Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 106
um aö sjá aftur vin sinn og trúmanninn N. Þ., pví hann væri sanntrúaður maðnr.* ■* * í smáþorpi hér á landi bjó maður sem Hrólfur hét. Hann var frámunalega raupsamur, grobbinn og sjálfhælinn, þegar hann var ölvaður. Sí-glaður var hann og brennivínsmaður í meira lagi, þar af leið- andi var hann fátækur. Pó átti hann að nafninu til dálítið hús, og 150 □ faðma lóð, sem hann hafði fengið geflns. Eignina kallaði hann Hœðarenda. Uni iiana sagði hann eitt sinn: »Eg held mér verði ekki vandræði að borga þetta lítilræði, eg sem á alla Hœð- arendatorfnnaa. Annað skifti var hann í verzlunar- búð að kaupa eitthvað og misti krónu-pening á gólf- ið; maður, sem stóð hjá honum, brá við og ætlaði að taka upp peninginn, þá segir Hrólfur: »0 — láttn hann liggja, lagsmaður, það er nóg til af pessu á Hœð- arenda«,. — Þriðja skiftið var hann að fárast um það við nábúa sinn, hve mikill rottugangur væri hjá sér, þær ætu alt steini léttara. Nábúinn furðar sig á pví, og segist ekki verða var við rottur hjá sér. »Það er svo náttúrlegt«, segir Hrólfur, »þú ert svo bláfátœkur, auminginn, að þær hafa ekkert að éta hjá pér og drœpusl úr hungri. En komdu að Hœðarenda, þar hafa rotturnar nóg í kjallaranum að velja úr: hrís- grjónin, hveitisekkina og hvítasykurskassana, enda eru þær spikfeitar á Hœðarendan. Annað skifti mintist Hrólfur á kjallarann sinm með þeim ummælum, að nú væri hann orðinn svo fullur af' tveggja ára matvælaforða, að lijkillinn kœm- ist ekki lengur i skráargatið. Eitt sinn keypti Hrólfur smáflsk í wtroilut’í!® sagði meðan hann var að salta þyrsklinginn: »Ekki hefði eg trúað þvi á yngri árum, meðan eg flskaði ■ N. [\ var talinn með beztu leikendum, meðan liann lék á ieikhúsinu í Reykjavík, einkum skopleiki, svo þetta er hvorki fyrsta né síðasta »komedían« sem hann heflr leikið. 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.