Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 107

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 107
sjálfur, að Hœðarenda-auðiiriim endaði í söltuðum smábútungn. ¥ * Páll var gildur bóndi i sveit, og hafði búið mörg ár með konu sinni í góðu samlyndi. En á efri ár- um vildi honum það til, að hann eignaðist barn með stúlku á næsta bæ. Konunni mislikaði þetta mjög og heimtaði skilnað. Sóknarpresturinn fór því að tala milli hjónanna, og reyndi til að sætta þau, en það gekk ekki greiðlega. Loks gaf konan það eftir, að hún skyldi fyrirgeta bónda sínum ef hann bœði sig fyrirgefningar. Pegar Páll hej'rði þessi skilyrði, lét hann ekki bíða eftir svari, og sagði strax: y>Fyrirgefningar---------að eg fari að biðja hana Guðrúnu fyrirge/ningar, nei! — ónei! og aftur nei! Pað geri eg aldrei. Eg er nú bú- inn að eiga 74 börn með henni Guðrúnu, svo hún hefir ekkert upp á mig að klagav. -k ¥ ¥ A fyrri öldum var þýzka mest töluð við konungs- hirðina í Danmörku, og er það tilefni til þessarar sögu. Frá því er sagt, að eitt sinn hafi biskup farið frá íslandi til Danmerkur og var í þeirri ferð í slóru gestaboði hjá konungi. Eftir máltiðina gaf drotning- in sig á tal við biskup, og spurði hann frétta frá Is- landi. Meðal annars spyr hún biskup, hve margar kinder hann eigi — en kinder á þýzku er börn á islenzku (biskupinn kunni ekki þýzku). Biskup segist eiga 300 kindur og sumir á íslandi eigi þó enn þá fleiri kindur. Drottningu heyrist hann segja kinder og blöskrar þessi barnafjöldi, svo hún sPyr, hvað menn geti gert við þenna ógnar fjölda. Biskup svarar því og segir: »Viðskerum þœrog éturnv. Nú biöskraði drottningu, hún bað guð að varð- veita sig, og sagði, að skelfing væri að heyra þetta; svo flýtti hún sér burt,-og vildi ekki lieyra meira af slíkum fréttum frá íslandi. 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.