Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 86
kvaddi og hélt leið sína, en verkamennirnir voru ekki ánæg'ðir með réttsýni hans, sem þeir í upphafi hrósuðu. Garala Lísa. Pegar læknirinn H. gekk að heiman um morgun- inn í'rá nýju skrautbyggingunni sinni, þá mætir hann gömlu Lísu. Hann þekti, að liún var heilsulítil og bláfátæk, en vel pokkuð af öllum, sem pektu hana, fyrir ráðvendni hennar. Hún bjó í fátæklegu og litlu pakherhergi, en var pó prátt fyrir veikindi og fátækt siglöð og kvartaði aldrei. Læknirinn heilsaði gömlu Lísu og spyr hana, hvernig heilsan væri núna og hvort hún hefði ekki gaman af pví að sjá nýbygða húsið sitt. Hún játar pvi með þakklæti og svo sýnir hann henni mörg herbergi hvert öðru skrautlegra; en hún lét enga undrun í ljósi, svo það leit svo út, að henni pætti lítið meira varið í pessi skrautlegu herbergi, en gamia paklierbergið, sem hún sjálf bjó í. Þegar læknirinn var búinn að sýna gömlu Lísu öll herbergin, pá spyr hann hana, hvernig henni lítist á nýja bústaðinn sinn. »Ó! hann er mjög fallegur«, segir gamla Lísa, »og pað gleður mig að lækninum líður vel i þessum ljóm- andi bústað, en miklu fegri verður bústaðurinn minn bráðlega, pegar eg flyt úr pakherberginu mínu«. Læknirinn stóð undrandi og spyr: »Ætlar Lisa að flytja sig — og hvert?« Lísa gamla sagði brosandi: »Lýsinguna af til- vonandi bústað mínum hefi eg í biblíunni minni, og paðan parf eg aldrei að flytja. Eg óska yður, góði læknir, alls góðs í pessu fríða húsi, en pér búið hérna svo stuttan tima, bráðum verður læknirinn líka að flytja sig, pótt hann sé ríkur, og parf pví, eins og eg, að liugsa um nýja bústaðinn sinn«. Svo kvaddi gamla Lísa og tölti við prikið sitt, glöð eítir vanda, heim í litla þakherbergið sitt. (76)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.