miklu á toll' bærum vörum, má nærri geta, hve skýrslurnar eru áreið- anlegar um aðrar vörur, sem eru minna áríðandi. Eftir dönsku verzlunarskýrslunum 1908 var þangað innflutt frá Islandi það ár 13,165 tunna af saltkjöti og 59,030 skpd. af saltfiski, en eftir íslenzku skýrslunum var s. á. sent til Danmerkur 10,943 tn. kjöt og 50,600 skpd. af saltfiski, mismunurinn er 2,222 tn. 8430 skpd. Eftir norsku verzlunarskýrslunum 1908 var innflutt þangað frá íslandi 3,360 tunnur af saltkjöti, 35,818 skpd- af hörðum og söltuðum þorski, en eftir íslenzku skýrsl- unum átti að vera sent frá landinu til Noregs 1732 tn. af kjöti, 2347 skpd. af fiski, mismunur 1628 tn. kjöt og 33,471 skpd. af fiski. Rúmið leyfir ekki að taka fleiri dæmi, en þeir, sem nenna að leita í Landshagsskýrslunum fyrir nokkur ár, geta fundið ótal fleiri. Auðvitað er meira að marka útlendu skýrslurnar frá Danm. og Noregi, því þar er tollstjórn og strangar reglur um bókun innfluttrar og ut- fluttrar vöru. Arið 1907 var baðað fé á öllu landinu vegna fjár- (68)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.