Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Qupperneq 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Qupperneq 81
góðum árangri, þarf fyrst og fremst að athuga vel, er hann velur sér afbrigði til ræktunar, að það sé ekki þeim ókostum búið, sem hljóti að gera þessa atvinnu óvissa og því lítt arðvænlega. Eitt atriði um kartöfluafbrigði er býsna erfitt að dæma um. Pað er bragðið. Pað, sem einum flnnst ágætt, flnnst öðrum afleitt. Bragð afbrigða er í sjálfu sér mis- jafnt. En kartöflur af sama afbrigði geta verið mjög ó- líkar á bragðið, allt eftir því, hvar og í hvers konar jarð- vegi þær eru. Enn fremur fer bragð kartaflna nokk- uð eftir því á hvaða þroskastigi þær eru. Þetta er því allt á reiki og vont um að dæma. En eitt er vert að benda á í þessu sambandi, það, að kartöflur eru oft soðnar svo illa, að þær verða bragðslæmar, þótt góðar séu í verunni. Býst eg við, að margar kvart- anir um óbragð að kartöflum eigi rót sína að rekja til þessa. Kartöflur þarf jafnan að sjóða með gætni, og sízt of lengi, helst snöggsjóða þær. Síðan hella soðinu frá og hrista kartöflurnar í þottinum, yflr hægum eldi, í 3—5 mínútur. Soðnar þannig og bornar á borð vel heitar, eru kartöflur herramannsmatur, en iila soðnar eru þær langt frá því að vera það. í kartöflusoðinu eru uppleyst ýmis sölt. sem líkaminn þarfnast. Pví ei' ekkí rétt að hella burt soðinu, held- ur nota það til gripaeldis, enda gera margar bú- hyggnar húsmæður það. Pað er ekki svo fátt sem þarf að vera í lagi, ef ræktun kartaflna á að vera arðsöm. Fólk er nú óð- um að skilja, að nauðsynlegt er að framleiða sem mest af matjurtum. Enda er það vansi fyrir fátæka þjóð að flytja inn kartöflur frá öðrum löndum, fyrir hálfa miljón króna á ári, vörutegund, sem unnt væri að framleiða í landinu sjálfu. Hér skal drepið á nokkur atriði, en stuttlega þó, sem þarf að athuga við ræktun kartaflna hér á landi. 1. Kartöfluafbrigðið þarf að vera gott, harðgert og bráðþroska og veila kartöflusýki mikið viðnám. (77)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.